Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Qupperneq 49
DV Sport LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2005 49 Lampard bestur Frank Lampard, miðjumaður og fyrirliði Chelsea, var í gær út- nefndur besti knattspyrnumaður ársins 2004 á heimasíðu enska knattspymusambandsins. Lampard hlaut yfirburðakosn- ingu og fékk um 40% atkvæða. Næsmr kom imgstimið Wayne Rooney með 16% atkvæða, þriðji var Steven Gerrard hjá Liverpool, fjórði Ashley Cole hjá Arsenal og Shaun Wright-Philips leikmaður Manchester City var fimmti. Athygli vakti að hvorki fyrirliði Englands, David Beckham, né fé- lagi hans hjá Real Madrid, Mich- ael Owen, náðu topp fimm í kjör- inu. „Þessi verðlaun em mikilvæg fyrir mig og það kom mér á óvart að heyra að ég fengi fleiri atkvæði en maður eins og Wayne Rooney. Það er gaman til þess að vita að maður á dygga stuðningsmenn um allt land“, sagði Lampard, sem fór mikinn á síðasta ári bæði með hði Chelsea og sem fasta- maður í enska landslið- íslenska handboltalandsliðinu var svo sannarlega refsaö fyrir mistökin á stórmótum síðasta árs. Dæmi um það má sjá í hraðaupphlaupsmörkum mótherjanna á EM í Slóveníu og ólympíuleikunum í Aþenu. Odyp mörk mótherjanna dýrkevpt Islenska landsliðið í handbolta var eitt af þeim fyrstu sem nýtti sér nýja reglubreytingu um hraða miðju og á Evrópumótinu í Svfþjóð og á heimsmeistarakeppninnni í Portúgal ári síðar skoraði íslenska liðið 99 fleiri hraðaupphlaupsmörk en andstæðingamir. Ein af ástæðum lélegs gengis íslenska liðsins á síðasta ári kristallaðist örugglega í sömu tölfræði sem nú var okkur óhagstæð enda fengum við á okkur 2 fleiri hraðaupphlaupsmörk en við skoruðum sjálfir á stórmótum síðasta árs - EM í Slóveníu og ólympíuleikunum í Aþenu. Guðmundur Guðmundsson gjör- breytti hraðaupphlaupum íslenska liðsins, Ólafur Stefánsson og Patrekur Jóhannesson báru upp boltann á víxl og það var frábært að fylgjast með íslenska liðinu skora 9,8 hraðaupphlaupsmörk að meðaltali á EM í Svíþjóð 2002 og HM í Portúgal 2003. Árangurinn stóð ekki á sér, liðið endaði í 4. sæti á EM og í 7. sæti á HM ári síðar. Farnir að lesa íslenska liðið Mótherjarnir gerðu sér vel grein fyrir þessum hættulegu hraðaupp- hlaupum íslenska liðsins og á síðasta ári virtist sem hinar þjóðimar væru búnar að finna leiðir til þess að hægja á íslenska liðinu. Á síðasta ári tók íslenska lands- liðið þátt í tveimur stórmótum og þar fengu strákarnir okkar að kynnast hinni hliðinni á hraða- upphlaupunum - að vera refsað hvað eftír annað fyrir mistök sín með ódýrum mörkum mótheijanna. íslenska liðið útfærði áfram vel hraðar sóknir sínar á síðasta ári og skoraði 39 af 81 hraðaupphlaups- mörkum sínum í svokallaðri annarri bylgju - hröðum sóknum áður en mótherjarnir ná að stilla upp í vörn. En það var í hraðaupphlaupum skomðum í fyrstu bylgju þar sem mótherjarnir refsuðu strákunum fyrir mistökin, enda fékk íslenska liðið á sig 58 hraðaupphlaupsmörk á stórmótum síðasta árs þar sem leikmaður andstæðinganna slapp einn í gegn. Oft var það á úrslitastundu í leikjunum þar sem sóknarleikur íslenska liðsins var í molum og nokkur hraðaupphlaups- mörk mótherjanna gerðu út um leikinn. íslenska liðið sem hafði unnið 10 af 17 leikjum sínum á EM 2002 og HM 2003 vann aðeins 2 af 9 leikjum á stórmótum síðasta ári. Viggó Sigurðsson hefur tekið við íslenska liðinu og nú verður fróðlegt að sjá hvernig íslenska Uðið • Alltof algeng sjón Guðmundur Hrafn- \ kelsson kemur hér engum vörnum við þegar ts Kóreumenn skora eitt afmörgum hraða- ~ upphlaupsmörkum sínum ú Ólympíuleik- - unum f Aþenu í fyrra. DV-mynd Teitur kemur til með að útfæra hraðaupphlaupin sín undir hans stjórn. Róbert Gunnarsson hefur raðað mörkum undir stjórn Viggós og er einn af mörgum ungum og fótfráum leikmönn- um liðsins sem ættu að geta stungið andstæð- inganna af á sprettinum. Eitt er víst - hraða- upphlaupin eru nauð- synlegt vopn fyrir þjóðir sem ætla sér að vera í fremstu röð. ooj@dv.is Skeifunni 19 Póstkröfusími 581 4488 ljosogorka@ljos.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.