Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2005 Fréttir Dty Borgin hirðir jólatré Starfsmenn Gatnamálastofu Reykjavíkur munu annast hirðingu jólatrjáa dagana 6. til 14. jánúar. Þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu eiga að setja jólatrén út íyrir lóða- mörk og verða þau þá fjarlægð. Eftir 14. janúar eru borgarbúar beðnir um að snúa sér til gámastöðva Sorpu. Gatnamálastofa hvetur fólk tii að hirða leif- ar af skoteldum og blysum í nágrenni sínu. „Höldum borginni okkar hreinni!" segir í nýárskveðju Gatnamálastofu. Borðeyri á uppleið Opnuð hefur verið ný kjörbúð í smáþorpinu Borðeyri við Hrútaíjörð. Sigrún Waage og Heiðar Þór Gunnarsson standa að búð- inni og þau hafa fleiri áform á teikniborðinu, samkvæmt frétt Bæjarins besta. Meðal annars er ætí- unin að opna tjaldstæði við kaupfélagsbrekkuna og hafa hreinlætisaðstöðu í verslunarhúsnæðinu. Þau munu einnig hýsa skrif- stofu Ráðanautaþjónustu Húnaþinga og Stranda og jafnvel mun Sparisjóður Húnaþings og Stranda flytja aðstöðu og afgreiðslu þangað í nánustu framtíð. Á landsvirkjun að rifta samningum við Impregilo? Aðalbjörn Slgurðsson, framkvæmdastjóri AFLS starfs- greinafélag Austurlands. „Það er ekki mikil reisn yfir þessari framkvæmd hjá Impregilo. Um leið ber Lands- virkjun ábyrgð á þvl. Annað- hvortætti Landsvirkjun að gefast upp á þeim eða sjá til að þess að hlutirnir verði I lagi. Það að þurfa aö standa I sama ströggli I réttinda- baráttu og fyrir tugum ára er ómögulegt." Hann segir / Hún segir „Það á ekki að rifta samning- um. Verkið er vel á veg komið og það á að skila rafmagni eftir rúm tvö ár. Efhlutirnir eru ekki lagi varðandi kjarasamn- inga og launagreiðslur á að að kanna það en það er ekki tilefni til að riftunar samninga, verkið er alltofstórt og mikið umfangs og langt á veg komið." Guðný BJörg Hauksdóttir, fulltrúi Fjarðalistans i bæjarstjórn Fjarðabyggðar. Dánarbú aldraðs Patreksfirðings hefur staðið óskipt hjá sýslumanni á fimmta ár. íbúð sem gamli maðurinn bjó í stendur óhreyfð og dánarbúið greiðir leiguna. Sigríður Dagbjartsdóttir, frænka mannsins, segir skelfilegt að málið teijist og óttast að arfurinn brenni upp vegna trassaskapar sýslumanns. Gjafalé látins öldungs rýrnar hjá syslumanni Kristinn Kristjánsson, fyrrverandi bdndi, lést á nítugasta aldursári í september 2000. Nokkru áður hafði Kristinn flust af jörð sinni á Patreksfirði. Kristinn gaf háa peningaupphæð í byggingarsjóð aldraðra þá en ánafnaði svo öllum eigum sínum að sér látnum til sama málefnis. Fjórum árum síðar bólar enn ekkert á arfinum í sjóðum eldri borgara sem, ef marka má orð sýslumanns, hefur rýrnað talsvert á þeim tíma sem liðinn er. „Þetta er bara skelfilegt, í einu orði sagt,“ segir Sigríður Guðbjarts- dóttir, ffænka Kristins heitíns Krist- jánssonar hvers dánarbú liggur enn óhreyft hjá sýslumanni Patreksfirð- inga. „Við höfum óskað svara frá sýslumanni en hreint engin fengið," segir Sigríður. Lifði spart og gaf allt sitt reksfirði. Þaðan flutti Kristinn til að eyða ævinni