Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Qupperneq 29
DV Sjónvarp
FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2005 29 1
heföu hún ogJustin daöraö mikiö og
duflaö. Sagan segir aö þegar Cameron
heyrði afþessu hafí hún fariö að láta
heldur ófriölega og tekiö upp á þvl aö
henda Ismolum I fyrirsætuna. Þegar
Cameron var spurö hvort þetta væri satt
sagðist hún aldrei hafa heyrt aðra eins
vitleysu og auðvitað kynni hún að haga
sérá almannafæri.
Hætt meö
Orlando
Leikkonan Kate Bosworth
erbúinað segja
kærastanum sínum,
leikaranum Or-
lando Bloom, upp
og án efa slá
kvennahjörtu um
allan heim hraðar
viö fréttirnar. Sam-
band þeirrahaföi
staðið I tvö ár og I slöasta
mánuöi spurðist út að þau væru búin að
trúlofa sig. Vinkona leikkonunnar sagði
við blaðamann breska dagblaðsins The
Daily Star að Kate hefði ákveðiö aö binda
endaá sambandið eftir aöhún geröi sér
grein fyrir því aö einmanaleiki helltist
alltafyfir hana þegar Orlando væri fjarri
henni.
Ekki sofið hjá í
fjögor ár
Leikkonan Teri Hatcher,
sem lék Lois Lane I þáttun-
um um Súpermann, hefur
viðurkennt að hafa ekki
stundað kynlíf síðastliðin
fjögur ár. Leikkonan skildi
viö eiginmann sinn, Jon
Tenney, áriö 2000 og segist ekki
hafa neinn tima til aö hitta aðra karl-
menn.„Ég á engan kærasta og nenni ekki
á stefnumót. Sem betur fer þarfég oft að
leika í kynlífsatriðum svo ég fæ allavega
eitthvaö."Leikkonan hefur einnig viður-
kennt að stunda súludans afástríðu en
segist einungis gera það fyrir sjálfa sig en
ekki einhvern karlmann.
Henti ísmolnm
í fyrlrsætu
Kærustuparið Cameron Diaz og Justin
Timberlake brá sér út að boröa á veit-
ingastaö á Manhattan nýlega en þarsat
aö snæðingi undirfatafyrirsætan Deanna
Miller. Þegar hún sá parið setjast til boðs
hafði hún orð á því að þegar hún var eitt
sinn viö Ijósmyndatökur á Bahamaeyjum
Leikarinn Jude Law hefur beðið kærustuna sína, Sienna
Miller, að gifast sér. Leikaraparið ætlar að taka sér smá fri
frá vinnu til að finna hinn fullkomna stað fyrir brúðkaupið
sem verður án efa eitt stræsta partí ársins í Bretlandi.
Hjartaknúsar-
inn og leik-
arinn Jude
Law fór nið-
ur á skelj-
arnar um jólin og
bað kærustunnar
sinnar, leikkonunnar
Sienna Miller. Leik-
arinn gaf Miller risa-
demantshring áður
en þau sögðu fjöl-
skyldum sínum gleði-
fréttirnar. Sú fyrsta til
að óska þeim til ham-
ingju var fyrrum eigin-
kona Judes, Sadie Frost, en þau eiga
þrjú börn saman, Rafferty, 8 ára, Iris,
4 ára, og Rudy, tveggja ára.
Jude, sem er 31 árs, og
Sienna, 22 ára, hafa verið
saman frá því í nóvember
2003 þegar þau hittust við
tökur á myndinni Alfie.
„Ég kolféll strax fyrir henni
þegar ég sá hana,“ hefur
leikarinn sagt. „Hún er
einstök og maður getur ekki
annað en heillast af henni." Hjóna-
bandi Judes og Sadie lauk í janúar
sama ár en þá sótti hún um skilnað á
þeim forsendum að hegðun hans
væri óásættanleg. Þau hafa hins
vegar haldið góðu
sambandi og héldu
upp á jólin saman
ásamt börnunum
nokkrum dögum fyrir
aðfangadag. Sadie
hringdi strax í Jude til
að óska honum til
hamingju en hún
Jude og Sienna Miller Jude dvelur nú á SPánÍ
hefur viðurkennt að hafa kol-
fallið fyrir leikkonunni ungu
um leið og hann sá hana.
