Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Side 12
12 FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2005 Fréttir DV Frásögn Hákons Eydal af því hvernig hann brjálaðist og myrti fyrrum sambýliskonu sína, Sri Rahmawati, gefur einstaka innsýn í þann truflaða huga manns sem ákveður að fremja morð. .<■ «. Sri Rahmawati Aðstandendur þriggja barna móöurinnar segja að Hdkon hafi hrakið hana frá sér með barsmiðum og hótunum. Hákon neitar að hafa beitt hana ofbeldi áður en hann myrti hana. Æi A\ Eftir morðið á Sri Rahmawati 4. júlí í sumar fór Hákon Eydal í verslunarferð í Kringluna og á Laugaveginn. Hann lýsir sjálfum sér á því augnabliki sem annarri manneskju, verri en þeirri sem myrti Sri. Hákon heldur áfram tilrauninni til að útskýra gjörðir sínar með því að hann hafi verið sviptur forsjá barns síns. þess að hann brjálaðist og sló Sri til bana með kúbeini. Hann heldur því fram að brotið hafl verið á rétti hans til að umgangast dóttur hans og Sri. „Þegar barnið okkar fæddist var ég óskaplega hamingjusamur þó mikið væri búið að ganga á og vildi allt gera fyrir barnið mitt. Svo þegar farið var að hóta að drepa barnið, fara með það til Indónesíu og láta það hverfa, selja það í vændi, hóta mér, neita mér um að fá að sjá barn- ið mitt og fylgja því eftir með því að kæra mig fyrir eitthvað sem ég gerði ekki, og aílt kerflð snérist á móti mér. Þá fór mér að h'ða „Þegar eg var buinn að kaupa ný föt í Kringlunni og stóð úti á bílaplani þá hvarf þessi persóna sem drap Wati og ég veit ekki hver kom í staðinn. Það var einhver sem var ennþá verri. Ég man eftir of- boðslegri reiði og ég öskraði úti á bílaplaninu á meðan ég gekk að bílnum, en svo man ég ekkert fyrr en ég er að labba á Laugaveginum og hitti Finnboga skólabróður en þá var ég orðinn ég sjálfur aftur. Ég var í nýjum fötum og allt var einhvern veginn öðruvísi,“ segir Hákon. Svaf með barefli Hákon heldur áfram að reyna að útskýra ^ andlegt ástand sitt Æ ansi illa." sem leiddi til logreglan ti „Ég man eftir ofboðslegrí reiði og ég öskraði úti á bílaplaninu á meðan ég gekk að bfínum Hákon segist hafa komið fyrir barefli í svefnherbergi sínu eftir að fjölskylda hans hafði fengið hótan- ir. „Bfllinn minn var skemmdur og á þéssum tímapunkti var ég orðinn hræddur og fór að sofa með barefli mér til varnar inni í svefnherbergi." Fórá barinn Hákon myrti Sri með barefli á heimili sínu við Stórholt 19 að | morgni sunnudagsins 4. júh'. fc Hann lýsir hugarástandi sínu | eftir morðið, þegar hann varð H að annarri manneskju að eig- in mati, með sinnuleysi. „Ég vissi strax að ég færi í fangelsi fyrir morð- ið á Wati. Lfláð af henni var í poka í holu í Hafnarfjarðarhrauni og þetta var aht svo frramandi og skrítið að ég vissi ekkert hvað ég átti að gera. Svo ég gerði náttúrulega það vitlaus- asta af öllu. Ég fór á barinn og datt í það..." Vill ala upp börnin „Hræðslan og kvíðinn og þessi mikla vanlíðan sem höfðu þjakað mig síðasthðin tvö ár vom horfin. Ég vissi hvað ég hafði gert og að ég yrði hand- tekinn og dæmdur í fangelsi fýrir morð en mér var einhvem veginn al- veg sama. Mér hður miklu betur núna bakvið rimlana en mér hafði hðið síð- Kringlan Eftir morðið fór Hákon í Kringluna og keypti sér ný föt. Hann öskraði á bílaplaninu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.