eftir að hafa selt jörð sem hann átti og hafði búið á lengstum ævi sinnar. „Hann var ógiftur og lifði spart alla tíð,“ segir Sigríður. „Hann gaf háa upphæð tíl sama málefnis þegar hann flutti í þjónustuíbúðina og afganginn ánafnaði hann tU byggingar félagsheimilis aldraðra hér eftir sinn dag. Hann hafði elli- laun síðustu árin og þau fóru nær öU í banka þaðan sem hann hafði ætlað þeim að fara í málefhið sem áttí hug hans allan. Hann dreymdi um að eldri borgarar hér fengju að- stöðu út af fyrir sig,“ segir Sigríður, sem sjálf er í fé- lagi eldri borgara og því málið skylt á fleiri en einn veg. íbúð Kristins enn óhreyfð Þáð er ekki eingöngu bankainnistæður Kristins sem staðið hafa óhreyfðar frá því gamli maðurinMést árnW 2000. fbúð sem hann bjó í og leigði síðustu árin hefur einnig staðið óhreyfð og munir gamla mannsins þar innandyra sömuleiðis. íbúðin, sem er í eigu Vestu- byggðar, er í húsi sem reist var undir íbúðir aldraðra og er mánaðar- leiga þar um 30 þúsund Signður segir frænda sinn hafa eytt , fy síðustu __________ /AS ' árum sin- um í íbúð aldr- aðra Pat- Skiptastjórinn Þórólfur sýslumaður Halldórsson á Pat- reksfirði. Viðurkennir aðlangurtimisé liðinn frá þvi dánarbú Kristins heitins Krist- jánssonar kom á hans borð fyrir rúmum fjórum árum. tíma N krónur, að sögn Odds Guðmunds- sonar, forstöðumanns fasteigna Vesturbyggðar. Sú leiga er enn greidd af íbúðinni að því er Oddur segir. Hefur svo verið frá andláti Kristins. Lauslega má því áætla að á þeim rúmu fjórum árum sem liðin eru hafi dánarbú Kristins greitt tæpar tvær milljónir í húsaleigu af tómri íbúðinni. „Mér skilst á því sem lögmaður segir mér að dánarbú verði að gera upp innan eins árs, þannig að ég hlýt að kalla eftir ábyrgð sýslu- mannsins á þeim íjármun- um sem kunna að tapast á þessum tíma,“ segir Sigríður, sem kveðst von- ast til að arfurinn skih sér þangað sem gamli mað- urinn vildi - tO byggingar félagsmiðstöðvar aldr- aðra í heimabyggð hans. Dánarbúið greiðir húsaleigu „Það dánarbú er hér til meðferðar, en ég tjái mig ekki um einstaka mál sem hér eru til með- ferðar, má það hreinlega ekki," sagði Þórólfur T Haiidórsson, skiptastjóri búsins og sýslumaður á s Patreksfirði, þegar DV iniúi.^ hann eftir stöðu málsins hjá embætti hans. Þórólfúr kvaðst ekki mega tjá sig um málið en sagði aðspurður hvort ekki væri liðinn óeðlOega langur tími frá því málið komst á Lauslega má þvi áætla að á þeir rúmu fjórum ái m liðin eru ha uánarbú Kristim greitt tæpar tvæi, milljónir í húsaleigu aftómri íbúðinni. .-iur Bjarnason lést um mitt ár 2003 en dánarbú hans liggur enn óskipt h manninum á Patreksfirðl. Þórólfur Halldórsson sýslumaður hefur ekkl svarl Itrekuðum beiðnum fjölskyldumeölima um að gengið veröi frá formlegum sil á búinu þrátt fyrir aö eitt og hálft ár sé að verða frá dauöa Ólafs Bjarnasonal Bróðlr hans lhugar aö visa málinu tll umboðsmanns Alþingis. Latur sýslumaður situr á dánarbúi MifgWK endagtf■ þaS rart tohstóutty anirgt að stik mál & Ekki einsdæmi Bróðir látins manns