Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Blaðsíða 15
r ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 15 DV Neytendur Breskir sérfræðingar binda vonir við nýjar rannsóknir á starfsemi lifrarinnar Lifrarskemmdir hjá alkóhólistum Breskir vísindamenn vona að í framtíðinni verði hægt að nota frum- ur úr líkömum alkóhólista til að gera við lifraskemmdir þeirra. Þetta veltur þó á því hvort stoðfrumurannsóknir verða leyfðar, en ef svo verður mun draga verulega úr lifrarígræðslum sem em mjög kostnaðarsamar fyrir heil- brigðiskerfið. Meðferðin felst í því að blóð er tekið beint úr lifúr alkóhólist- ans og stoðfrumur og rauð blóðkom aðskilin. Síðan er blóðinu með blóð- komunum sprautað í handlegg alkó- hólistans en blóðinu með stoðfru- munum er sprautað í æð sem liggur beint til liffarinnar. „Lifrin er stórkost- legt líffæri að því leyti að hún getur lagað skemmdir sem verða á henni upp að vissu marki,“ segir Nagy Nagib sérfræðilæknir. „Ef okkur tekst að fá 15 -20% af skemmdu lifrinni til að starfa aftur á eðlilegan hátt þýðir það einfaldlega að heilsa sjúklingsins batnar til muna.“ Á hverju ári þurfa um 7.500 Bretar að gangast undir lifrarígræðslu en einungis 700 líffæri em tiltæk á Bretlandi árlega. Brennivín er böl Þeirsem drekka mikið áfengi skemma lifrina en stoðfrumurannsóknir hafa kveikt vonir hjá sérfræðingum. €>ÍXaJ4A, . BARNAVÖRUVERSLUN - GLÆSIBÆ slmi 553 3366 - www.oo.is / DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréftil að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist íblaðinu alla virka daga. Á þessum tíma árs þeysast margir á líkamsræktarstöðvar í von um að sigrast á jólaspikinu. Mikilvægt er að setja sér raunhæf markmið og passa upp á að hreyfingin geri ekki illt verra. Hér eru nokkur ráð sem gott er að hafa í huga áður en farið er á fullt í líkamsræktinni. Náðu markmfðum þínum V frekar upp leggðu þá hausinn í bleyti og hugsaðu um hvaða hreyf ingu þú gætfr bætt við þig. að þú getur haldiö áfram á san hraða án þess að hvfla þig. • Þúertí góðum málum ef þú ur haldiö uppi samræðum á m þú æfir á ágætum hraða. Settu þér raunhæf markmið • Hugsaðu út í hversu margar mfn- útur á dag þú eyðir í Ukamsrækt Settu þér það markmið að auka þennan tfrna jafiit og þétt á næsta mánuðinum. • Athugaðu hvemig þú getur hreyft þig meira 1 daglegu amstri. Veldu stigann f staðinn fyrir tyftuna og skildu bflinn oftar eftir heima. • Ef þú ert þegar dugleg(ur) við að hreyfe þig en vilt byggja þig enn Ertu að reyna of mikið eðaof lítiðáþiq? • Þú ert á góðri leiö ethjartsláttur- inn er hraðari en vanalega án þess að vera of hraður. • Þú ert á góðri leiö ef öndun þín er dýpri og hraðari en vanalega án þess að vera stjómlaus. • Þú ert á góðum hraða ef þú veist Mundu besterað: • Byggja sig upp jafiit og þétt • Hita vel upp og teygja á vöðvum áður en bytjað er og í lokin. • Stoppa ef þú finnur til £ svima, ógleði eða ert mjög þreytt Ef einkennin hverfa ekki skaltu leita til læknis. Leikskóla- krakkarnir þyngjast hratt Meira en 10% bandariskra leikskóla- barna á aldrlnum 2 til 5 ára þjást af offítu. Þetta kemur fram i skýrslu bandarísku hjartasamtakanna sem gefín var út á dögunum. Tölurnar eru byggðar á upplýsingum frá árinu 2002 en árið 1994 voru um 7% bandarískra leikskólabarna offeit. Telja sérfræð- ingar aö prósentutalan hafí hækkað umtalsvert á síðustu 2 árum og að ástandiðsé grafalvar- iegt.Fyrir2 árum reynd- ust 4 milljón- Irbanda- rískra barna á aldrinum 6 til 11 ára þjást af offítu og 5,3 milljónir unglinga á aldrinum 12 til 19 ára. á 0-16 ára Ragazzi LEfiO Met to heaven og mfttó úrval af gæða fatnaðí á öörn a öllum alflri. —00 im0? 2ti0öML*nIj? x K.UIMIMMA8! 7 • ðjf HVE'RjM'tH.lí f.| -,$t #*7 l«l ^ araumaprmsmn Eg ^ hePPin að ^ ég hef funaið minn sanna drauma- «■w 1 \ Prins. Ef ég á að nefna eitt- 'ájjS, 9 hvað ákveðið þá finnst mér I nauösynlegt að hann sé B hjartahlýr og komi til dyr- M anna eins og hann er klædd- Æ ur. Það er ekki verra að hann ^ hafi áhuga á flugi en ég set það ekki sem skilyrði. Ég var svo hePPin að minn draumaPrins er mjög myndarlegur en ég veit ekki til þess að ég sé Pikkí hvað útlit varðar,"segir hin ægifagra Sigrún Bender, flugnemi og handahafi titílsins Ungfru Reykjavík. Draumaprinsinn ) Hækkanir í heilbrigðiskerfinu Breytingar urðu á nokkrum liðum I gjaldskrá Landspítala-Háskóla- sjúkrahúss um áramótin vegna nýrrar reglugerðar um hlutdeild sjúkratryggðra i kostnaði vegna ■ heilbrigðisþjónustu. Um er að ræða hækkun á gjöldum vegna heimsókna á slysadeildir sjúkrahúsa, á almennu gjaldi sjúkratryggðra fyrir keiluskurð- aðgerðir og á gjatdi fyrir hjartaþræðingu. Hægt er aö nálgast gjaldskrána á heima- síðunni Ish.is. ÚTSALAN HAFIN 20-40% afsláttur tækifæriðu 155/80R13 frá kr. 4.335 l J 185/65R14 frá kr. 5.300 ' * 195/65R15 frá kr. 5.900 195/70R15 8 pr.sendib.frá kr.8.415 JJrrOff "wsT ^ Léttgreiðslur - Betri verd! Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110 bilko'.is I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.