Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Page 3
DV Fyrst og fremst ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 3 „Þetta er þriöja áriö sem viö höldum nýárspartí, “ segjr Sveinn Eyland sem ásamt félögum sínum, þeim Andrési Pétri Rúnarssyni, Hilmari Bender og Sigurði Rúnari Sveinmarssyni, héldthundraö manna veislu á veitingastaönum Einari Ben á nýárskvöld. ,Andrés byrjaöi aö halda þetta heima hjá sér, svo hefur þetta bara þróast útíþetta,“ segir Sveinn sem skemmti sérkonung- lega. Skyndimyndir Sæt saman Stórsöngvarirm Egill Ólafsson ósamt fasteignasalanum Andrési Pétri Rúnarssyni ásamt fyrirsætunum Ósk Noröfjörö og Ásdisi Rán Gunnarsdóttur. Ánægðir með partíið sitt. Sigurður Rúnar,Andrés Pétur, Hilmar Bender og Sveinn Eyland. Þingmaðurog fasteignasali Þaðfórvelámeö þeim Andrési Pétri og Katrinu Júiiusdóttur sem varglæsileg I nýárskjóinum. Óli Boggi Hárgreiðslumaðurinn Óli Boggi skemmti sér vel með vinkonum sínum á Einari Ben. Spurning dagsins Hvernig fannst þér skaupið? Fjandi gott „Mér fannstþað bara fjandi gott. Við horfð- um á það fimmtán saman og á öllum aldri og öllum fannst það gott og skemmtilegt." ,4c.V:; Ingvi Hrafn Jónsson útvarpsmaður. /ji, •; „Skaupið var frábært þar sem ég horfði á það inni á fæðingar- deild. Atriðin með Völu Matt og Jónsa voru einna skemmtilegust. Kristján Jóhannsson kom sterkur inn með diskinn sinn,það varmjög fyndið. Ég held að allir hafi getað hlegið afþví, líka þeirsem gert vargrín að. Svo varsérstak- lega gaman að sjá Ladda.“ Gerður Kristný Guðjóns- dóttir rithöfundur. „Skaupið var eittþað besta síðan skauþ- inu varstolið.l millitíðinni var slæmt ástand en þetta skaup gefur von um betri tíð, nú erum við komin á beinu brautina I áramóta- skaupum aftur, það er alveg á hreinu. Ég horfði svo á það aftur og það var gaman, það lifir vel. * Birgir Nielsen tónlistarmaður. „Það var voða skemmtilegt. Til- breyting að setja það útímann- lífið, það kom skemmtilega á óvart. Gaman að Davíð taki þátt í gríninu að sjálf- um sér, hann getur nú verið mikill spaugari. Laddi varlíka góður. Spaugstofumenn gera alltafgóða hluti.Jón Gnarr var líka skemmtilegur. “ Sæmundur Pálsson lögreglumaður. „Ég verð að játa að ég horfði ekki á það og er ekki viss um að ég muni gera það síðar. Ég byrj- aði að vísu að horfa á og fannst það ekki skemmtilegt. Það gekkýmislegt á hjá mérþennan daginn og ég hafði öðrum hnöppum að hneppa. Þetta var því ekki mikil sjónvarpsdagur." Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarfulltrúi. Fáir missa af áramótaskaupinu á gamlárskvöld. Stærsta rándýr sögunnar Þeir menn sem telja rándýr nú- tímans engin lömb að leika sér við hefðu átt að vera á dögum fyrir 30- 60 milljón árum þegar „andrews- archus" var á dög- um. Þetta tröllaukna rándýr, sem kennt er við steingervingaffæðinginn • ^_________________— Roy Chapman Andrews_ : --- (sem fann einu hauskúpuík '/TJj Dýrafræði Andrewsarchus Skelfilegur ásýndum með hroðalegar tennur. dýrsins sem til er), var I£k-| lega um fimm metra langt og 1,8 metrar á hæð. Dýrið bjó í austurhluta Asíu, nokkum veginn í Mongóh'u, þótt aðstæður þess svæð- is hafi þá verið allar aðrar en nú er. Talið er að andrewsarchus hafi verið ein- fari og haldið sig á árbökkum Fleiri rándýr Önnurskelfileg rándýrsem réðu rlkjum um svipað leyti og andrews- archus voru hyaenodónarnir sem gátu náð stærð lltils nashyrnings en veiddu I hópum eins og úlfar nútlmans. Þeir dóu líka út. Engin smásmfði Manneskja og andrewsarchus. eða sjávarströndum og leitað sér þar fæðu. Þótt dýrinu svipi einna mest í útíiti til hunda var það þó alveg óskylt þeim en var hins vegar skylt hófdýmm á borð við hesta og nashyrninga og einkum og sér í lagi hvali þá sem þá höfðust við í höfunum og kölluðust basilárusar. Það er einmitt tahð að tannhvalir hafi þróast á þessum slóðum en einn ættbogi hófdýranna á asísku sléttunum hafi þróast yfir í andrewsarchus. Ekki er kunnugt um ástæður þess að andrewsarchus dó út eða hvers vegna ættingjar hans héldu ekki áfram að þróast. ÞAÐ ER STAÐREYND... ...AÐ GER VITENNUR GEORGE WASHINGTON VORUÚR HVALBEINI. , ■ - ^ : '' ^ I íJt B ÞAU ERU SYSTKINI Dómarinn & listfræðingurinn ■ Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur hjá Þjóðminjasafninu og (C Garðar Glslason hæstaréttardómari eru systkini. Þau eru ' börn Ingunnar Jónsdóttur og Kristjáns Garðarssonar sem var sonur stórkaupmannsins og athafnamannsins Garðars Gísiasonar. Kristján notaði iðulega fööurnafn föður slns sem j ættarnafn enda var hann langdvölum erlendis og þvl kenn- g*s ir Þóra sig við föður sinn en Garðar viö ættarnafnið. Námsumhverflð er alnfalt og myndrænt og allt 6 Islensku. Namendur geta horft ó og endurteklð fyrirlestra kennara og fylgst með útskýrlngum þelrra é tðflu llkt og I hefðbundlnnl kennslustund. Nómsefnl er brotlö upp I stuttar lotur ullt frá 6 .. mln. að lengd. Gagnvlrk pröf og æflngar hjélpa nemendum að þjálfa slg og auka fæml slna. Lokaprúf geta nemendur "*,T4 teklð é vottaðrl prðfstöð Innanlands sem utan. Engln sérstök haustönn, vorönn, jðlafrl eða sumarfrl. Engln sérstök stundaskré, Innrltunardagar eða prðfdagar. Hoegt er að hefja némlð é hvaða tlma érslns sem er og stunda það hvenær sem er og hvar sem er. Nemendur stjóma hraða nómslns og velja sér prðfdag sem hentar. Nemendur geta teklð eltt , • némskelð I elnu eða flelri saman. I boðl er sjélfsnóm með C llðvelslu eöa ném með sérstakrl aðstoð kennara. Op Auglýst er oftlr umsóknutn tll vorslunarprófs eóa stúdenteprófa á fólagsfrseóabraut, málabraut, náttúrufrnðlbraut og vlðsklptabraut WWW.MENNTAVErURINN.IS Álfar nánarl upplýsingar eru á helmasTóu fjarnámslns

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.