Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Side 16
I DV Tækni Tækni DV 76 FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2005 • í Þinni verslun kostar kílóið af sérvöldu Borgarnes-saltkjöti 942 kr. í stað 1.178 kr. á nýhöfnum tiiboðs- dögum og sama magn af blönduðu Borgarnes-saltkjöti kostar 506 kr. í stað 674 kr. Box með 1944-kjötboll- um í brúnni sósu kostar 254 kr. í stað 318 kr. og Saltkjöt og baunir frá Kj 5|j%inn af bollumixi frá Oetker kostar • í ferða- og útivistarversluninni Everest í Skeifunni er nú veittur 30 til 50% afsláttur af öllum ís- hokkívörum. Má þar nefna hjálma, Ultra lite-skauta, hanska, íshokkíkylfur, ýmisskonar hlífar, töskur og annar útbúnaður. •Kflóiðaf svínakótiiett- ‘ •' íjF' umkostar 779 kr. á til- Sr boðsdögum í W verslunum :'“1 Hagkaupa þessa dagana og hefur lækkað um 519 kr. Sama magn af úrbeinuðum svínahnakka kostar 909 kr. en kost- aði áður 1.298 kr. og svínahnakki með beini kostar nú 659 kr. en var á 1.098 kr. Þá kostar kíló af Holta-læri með legg 389 kr. í stað 599 kr. PPgljMHH • Sniðugt er fýrir þá sem ætía að gera ■ baðherbergi heimil- isins upp á næstu dögum og vikum að líta við í versluninni Innréttingar og tæki við Ármúla því þar fást baðinnrétt- ingar með cifslætti. Til sölu eru nokkrar sýningarinnréttíngar með allt að 50% afslætti og innréttingar tii afgreiðslu af lager eru með 25 til 35% afslættí. DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga Eitt helsta umkvörtunarefni Islendinga er hátt bensínverö. Þar að auki er þessi óvistvæni orkugjafi ein mesta ógn sem steðjar að umhverfinu okkar. Verið er að vinna hörðum höndum að því að finna sambærilegan orku- gjafa og hafa komið til margar hugmyndir svo sem vetni, rafmagn, metangas og etanól. En þótt bensínið sé dýrt, er það deginum ljósara að hann er langódýrasti kosturinn sem neytendum stendur til boða. Draumatækið Vistvænar bifreiðar eru nú fýrst byrjaðar að ryðja sér tii rúms á ís- lenskum markaði. Toyota Prius er fyrsti fjöldaframleiddi blendingurinn, bfll sem hefur tvo orkugjafa: hið hefð- bundna bensín og svo rafmagn. Bfllinn skiptir á milb þessara orku- gjafa, allt eftir því sem aðstæður krefj- ast hverju sinni. Þetta felur í sér að fyrir vikið er bfliinn umhverfisvænni á tvo vegu. Annars vegar felur minni eldsneytisnotkun í sér minni út- blástur gróðurhúsaiofttegunda og í venjulegum akstri er útblástur á óbrenndu eldsneyti Ktill. Víða erlendis em slfldr vistvænir bflar vinsælir meðai kaupenda nýrra bifreiða en b'tið hefur farið fýrir þebn hér á íslandi. Ef til vill má draga þá ályktun að fslendingar séu ekki jafn meðvitaðb um umhverfið og aðrir jarðarbúar. „Við emm búnir að selja 35 eintök af Prius á okkar markaði," segb Skúb K. Skúiason, bamkvæmdarstjóri sölu- sviðs hjá P. Samúelssyni. „Þetta er sú sala sem við gerðum ráð fyrir. Bfllinn er eilítið dýrari en sambærilegur bfll og byggb á tækni sem fólk er enn að kynnast. En ég held að það sé stutt í að sala slíkra bfla taki kipp." Skúb segb að það sé sammerkt með þeim við- skiptavbium sem keypt hafa Prius hjá fýrirtækinu að þeb hafi áhuga á um- hverfisþætti þessarar