Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2004, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2004, Blaðsíða 41
DV Sport FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 2004 4 T Bolton-WBA pakkar Sol Campbell saman í loftínu Sammi sopi mætir órakaður og og skorar eitt mark. Gefur síðan eitt iila lyktandi til leiks, enda enn að markhinummeginogliðinfaraheim halda upp á áramótin og hefur i með eitt stíg í pokanum. skemmt sér einn í tvo heila ájfcr daga en hann er það jjfc , Fulham-Crystal Palace skemmtilegur að honum ^jjgSL Lundúnarslagur af bestu tekst að hafa ofan fyrir ^jjgr gerð. Gamlársflugelda-sýning- sjálfum sér í margar vikur. / unni verður haldið áfram á i'i’íí - Craven Cottage þar sem búast Charlton-Arsenal V má við ekki færri en 13-15 Hemmi „The 1 ' v' mörkum. Þetta verður algert Herminator" Hreiðars ^ brjálæði. Flottræfíls- háttur á Chelsea Rússinn rfki, RomanAbra- movich, sparar hvergi þegar kemur aÖ því að hlúa að leikmönnum sínum. Nýjasta uppátæíd Romans er að greiða lo mflljónir punda fyrir toppæflngaaðstöðu þar sem Þurfum að fá Gerrard „Liðið mitt er náttúrlega Manchester United," sagði Bárð- ur Eyþórsson, þjálfari Snæfells í Intersport-deildinni í körfu- knattleik. „Ég bara hreinlega man ekki hvenær ég byrjaði að halda með þeim eða hver ástæð- an var, ég var svo ungur." / LIÐIÐ MITT ,Ætli það hafi ekki verið vegna þess að það voru svo margir sem héldu með þeim, þ.á.m. pabbi minn. Manchester-menn voru ekki upp á sitt besta þá og það er varla að ég muni hvernig þeim gekk. Ég fór aðailega að muna eftír United þegar Bryan Robson kom inn í hðið og Gary Bailey." Vantar ferskleika Bárður er ekki sáttur við gengi United en segir þó að hðið virðist vera að bæta sig. En er ekki kom- inn tími til að skipta um knatt- spyrnustjóra hjá hinum Rauðu og láta Alex Ferguson fara? „Ja, ég skal ekki segja. Hann Ferguson er alveg ótrúlegur. Það er einna helst að það vanti ferskleika í miðjuna, en reyndar er Paul Scoles að rífa sig upp núna. Ég er ahtaf að segja við félaga mína sem halda með Liverpool að þeir skuh njóta þess að hafa Steven Gerrard þetta tímabil af því að þetta er maðurinn sem United þarf á að halda. Ég hef trú á því að hann sé lykihinn að því að gera United að topphði á ný.“ Chelsea sigrar Þrátt fyrir að vera harður stuðningsmaður Manchester United er Bárður sannfærður um að titilhnn hafni hjá Eiði Smára og félögum Chelsea. „Ég sé ekkert hð skáka þeim eins og spila- mennska þeirra er um þessar mundir. Ferguson hefur eitthvað verið að reyna að beita sálfræð- inni á þá en Chelsea er einfald- lega mjög vel skipulagt lið og býr yfir mjög snöggum leikmönnum. Arsenal- veldið er búið að vera og Chelsea er að fara að vinna titil- inn,“ sagði Bárður Eyþórsson. Savage er algjör stetk Harðjaxlinn Robbie Savage keypti sér 600 þúsund króna ur á dögunum en hann þorir ekki að ganga með það. „Þetta er dýrasti skartgripur sem ég hef keypt mér.Egþori samt ekki að nota úrið og geymi það í öryggisgeymslu," sagðiSavage sem er enn að venjastþví að hafa nóg af seðlum á milh handanna og er nýbyrjaður að klæðastfötumfrá LacosteogNike sem hann hafði ekkiefniáerhann var