ásamt
Sadie Frost Sadie er fimm
árum eldri en Jude. Saman
eiga þau þrjú börn. Sadie hef-
ur getið sér gott orð fyrir fata-
hönnun síðustu árin.
kærastanum sínum, Jackson Scott.
„Sadie samgleðst þeim enda veit
hún að tíminn hennar með Jude er
löngu liðinn. Hún er sátt við að hann
hafi haldið sínu striki en hefur
engan áhuga á að giftast Jackson á
næstunni," sagði vinkona hennar.
Talsmaður Judes segir að
fjölskyldur þeirra beggja séu í skýj-
unum yfir fréttunum en því miður
hafi Jude þurft að yfirgefa ástina sína
til að halda til Louisiana að klára
tökur á myndinni All the
King’s Men þar sem hann
leikur á móti Sean
Penn. „Við höfum
ekki enn haft tíma
til að halda al-
mennilega upp
á gleðitíðind-
in en þegar
hann kemur
aftur verður
haldið gott
partí," sagði
ein úr fjöl-
skyldu Sienna.
Hjónakornin
tilvonandi ætla
að taka sér stutt
frí frá vinnu í
einhvern tíma til
að einbeita sér
að undirbúningi
fyrir brúðkaupið
staðseming
hefur ekki enn
verið ákveðin.
Jude Law Leikarinn er einn ^
sá heitasti um þessar mundir. B
Osbourne-fjölskyldan sparar ekki við
sig þrátt fyrir áföll á síðustu misserum
Kynæsandi nærföt
og dádýrahjörð
Nýjustu fréttir af Osboume-íjöl- sér Ktið fyrir og leigði hjörð af
skyldunni eru þær helstar að hús- japönskum dádýrum fyrir hátíðina og
freyjan Sharon brá sér eftir áramótin borgaði rúmar 600 þúsund krónur
í Selfridges-verslun í Lundúnum og fyrir. Dádýrinundusérvelígarðinum
keypti þar á sig kynæsandi rauð silki- kringum sveitasetur íjölskyldunnar
nærföt. Sagan segir að hún hafi gant- rétt norður af Lundúnum og sagði
ast við afgreiðslukonuna um að nú náinn fjölskylduvinur að Ozzy hefði
yrði gaman hjá Ozzy en hins vegar orðið orðlaus þegar hann dró glugga-
brá afgreiðslukonunni nokkuð í brún tjöldin frá á jóladagsmorgun og sá
þegar Sharon pantaði annað ná- dádýrin skoppa um á milli tíjánna. Á
kvæmlega eins sett og hafði orð á að síðasta ári lenti Ozzy í mótorhjólaslysi
hún ætlaði að gefa Kelly dóttur sinni sem nærri gekk af honum dauðum,
það. Sharon barðist við bijóstakrabba-
Þar sem ýmislegt hefúr gengið á mein og þjófur sem braust inn á
hjá fjölskyldunni síöustu misserin heimili þeirra hjóna hafði á brott með
ákvað Sharon að gera jólin eftir- sér skartgripi sem metnir em á tæpar
minnileg fyrir fjölskylduna. Hún gerði 240 milljónir króna.
Ozzy og Sharon Þarsem
ýmislegt hefur gengið á hjá
fjölskyldunni slðustu
misser,
ákvað Sharon að gera jólin
eftirminnileg fyrir fjölskyld-
una.
[HusicAwards
iMncir
Stjörnuspá
Þórunn Lárusdóttir
leikkona er 32
ára í dag. „Kon-
, an leyfir hverj-
um fugli að
I fljúga eins og
' hann erfiðraður
og tekur hlutun-
um meðjafnaðar-
geði. Hún ætti að
hafa augun opin fyrir nýj-
um tækifærum næstu
l vikur," segir í stjörnu-
| spánni hennar.
