Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Qupperneq 24
24 FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2005 Menning DV FORSETI Islands tilkynnir aö hann ætli aö efna tilsérstakra mennta- veröiauna og forsætis- ráðherra vill stofna nefnd um fjöl- skyldustefnu. Á tyllidögum veröur munur sóma og skammar oft máöur. Háttsettir piltar i kerfínu tala há- tíðlega um það sem á aö skipta mestu máli: að barnafólki séu búin skikkanleg kjör l samfétagi sem byggir á allsnægtum og menntun okkaryngstu þegna njóti þeirrar virðingar sem henni ber. A BAK við hátíðarræðurnar býr heldur hrikalegur veruleiki sem báðir þessir herrar viðurkenna: það er nauðsynlegt að hressa upp á þá viðurkenningu sem menntastéttir landsins njóta fyrir störfsín og þaö er þægilegast að gera það með gylltum plástri einu sinni á ári I „samráði við hagsmunaaðiia". VITASKULD er viðurkenning fyrir vel unnin störf nauðsynleg í mennt- unarstarfí hvers konar, en hvar er það samfélag Flugur statt sem telur sig sleppa frá almennri og viðtækri viðurkenningu á framlagi menntunarstétta til llfs og þroska barna okkar með árleg- um verðlaunagripum sem afhentir verða einu sinni á ári við hátíðlega athöfn!kaffístofunni á Bessa- stöðum? ÞAÐ er úr lagi gengiö. Svo geta þeir ágætu piitar, forsætisráðherrann og forsetinn, sem báðir hafa klifíð frama- stigann í stjórn- málaflokkun- um sínum til þessa þreps semþeirnú sitja, velt þvi fyrirsérhvað þeir gerðu á sinni löngu leið til að styrkja þá virðingu sem menntastéttir landsins hafa notið um nokkurt skeið. Hefðu þeir getað gert eitthvað fyrr? Hvað tafði dáðir * ' þeirra þá? Er frumkvæðið ekki nokk- uð seint á þeirra starfsdegi fyrir fjöl- skylduna og mennt barnanna almennt? VEGTYLLUR geta verið til góðs. Jafnvel þær sem veittareru eftir langan feril. En þær stundir koma aö hjá venjulegum þegn hlýtur að . , vaknaþessispurning-.erþaðekki öfugur endi að hengja glingur og hrósa einu sinni á ári þeim sem flesta daga verður að berja aga og þekkingu f fólk sem á að taka við framtlð þjóöar sinnar fyrir lág laun, lélega starfsaðstöðu, ónóg efni, vanþróuð kennslugögn, alþjóðlega staðla sem sýna nemendur þeirra og kerfi aftarlega í röð samanburð- arþjóða, ónóga listmenntun, enga heimspekiundirstöðu.samandregið skóla- og menntakerfi sem er bara alls, alls ekki nógu gott. Er ekki veg- ur að fínna einhverja aðra byrjun á því uppbyggingarstarfí sem herr- arnir Ólafur og Halldór fundu loks- ins hvöt til að hefja á gamlársdag og nýársmorgun en þá að stofna <í nefnd og veita orðu? Fjölbreytilegar sýningar í Hafnarborginni / janúar verður i Sverrissal og í samvinnu við Myndhöggvara- Hafnarborg segir:„Hugmyndaleg Þann 12. desember voru liðin 100 Apóteki Hafnarborgar, menningar- félagið í Reykjavik standa nú yfir kveikja að verkum hennar er oft ár frá því að fyrsta almenningsraf- og listastofnunar Hafnarfjarðar, kynningar á meðlimum félagsins í frásögn eða myndræn sýn á um- veitan var gangsett iHafnarfirði. Af sýningin Svart á hvítu. Á sýningunni kaffistofu Hafnarborgar. Er lista- hverfinu og þar sem hún smíðar því tilefni var sýningin Rafmagn i eruþrívíð verk, málverk, teikningar maður kynntur íhverjum mánuði flest sín tæki og tólþróast um leið 700 ár sett upp íHafnarborg. Sýn- og grafík eftir íslenska og erlenda og nú er röðin komin að Sigrúnu hugmyndir að verkum sem tengj- ingin er unnin af Byggðasafni Hafn- listamenn i eigu safnsins. Meðal Guðmundsdóttur, en hún hefur ast verkfærum en í breyttri mynd. arfjarðar til að minnast þessara Ustamanna sem verk eiga á sýning- starfað við myndiist í rúm 30 ár. Ljósmyndun notar hún einnig til tímamóta. Þar er varpað Ijósi á unni eru Karl Kvaran, Sóley Eiriks- Sigrún fæst jöfnum höndum við að nálgast verk sin aftur frá tví- sögu frumkvöðlanna og þeirra dóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Bragi skúlptúrverk og mynsturhnífa- víðu sjónarhorni og til þess að ná virkjana sem starfræktar voru í Ásgeirsson og Hörður Ágústsson. gerð, auk þess sem hún smíðar fram nýrri vídd í myndmálið. “ bænum á fyrri hluta 20. aldar. Sýn- Sýningin er opin alla daga nema flest sín verkfæri sjálf. I skúlptúr- Verkin sem Sigrún sýnir að þessu ingin er opin alla daga nema þriðju- þriðjudaga frá kl. 11.00 til 17.00 og verkin notar hún mikið járn og tré sinni eru unnin í járn og tré á síð- daga frá kl. 11.00 til 17.00 fram til henni lýkur 31.janúar. saman.