hvers dánarbú hefur staðið óhreyft hjá embætti Þórólfs íhálft annað árog DVfjallaði um 18. nóvember síðastliðinn erenn hja sýslumanni sem sagði það sömuleiðis í vinnslu borð hans: „Auðvitað er þetta langur tími en málið er flókiö.". Aðspurður hvers vegna ættingj- um Kristins hefði ekki verið svarað segir sýslumaður stjórnsýslulög kveða á um að erindum frá málsað- Oum verði að svara. Sigríður sé þrátt fyrir skyldleikann ekki erfingi og því sé hún ekki málsaðili. „Ég mun hins vegar svara Sigríði I ■ J og fara yfir málið með henni," segir sýslumaður, sem staðfesti að enn í dag, fjórum árum eftir dauða Kristí ins, greiði dánarbúið leigu af íbú§ sem Kristinn hafði tO umráða hjá Vestubyggð. „Dánarbúið verður auðvitað að standa skO á skuldbindingum sínum, það á við um Ö0 slík mál,“ sagði Þórólfur sýslumaður. hetgi@dv.is Andri Már Gunnarsson í vandræðum eftir jólafri á Kanari Unglambið með hass í tollinum „Ég ætlaði bara að reykja það sjálfur," segir Andri Már Gunnars- son, sem var handtekinn mOli jóla og nýárs með tíu grömm af hassi af toUgæslunni á Flugstöð Leifs Ein'kssonar. Með þessu bætist enn eitt af- brotið í langan lista sem varð tö þess að Andri var í sumar settur á Litía-Hraun í sí- brotagæslu. Andri losnaði á ævin týralegan hátt af Hraun- inu í byrjun desember þegar móðir hans fékk hann greindan með ofvirkni og athyglis- brest og sagði kerfið hafa brugðist honum. Á Litía-Hrauni gekk Andri undir nafninu Andri Már Gunnarsson „unglambið" Var stoðvaður með tlu grömm afhassi Itollinum. „unglambið" og sagði í viðtali við DV að dvölin þar væri erfið. „Jú, ég var stoppaður. Lát- inn hátta mig og þeir leituðu úti um aUt," segir Andri um heimkomuna á Keflavíkur- flugvelli. Andri var í fríi á Kanarí; í ferð sem móður hans hafði dreymt um að fara með aUri fjölskyldunni og fengið drauminn uppfyUtan um jólin þegar Andri losnaði úr fangelsinu. Andri segir lögregl- una hafa gert upptæk um tíu grömm af hassi sem hann hafi ætíað til ýf eigin nota. „Ég keyptí þetta af negra sem var að selja Ro-. lex-úr. Hann bauð mér þetta á 2000 kaU sem var Andri ásamt móður sinni á Kanarí Jólafríið endaði illa hjá Andra. mjög erfitt að neita. Ég hef ekki enn þá sagt mömmu frá þessu. Maður viU náttúrlega taka sig á," segir Andri Már, sem bíður dóms Hæstaréttar vegna fyrri mála sinna. Héraðsdóm- ur Reykjavíkur dæmdi hann í eins árs fangelsi fyrir ítrekuð auðgunar- brot, þjófnaði og skjalafals. Fárviðrið á Vestfjörðum náði slflcum hæðum að meira að segja snjótittlingamir grófu sig í fönn.. Á sama tfma og togari var nærri sokkinn í höfnina á Flateyri og vörubfll var við það að fjúka á hliðina fundust á fjóröa tug snjó- tittíinga niðurgrafnir í fönn í heimagarði í bænum. Bæjarins besta á ísafirði hefur eftir Böðv- ari Þórissyni hjá Náttúrustofu Vestfjarða að þetta atferli snjó- tittlinga sé ekki óþekkt. Það hefur ekki verið rannsakað og er óljóst hvort þeir séu einfaldlega að leita sér skjóls undan veðrinu eða leita ætis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.