Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2005, Qupperneq 28
JT* f í? £ £í15j í 0 £ Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^nafnleyndar ergætt. r~’ (J ^ Q Q (J
SKAFTAHLÍÐ 24, WSREYKJAVÍK [ STOFNAÐ1910 ] SÍMISS05000
690710 111117"
*
• Orðrómurinn á
götunni segir að
miklar skipulags-
breytingar standi
fyrir dyrum innan
útgáfunnar Eddu.
Til athugunar er að
leggja niður allt
sem heitir útgáfustjórar, að
þeir verði sem sagt í eintölu,
einn yfir öllu. Og jafnvel að
farga merkjum; Vöku-Helga-
felli, Máli og menningu og
AB, og gefa út undir nafni
Eddu útgáfu.
Þetta þýðir
að aðra titla
þarf að finna
á Dröfn Þór-
isdóttur, Pál
Valsson og
Bjama Þor-
steinsson eigi þau að starfa
eftir sem áður innan fyrir-
tækisins...
Líflátshótun 50 þúsund krona sekt
„Það er ódýrt sport að ógna ís-
lendingum," segir Asgeir Hannes Ei-
ríksson, veitingamaður og fyrrum
alþingismaður, sem kærði erlendan
starfsmann Alþjóðahússins fyrir að
hóta sér lífláti með tölvupósti. „Þeir
voru að dæma hann í héraðsdómi
með 50 þúsund króna sekt fyrir at-
hæfið. Sjálfur er ég þakklátur fyrir að
vera á lífi.“
Umræddur maður er frá Ghana
og var leystur frá störfum sínum í Al-
þjóðahúsinu þegar lögreglan fór að
rannsaka líflátshótanir hans sem
beindust að fleirum en Ásgeiri
Hannesi. Tilefni hótunarinnar var
framganga Ásgeirs Hannesar í út-
varpsþætti á Bylgjunni um fjöl-
menningarsamfélagið hér á landi.
Þótti Ghanamanninum sem að sér
og kynþætti sínum væri vegið í þætt-
inum og greip þá til tölvupóstsins og
sendi Ásgeiri Hannesi líflátshótun.
„Ég veit ekkert frekar um þetta
mál en finnst í sjálfu sér ágætt að
búið sé að dæma manninn. En held-
ur finnst mér 50 þúsund krónur h'tið
þegar um líf manns er að tefla,“ seg-
ir Ásgeir Hannes, sem í ffamhaldi
málsins ræddi hugmyndir um stofn-
un þjóðernisflokks sem hefði það á
Ásgeir Hannes að störfum
sinum, Blásteini í Árbæjarhverfi Þykirsem
lífsitt sé ekki hátt metiö hjá dómstólum.
stefnuskrá sinni að takmarka inn-
flutning á útlendingum hingað til
lands. Sagði Ásgeir Hannes við það
tilefni að ekki þyrfti nema að smella
saman fingri og þá væru mörg
hundruð manns komin í slíkan
flokk.
„Þetta er allt í burðarliðnum enn-
þá. Fólk er að hringja sig saman og
það er aðeins spurning um tfma
hvenær svona flokkur verður stofn-
aður hér á landi, hvort sem ég kem
þar nærri eða ekki," segir Ásgeir
Hannes.
Ekki
tókst að fá
upplýsingar
um það í
gær hvort
Ghanamað-
urinn hefði
fengið starf
sitt í Al-
þjóðahúsinu
aftur.
Alþjóðahúsið Vinnu
staður Ghanamanns-
ins sem hótaði fólki
með tölvupósti.
GYM - Rfl
V 1 R K A R !
Fyrirtæki, starfsmannafélög, hópar!
Leitið tilboða hjá okkur
Verð
1 mán. = 7.500,- / 3 mán. = 15.900
12 mán = 38.000
Suðurlandsbraut 6b - 108 Reykjavík - Sími 588 8383