Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Síða 17
f
DV Fréttir
FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2005 17*
í verslunum
Svefns &
meilsu í Laug-
ardalnum og
áAkureyri
standa yfir
útsöludagar og
er 25 til 70%
afsláttur veittur á völdum húsgögn-
um, útlitsgölluðum og eldri gerðum
af heilsudýnum, ásamt ýmsum
fylgihlutum. Queen dýna frá Sleep
Series 153x200 sm. kostar núy
49.900 kr. og Euro 120x200 kostar
39.900 kr.
• Frosnir kjúkhngabitar eru á til-
boði í Bónus-verslununum þessa
dagana og kostar kílóið 299 kr. í
stað 499 kr. áður. Þá er kílóið af
ferskum kjúklingaleggjum og
kjúklingalærum á 359 kr. og hefúr
lækkað um 200 kr. Kúóverð á KF
kofareyktum
sveitabjúgum
er 299 kr. og
rúmlega kíló
af KF súrmat
í fötu kostar
1.798 kr.
• í verslunum
Europris kosta 6 rúll-
ur af Supersoft kló-
settpappír 265 kr. á
tilboðsdögum sem
nú standa yfir í versl-
ununum. Brúsi með
hálfum h'tra af
Palmolive sturtusápu
kostar 325 kr. og Ajax
sprey kostar 249 kr.
Lítri af Ajax hreinsilegi kostar 299
kr. og 2 túpur af Colgate tannkremi
kosta 249 kr.
Ráðgefandi stóll
Hvaða tæki
ætti að vera til?
„Mér dettur i hug eins konar sálrænn ródgjofi," segir Guðmundur Steingrimsson,
tónlistar- og blaðamaður.„Stóll, hægindastóll, sem maður sest sisona i. Hann byrj-
ar á að mæla blóðþrýsting, púls og allt það. Svo
nuddar hann á manni bakið og
styður mann ef maður þarf stuðn-
ing, sparkar í rassinn efþess
þarf. Þetta er vitsmunalegur stóll og getur hvíslað góðum ráðum
i eyru manns.„Þú ert nú ekkert svo slæmur" eða„Helvíti ertu að
gera góða hluti!"jafnvel„Flottur núnal", gefur svona nauðsynlegt
klapp á bakið.Tilfinningarnar eru ekkert að þvælast fyrir þessum
ráðgjafa og þetta er hægt vegna þess að stundum þarfmaður bara
ákvörðun, ekki endilega rétta ákvörðun, bara ákvörðun. Ódýrari
útgáfa gæti verið motta, ráðgefandi motta."
DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga.
Þau geta dansað, spilað á hljóðfæri leikið golf og forsætisráðherrar heimisins vilja
hitta þau, það er meira en flestir meðaljónar geta státað sig af.
Gamlirog góðir
tölvuleikir
Dansar Qrio
véldrengir frá Sony
stiga hérléttan
dans við dynjandi
diskótóna.
Þróun vélmenna fleygir nú hratt
og örugglega áfram. Við sjáum hin
vingjarnlegustu vélmenni nú dansa,
skokka, þekkja raddir, veifa og heilsa,
bregðast við hreyfingum annarra og
svo mætti lengi telja. Þessi „hæfileik-
ariku" og aðlaðandi vélmenni koma
flest frá framleiðundunum
Honda, Sony, Toyota og
DoCoMo.
Mikill áhugi er víða um
heim fyrir hvers kyns tólum og
tækjum um þessar mundir og
telja mörg fyrirtæki að
geti eflt ímynd sína sem ffam-
sækinna tæknifyrirtækja
ffamleiðslu á róbótum.
Meðal almennings
hefur einnig verið
með
áhugi á að sjá vélmennin leika listir
sínar við ýmis tækifæri, til að mynda
hefur véldrengurinn Asimo frá
Honda setið hádegisverðarfund með
forsætisráðherrum Japans og Tékk-
lands og leikið í auglýsingum fyrir
fyrirtækið. .Afkvæmi" Sony, Qrio, er
ekki síður spennandi persóna en
vélmennið er það músíkalskt að
honum var treyst til að stjóma
Tókýóborgar
á dögunum. Það varð svo til
að Toyota ákvað að kynna
tónelsk vélmenni úr sinni
smiðju og gat
kostað en áhugi
þeirra á þessum málum þykir vera
það mikill að óhætt sé að ætla að ró-
bótar muni verða að arðbærri ffam-
leiðslu í framtíðinni.
Þó vélbömunum sé margt til lista
lagt segja fyrirtækin samt að þróun-
um sé enn skammt á veg komin.
Vonir em þó bundnar við að í náirrni
framtíð geti þau farið að leysa einhæf
eða hættuleg störf verkafólks af
hendi. Þangað til munu þau ábyggi-
lega hafa nóg að gera við að skemmta
fólki með hinum ýmsu kúnstum og
halda því félagsskap. Það er því
óhætt að segja að ímynd vélmenn-
anna hafi mýkst til mikilla muna ffá
því að Tortímandinn Amold var og
hét. karen@dv.is
Lækning á Parkinson
Qrio Við mannfólkið eigum
oft i erfiðleikum með að ná
tökum á golfi en Qrio virðist
ekki eiga I miklum vandræð-
um með að munda kylfuna.
dúettinn
bæði spilað á
lúður og
dansað með I
hljóðnema í hönd.