í fréttatilkynningu frá astu tveimur árum. 31.janúar. Ríkissjónvarpið sýnir í næstu viku fyrsta þáttinn í nýrri röð sem kallast Regnhlíf- arnar í New York. Það eru þeir Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður Valgeirsson sem ætla að fjalla um bækur og bókmenntir í þáttunum sem verða á dagskrá á miðvikudagskvöldum fram eftir vetri. Bókin í lífi oftkar Á þessari opnu birtist nýlega umkvörtun þess efnis að ekki væru á dagskrá Ríkisútvarpsins fastir umræðuþættir um bókmenntir. Nú hefur dagskrárdeild Sjónvarps bætt úr og kallað vana fjölmiðlamenn og bókmenntafræðinga til slíkra starfa. Þættirnir verða framleiddir af Bæjarútgerðinni, fyrirtæki Sigurðar Valgeirssonar fyrrverandi dagskrárstjóra innlendrar dag- skrárgerðar Sjónvarpsins. í fréttatilkynningu frá Sjónvarp- inu segir um þættina: Regnhlíf- arnar í New York er ný þáttaröð um bækur í öllum regnbogans lit- um: Stórar bækur, litlar, íslenskar bækur, bandarískar, norskar, líka skáldsögur, ævisögur og spennu- sögur. Það er einskonar ferðalag að lesa og í þættinum verður flakkað vítt og breitt um bókaheiminn, rætt við bóksala í New York, Lund- únum og Reykjavík, fjallað um nýj- ar bækur, og umfram allt spjallað við íslenska lesendur og rithöf- unda.“ Sigurður Valgeirsson er brattur á skrifstofum sínum í Skipholtinu: „Það muna allir eftir þáttum Þorsteins um fótboltann. Þetta er dálítið svipað í formi. Þorsteinn verður aðaJmaðurinn, ég er meira til baka og framleiði þættina í sam- starfi við Sjónvarpið. Við erum með fínan styrktaraðila, sem er íslands- banki, og svo standa bókaútgefend- ur við bakið á okkur. Það verður spjallað við borðið, tekin dýpri viðtöl og svo skotið inn innslögum. Við viljum búa til þátt um allskonar bækur, matreiðslubækur, ævisög- ur, gamlar bækur, hvaðeina. Bókin kemur að lífi okkar á svo marga og mismunandi vegu." Þættirnir verða á dagskrá á mið- vikudagskvöldum kl. 21.20 og verða 35 mínútur að lengd. Þeir eru teknir upp í myndveri Sjónvarpsins í Út- varpshúsinu, en innskot verða framleidd utanhúss. Þegar spurt er út í nafn þáttarins segir Sigurður nafnið komið úr ljóði eftir Óskar Árna Óskarsson ljóðskáld sem ný- lega fékk styrk úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins: „Þetta er svona: Einvera - hugsa um allar regnhlíf- arnaríNewYork." Sigurður leggur áherslu á að þættirnir, sem verða tíu á dagskrá f striklotu fram undir páska, verði sem fjölbreytilegastir, bæði inn- lönd og útlönd verða sótt heim, borg og land. Meðal efnis í fyrsta þættinum er viðtal við þýðanda Kleifarvatns á þýsku, bókamarkað- ur í Camden í London verður heimsóttur og rætt um ævisögur. „Það munu allir horfa á þennan þátt," segir Sigurður. Þátturinn hefur göngu sína á miðvikudaginn kemur. Sólarhrings bið eftir of fáum miðum Þaö liður sennað þvi að nýja Óperu- húsið í Kaupmannahöfn veröi vigt og óperuflokkur Konunglega leikhússins hefji þar sýningar á tveimur nýjum sviðum. Fáar byggingar hafa vakiö jafn mikiö umtal. Það er skipakóngur- inn og auðkýfíngurinn Mærsksem lét byggja húsið fyrir eigin reikning og mun hann gefa dönsku þjóðina þessa glæsilegu byggingu sem mun þegar fram llða stundir veröa eitt helsta kennileiti Kaupmannahafnar þar sem húsið stendur á hafnarbakkanum und- an Amalíuborgarhöll beint á móti ís- landsbryggju. Er athyglisvert að sjá hvernig dauð og yfírgefín hafnarað- staða hefur tekið gagngerum stakka- skiþtum og breyst i glæsilegan nýjan bæjarhluta i miðri borginni. I gær hófst miðasala fyrir opnunar- kvöldið þann 15.janúar en þá verður galakvöld i húsinu með hátíðardag- skrá. Þrjúhundruð miðar voru til sölu og þegar dyrum hússins var upp lokið höfðu menn beðiö í sóiarhring eftir fágætinu. Tók tæpan hálftima aö selja miðana, bæði sæti og stæði. Aöalsalur hússins tekur fimmtán hundruð gesti í sæti en vígslukvöldiö verða flestirgest- irnir í boði húsbyggjanda, hirðarinnar, þingsins og Konunglega leikhússins. Stefnt er að því að Konunglega leik- húsið verði með rétt um 150 sýningar- kvöld fyrir óperur á ári i húsinu og 80 ballettsýningar. Fyrsta sviðsetningin i húsinu verðurAida og er frumsýning- in ákveðinn þann 26.janúar. Meðal verka sem hafa verið nefnd að veröi sviösett þar á komandi ári er Leður- blakan, en Konunglega leikhúsið veröur að auka sölu slna um 150.000 miða á ári hverju til að standa undir rekstri hússins, þó styrkveitingar til leikhússins, sem sinnir jöfnum hönd- um leiklist, listdansi og óþeruflutn- ingi, hafi veriö auknar um 140 millj- ónir danskar eöa nærri einn og hálfan milljarð islenskra króna. Arkitekt hússins er Henning Carlsen sem rekureina stærstu arkitektastofu í Kaupmannahöfn og hefur nýlega verið kallaður til ráðuneytis við upp- byggingu háskólahverfís og þekidng- arþorps ÍGarðabæ. Aðalsalur Óperunnar séður frá hljómsveitargryfju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.