ungur. mihjónir punda fyxir frið á æfingum er alveg í það mesta að að fá ansi góðan leikmannfyrir þessaupp- hæð. Kolla kát Feita kryddiö, Coleen McLoughlin, var ofsalega ánægö með rómantísku ferðina til París en hún eyddi nánast allri feröinni inni á hótel- herbergi meö sínum heitt- i elskaöa, Wayne Rooney. Afmælisteiti Ashleys Cole, leikmanns Arsenal, endaði illa er kærastan hans til tveggja mánaða rauk á dyr hágrátandi. Hún var ekki sátt við framkomu Coles í teitinu. Breytist með vinunum Cole átti 24 ára afmæh á dögunum og hélt af því tilefhi veglegt teiti á hinum gríðar- skemmtilega bar Tantra. Teitið góða endaði þó með miklum látum því kærastan stormaði út með látum og eftir það var partuð ónýtt. Teitisgestir sögðu að Cole hefði verið með böggum hildar er kærastan - sem heitír Cheryl Tweedy og er ung, heit söngkona sem vonast th þess að slá í gegn með stúlknasveitinni Girls Aloud - stormaði á dyr ósátt við framkomu Coles og vina hans. Teitíð byrjaði annars mjög vel og Tweedy mætti til leiks með Meðal teitisgesta voru Patrick Vieira, Ledley King og Zat Knight. Svo voru léttklæddar stúlkur á hverju strái sem allar kepptust við að kyssa afmælis- barnið. bros á vör. Hló dátt með vinkonum sínum og aht virtist í topplagi er hún drakk sitt fyrsta kampavíns-glas. Það breyttist aUt fljótlega. Menn með kjaft „Einn af vinum Ashleys hreytti ein- hverjum fúk- yrðum í Cheryl og hún tók því ekki vel," sagði vinur Coles. ,Hún svaraði gaurnum fuU- um hálsi og þá varð fjandinn \ laus. Hún var aðeins búin að vera þarna í fimm mínútur þegar hasarinn byrjaði. Cheryl og Ash kysstust og héldust í hendur en það stóð stutt yfir.“ Cheryl lét sig hverfa eftir rifrUdið en kom aftur hálftíma síðar og hélt áffarn að rífast við vin Coles. Cole gerði ekkert tíl þess að skakka leikinn og það mislíkaði dömunni og hún heUtí sér yfir kærastann. „Hann stóð ekki með konunni sinni og það gengur ekki,“ sagði vinkona söngkonunnar. „Hann tók vinina ffarn yfir hana. Hann er aUtaf yndislegur þegar þau eru bara tvö en hann breytist í aUt annan mann þegar hann er með vinum sínum. Svo hékk hann líka í símanum sem var ekki mjög skemmtílegt fyrir hana.“ Vieira á svæðinu Meðal teitisgesta voru Patrick Vieira, Ledley King og Zat Knight. Svo voru léttklæddar stúlkur á ~v hvetju strái sem allar kepptust við að kyssa afmælisbarnið og það fór heldur ekki vel í Tweedy. Það sem meira er þá mætti Tweedy með nýjan, stóran hring í teitið sem flestir töldu vera trúlofunarhring og ekki er seinna vænna hjá parinu að trúlofa sig enda búin að vera saman í „heUa“ tvo mánuði. Við skulum bara vona að Cole hafi verið með kassakvittun fyrir hringnum því talsmaður hennar sagði að Tweedy væri búin að skUa honum. Austurstræti 16 • Sími 5757 900 Fax 5757 901 • www.veitingar.is Nýársföenuður á Apótek - Bar - Grill 1.januar 2005 Búðarbandið skemmtir matargestum og sjá um fjörið fram eftir nóttu. Sérstakur hátíðarmatseðill, auk a la carte. Fögnum saman nýju ári með tilheyrandi höttum, kampavíni og góðri stemningu. Tryggið ykkur borð í síma 575 7900 eða sendið tölvupóst á apotek@veitingar.is NYARSFOGNUÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.