Bræðrabandið - 01.11.1987, Page 30

Bræðrabandið - 01.11.1987, Page 30
skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar." Spurningar til umræðu 1. Hví er verki Heilags anda líkt við súrdeig? 2. Hvaða breytingar ættu að sjást í lífi endurfædds manns? 3. Hver er lykillinn að því að geta lynt við fólk? 4. Hvernig misnota sumir meðlimir talentur sínar? 5. Hví er hið smáa mikilvægt í lífi hins kristna? * NÚ VERÐUR BÆNAVIKUFÓRNINNI VEITT VIÐTAKA 30

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.