Fæst fyrirtækj-
anna vilja gefa
upp hve mik-
ið þróun
róbót-
anna
hef-
í sjónmáli
Vísindamenn í Japan vonast til
að finna lækningu við Parkinson- . .. » ^
sjúkdómnum á næstu ámm. Vísinda- mm*
mönnunum hefur tekist að lækna sjúk- Jr/E? ^ Jk
dóminn í öpum með jiví að skipta út f -% 0- , ''
stofnfrumum en þetta er í fyrsta skiptið sem ■
sú aðgerð hefur tekist á prímötum. „Við vitum
að aðgerðin hefur í för með sér bata til langs ' 4
tíma og þegar okkur hefur tekist að sanna öryggi fjgj 1
hennar munum við reyna hana á mannfólki," sagði
talsmaður rannsóknarinnar. Parkinson-sjúkdómurinn ræðst á
taugakerfið og einkenni hans eru meðal annars skjálfti. Þremur mánuðum
eftir aðgerðina vom aparnir hættir að skjálfa.
A netinu er hægt að finna fjöldann
allan afheimasiðum með skemmti-
legum tölvuleikjum. Á siðunni
ultimatearcade.com er að finna yfir
100 mismunandi leiki. Þarna eru
margir gamlir og góðir eins og
Pacman og Froggie auk fjölda nýrra
leikja. Tilvalin heimasiða fyrir börnin
er hins vegar disney.com en þar erað
finna marga skemmtilega og þrosk-
andi tölvuleiki fyrir krakka. Þeir sem
vita ekki hvernig þeir eiga að eyða
tíma sinum en nenna ekki að spila
tölvuleiki geta kikt á siðurnar hand-
bag.com og net-a-porter.com og
fengið að vita allt sem hægt er að
vita um tiskuna.
Bloggið vinsælast
í Bandaríkjunum
Á síðasta árijukust vinsældir bloggsins mjög
i Bandarlkjunum og I árslok var talið að um
32 milljónir Bandaríkjamanna skrifuðu á og
læsu bloggsíður. Um 84% aukning varð á
lestri bloggsiðna á árinu miðað við árið 2003
samkvæmt könnun nokkurra netfyrirtækja.
Alls hafa um 8 milljónir Bandaríkjamanna
útbúið sér bloggsíður en í könnuhinni kemur
líka fram að aðeins 7% af 120 miiljón tölvu-
sinnuðum Bandaríkjamönnum hafa útbúið
sér bloggsíður. Þannig að Ijóst er að meiri-
hlutinn nýtur þess að lesa skoðanir annarra
á netinu en lætur vera að tjá sig sjálfur.
zza
L BL0GGER
Nýtt æði meðal tölvuleikjanotenda
Keypti eyju sem er ekki til
Nýlega bárust fréttir af því að 22ja ára Ástrali
hefði fest kaup á eyju, sem ber nafniö Entrópía.
Þetta mun vera prýðisland, þarna eru stórar og
gjöfular veiðilendur og góðmálmar víða í jörðu.
Því mætti telja að ekki væri undarlegt að eigand-
inn hafl greitt fyrir 26500 dollara fyrir staðinn,
nema staðreyndin er sú að eyjan er í raun ekki til.
Þetta er staffæn eyja sem búin var til fyrir tölvu-
leikjanotendur, sem hluti af veruleika fýrir þá sem
kjósa að lifa hluta af lífi sínu innan sýndarveruleika
veraldarvefsins. f samfélaginu þeirra ganga hlutir og
réttindi „nýja heimsins" kaupum og sölum fyrir
venjulega peninga og af öllum eignum þarf að borga
skatt rétt eins og í „gömlu tilverunni".
Margir telja að þessi kaup hafi markað söguleg-
ar breytingar þar sem sýndartilveran hafi hlotið
uppreisnaræm innan raunvemlegs hagkerfis.
Jafnvel er því haldið fram að kaup sem þessi muni
komast í mikinn móð meðal tölvuleikjanotenda.
Eyjan Entrópía er liður úr næstu kynslóð tölvu-
leikja sem kallaðir em MMORPG (massive multi-
player online role playing gamingj og þykir sá staf-
ræni veruleiki sem þar ríkir mun fullkomnari en sá
sem áður hefur verið við lýði. Kaupandanum eru
tryggð ýmis lagaleg réttindi og tryggingar sem auð-
velda þeim áframhaldandi fjárfestingar. Spilararn-
ir geta valið og þróað sýndarpersónu sína og þar
með eiga margir þeirra talsvert meiri möguleika á
því að láta drauma sína og vonir rætasta en í kjöt-
heiminum.
155/80R13 frá kr. 4.335 5.-5V0 1 .fi
185/65R14frá kr. 5.300 Z550 ViJ|
195/65R15 frá/cr. 5.900 §..990
195/70R15 8 pr.sendib.frá kr. 8.415
TST Léttgreiðslur
- Betri verð!
Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110