Bræðrabandið - 01.11.1987, Blaðsíða 30

Bræðrabandið - 01.11.1987, Blaðsíða 30
skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar." Spurningar til umræðu 1. Hví er verki Heilags anda líkt við súrdeig? 2. Hvaða breytingar ættu að sjást í lífi endurfædds manns? 3. Hver er lykillinn að því að geta lynt við fólk? 4. Hvernig misnota sumir meðlimir talentur sínar? 5. Hví er hið smáa mikilvægt í lífi hins kristna? * NÚ VERÐUR BÆNAVIKUFÓRNINNI VEITT VIÐTAKA 30

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.