bfltegundar. Óumhverfissinnaðir íslend- ■k ingar? Eins og staðan er í dag er ís- n lenskt bifreiðasamfélag ekki Ar umhverfissinnað. Aðeins iir- B fáir vistvænir bflar eru í um- ■ ferðinni enda framboðið lítiö. W$ Staöreyndin er einfaldlega sú H að það kostar sitt að aka um á ■ umíiverfisvænum bfl og em ekki aliir tiibúnb að vega upp í misserum. Almenningur hefur þó vitaniega ekkert getað nýtt sér þjón- ustuna, enda b'tið um vetnisknúna einkabíla í umferðinni. „Vemi er langtímaverkefni," út- skýrb Ágúst Valfells, starfsmaður Orkustofnunar. „Þetta er mjög vist- vænn orkugjafi, en það á enn eftb að koma í ljós hvort það sé góður val- kostur fyrir neytendur. Það fer að miklu leyti eftb tækniþróun erlend- is, hvað til dæmis kostnað á vetnis- bflum varðar. En vetnið getum við bamleitt sjálf út bá endumýjan- legum auðlindum. Það kostar hins vegar mikla fyrbhöbi." Vemi er draumur um- hverfissinna. Útblást- urmn er vatnsgufa W ffj > sem svo þéttist í loft- m bjúpnum °g r> * myndar hremt og ómengað vam sem febur til jarðar. Hins vegar er sá galli á gjöf Njarðar að mikla orku kostar til að bamleiða þennan orkugjafa. Má áætla að ef ætti að breyta íslandi í full- komið vetnissamfélag þyrfti aðra eins vbkjun og á Kárahnjúkum til að knýja bfla- og skipaflota landsins árlega. Aðrir orkugjafar íslendmgar em þó meðvitaðb um umhverfismál, það skal abs ekki tekið fyrb það. Sorpa starbækb til að mynda metangasbamleiðslu og vetn- ishugleiðingar okkar bera vott um hamtakssemi á þessu sviði, en sú tækni er enn að sb'ta bamsskónum. Ágúst segb að fleiri orkugjafar gætu komið til sögunnar, til að mynda dísel sem er búið til úr bbænum úrgangi. „Það yrði helst nýtanlegt til íblönd- unar við venjulegt eldsneytí. Það myndi drýgja það og draga úr meng- unaráhrifum. Það kæmi einnig í veg fyrb sorpvandamál, því þetta er úr- gangur sem er hvort eð er meðhöndl- aður. Etanól er annar valkostur, sem er þó ennþá dýr. Það efni hefur til | dæmis verið mikið notað í Brasib'u, þar sem sykurhamleiðsla þar var notuð til hamleiðslu etanóls." 1 Frá því að vetnisumræðan fór hæst hér á landi hefur lítið gerst fyrb hinn venjulega neytanda. Að- örfáb blendingsbflar í Vetnisstrætó Góður fyrir umhverf- ið en hvað svo? Búist er fastlega við því að nýja leikjatölvan bá Microsofi, XBox 2, verði sýnd almenningi í fyrsta sinn á tölvuleikjaráðstefnu í Los Angeles í maí. Liðin eru 5 ár síðan að XBox kom fýrst á markaðinn og hafa selst nærri 20 milljónir eintaka af tölvunni síðan þá. Stærsta leikja- tölvan á markaðnum er hins vegar PlayStation 2 en framleiðendur hennar, Sony, vinna nú hörðum höndum að arftaka hennar og er búist við henni á markað innan 18 mánaða. XBox 2 mun væntanlega bjóðast til sölu í lok ársins. Þá er Nintendo einnig með nýja leikja- tölvu í burðarliðnum og er einnig væntanleg fyrir lok næsta árs. Hörð samkeppni er á þessum markaði og því kappkosta framleiðendur við að halda öllum upplýsingum leyndum. kostnað umhverfisins við kostnað buddunnar. En þá vaknar sú spuming hvort ekki sé tilefni til aðgerða að hálfu rfkisvaldsins til að minnka kostnað neytendans. „Þetta mál er til