Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2004, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2004, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 2004 Sport DV Ungt KA-lið vann blkarinn KA-menn missa marga menn á hverju einasta ári en koma alltafsterkir til baka. Hér sjást tveir bestu menn liðsins, Jónatan Magnússon og Arnór Atlason, ■<«. hlaupa með SS-bikarinn Ihandbolta eftirsigurá Fram Iúrslitaleik. .—DV-mynd Róbert Kóngurlnn ((slmskri knattspymu Eiður Smári Guðjohnsen barhöfuð og herðar yfir aðra Islenska knattspyrnu-menn á árinu. Hann var yfírburðamaður i fslenska landsllðinu og var valinn bæði Iþróttamaður árslns hjá Fréttablaðinu og Vísi og hjá Samtökum iþróttafrétta-manna. , DV-mynd Domenlc Aquilina Með allt niður um sig en samt enn f starfi Asgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson gerðu afar dapra hluti með fslenska karlalandsliðið I knattspyrnu á árinu. Liðið lék Hfek níu leiki, vann einn, gerði wmL tvö jafntefli og tapaði Wr*' sexleikjum.Liðiöféllum 35 sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnu- > sambandsins og hætta eráaðánæstu J Wr mánuðum verðiþað ekki lengur meðal eitt w hundraö bestu .knattspyrnulandsliða 3*0 heims. Þrátt fyrir þetta jft sitja þeir félagar sem fastast og fagna nýju ári á ’jjjf. landsliðsstóli sem er í raun aL ótrúlegtþegarlitiðertil Hy - árangursins á árinu. DV-mynd Teitur »1 WHV Tilþrlfasumar Valsstúlkur urðu Islandsmeistarar I knattspyrnu og sýndu frábær tilþrifbæði i spilamennsku og fögnum. Á myndinni til hliðar sést Iris Andrésdóttir, fyrirliði Vals, lyfta bikarnum. DV-myndir Stefán

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.