Þómnn Lárusdóttir j
X/X Vatnsberinn (20.jan.-i8. mj
W
Láttu ekkert hindra þig (fram-
kvæmdum sem framundan eru hjá þér
og ástvinum þínum. Allt fer vel en
mundu að vanda val þitt og hugaðu
meðvitað að umhverfi þínu.
M
Fiskarnir w febr.-20. mars)
Atorka þín og framkoma ein-
kennist af miklum metnaði og þú átt
auðvelt með að verða ástfangin/-n af
þeim manneskjum sem verða á vegi
þínum og ættir að leggja áherslu á eig-
in líðan um þessar mundir.
T
Hrúturinn (21. mars-19. i
(janúar upplifir þú ástina af
öllum mætti og tekur jafnvel sjálfið og
eigin iífsgildi til algerrar endurskoðunar,
sem er jákvætt.
Nautið (20. apríl-20. mai)
Ö
Stjömu nautsins er ráðlagt að
ofkeyra ekki sjálfið með því að fara yfir
þreytumörkin. Þú þarfnast tilbreytingar
í tilveruna þessa stundina en ættir að
staldra við og njóta þess sem er.
n
Tvíburarnire/. mai-21.júnl)
Með því að dvelja meira en ella
úti í náttúrunni er fólk fætt undir stjörnu
tvíbura fært um að skynja orkuna sem
umlykur það. Ef þú getur ættir þú að
reyna að tengja þig við náttúruna.
Klább'm (22.júnl-22.júlí)_______
Q*' Þú kannt sannarlega að meta
fallega hluti og ekki síður góðar mann-
eskjur. Stefnan að Ijósinu hjá fólki
fæddu undir stjörnu krabbans skal
ákveðin sem fyrst og þú ert eflaust
sammála því. Þú ert meðvituð/-aður um
að það er þess virði að skoða aðstæður
mjög vel og ganga sem fyrst (verkin.
Leyndustu óskir þínar geta nefnilega
ræst á örskömmum tíma.
Ljónið (21.júlí-22. ágúst)
Hlúðu sérstaklega vel að tii-
finningum þínum íjanúarog ekki
gleyma því sem hjarta þitt þráir að
takast á við og upplifa.
Meyjan (23. ágúst-22. septj
Örlögin biða eftir að þú gang-
ir til verks. Ef þú ætlar þér að breyta
stöðu þinni og áherslum (Kfinu ættir
þú að framkvæma drauma þína og
stuðla að almennri vellíðan. Ef ástandið
helst óbreytt munt þú standa þar sem
þú ert í dag.
Q Vogin (23.sept.-23.okt.)
' Ef þú trúir á sjálfa/-n þig gera
það allir í kringum þig.
m,
Sporðdrekinníxon.-2i.™j c.
Fólkfætt undir stjörnu sporð-
drekans á það til að reyna sífellt að
skipuleggja nútíð sína jafnt sem fram-
tíð. Þú ættir að gera þér fullkomlega
grein fyrir þv( hvað þú hefur valið und-
anfarið og reyna að sætta þig við nú-
verandi aðstæður. Þegar þú tileinkar
þér þetta munu hlutirnir ganga upp hjá
þér.
/
Bogmaðurinne2n*.-/j.fej
Fólk fætt undir stjörnu bog-
manns birtist hér kraftmikið og jarð-
bundið í janúar. Ef þú hefur fundið fyrir
óþægilegu andrúmslofti á vinnustað
þínum undanfariö ættir þú að einbeita
þér að því sem þú gerir best. Þú munt án
efa endurnærast ef þú tekur því rólega
meðal ástvina að vinnutíma loknum.
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Ef þú einbeitir þér aðeins bet-
ur að þfnum innstu þrám sem þú hefur
eflaust hugsað töluvert um síðustu vik-
ur nærðu árangri. Hugaðu einnig betur
að smáatriðum og ekki síður fólkinu
sem þú starfar náið með hvort sem þú
stundar nám eða störf.
SPÁM AÐUR.IS*