umfjöllunar," seg- ir Sveinn Þorgrímsson hjá iðnaðar- ráðuneytinu í samtali við DV. „Við gerum okkur grein fyrb því að ef notkun annarra orkugjafa á að ná bam að ganga, verða að koma til ein- hverjar tilslakanb af hálfu rfldsvalds- rns. En eðb málsins samkvæmt má spyrja hvort slíkt væri eðlileg mis- Jjj munun. Sú spuming krefst umfjöbunar sem er ekki lokið. Það er mikilvægt ,/ að halda uppi við- ræðum og halda / áfram að afla / upplýsinga um þessi mál. lin i *NS^*Tíi allir þeir sem feí;; um þetta fjalla ent meðvitaðir um spuminguna, HÉÍm niðurstaðan liggur ein- faldlega ekki fyrb." eitthvað sjái á notkunarvenjum land- ans. Allb borgarbúar hafa orðið varb við vetnisknúna sbætisvagna sem aka nokkrir um götur borgarinnar. Reykjavík hefur verið ein 12 evrópskra borga sem hafa tekið þátt í þróunar- verkefni um vetnisstrætisvagna og var fýrsta afgreiðslustöð vetniseldsneytis opnuð á Vesturlandsvegi fýrb fá- einum w eins eru j: umferðinni, en það stendur von- |f andi til bóta. Ríkisvaldið þarf líka |i að athuga sinn gang, það þarf s meba til en umræður og stefnu- % mótun - íslenskb neytendur þurfa að sjá hag sbm í því að byrja að hugsa um umhverfið og losun H gróðarhúsalohtegunda. Að tteysta || á að hinn almenni neytandi sé til- / búinn að leggja út mikbin kosmað 1 fýrb betta umhverfi er einfaldlega óraunhæb. eirikurst@dv.is Toyota Prius Skúli K. Skúiason er sölustjóri P. Samúelssonar. Hér stendur hann við hlið Toyota Prius, sem valinn var blll órsins 2005 i Bvrópu. Hvað með vetnið? íslenskt samfélag er ein- faidlega ekki komið það langt á ieið með þessa umræðu að Fleiri konur kaupa vírusvarnir Tölvunotendur em sífellt að verða fleiri. Og ekki einungis ungt fólk, heldur hefur það sýnt sig að konur og eldra fólk er að verða meðvitaðara um tölvur og not- endaumhverfi internetsins. Á ein- ungis tveimur ámm hafa 11% fleiri konur fjárfest í forritum til varnar tölvuvímsum, fjöldapóstí og aug- lýsingahugbúnaði. 40% af þeim sem gera slflc viðskipti er fólk sem komið er á eftirlaun og er það aukning um 13% á þremur ámm. Em þetta niðurstöður rannsóknar sem unnin var á tveimur ámm en niðurstöðurnar voru birtar í vik- unni. Á degi hverjum em 30 þús- und tölvur um allan heim sýktar af skaðlegum búnaði þannig að ærið tiiefhi er til að verja tölvur fyrir slíkum árásum. Skærbleik vespa Ég væri alveg til i að eiga vespu, best væri Iwfa hana skærbleika að lit," segir leikkon - an hæfileikarika, Álfrún Helga Örn- ólfsdóttir.„Einihængurinn nþessari ósk er só að hér er ekki beint veðrótt an tilþess að þeysa um d vespu. Þess vegna vil ég taka fram að draumurinn er að aka um vespu i svipuðu veðri og gengur og gerist o Ituliu. yggjóhreinsivélin „Það er tækið sem hreinsar tyggjósletturnar af götum og gnngstéttum," segir Sigmar B. Hauksson formaður Skotveiðifélagsins.„Tæk ið ætti bæði að vera til sem stórvirk vinnuvél og litið tæki sem hver og einn gæti keypt i BYKO. Mér skilst að það séu til einhver svona tæki en þau bara virka 1 | J ekki vel. Það A ' framföref tala nú af veggjum. Tvinota hreinsitæki." Ti1M nrrri *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.