Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Síða 21
DV Sport FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2005 21 Þýskt dómara- hneyksli Lögreglan í Þýskalcindi leitaði á heimilum þriggja dómara úr þýsku úrvaisdeildinni í knatt- spyrnu sem grunaðir eru um að haifa þegið mútur og haft áhrif á úrslit leikja. Lögreglan komst á snoðir mn athæfið þegar dómar- inn Robert Hoyzer viðurkenndi aðild sína að málinu. Hoyzer hefur lýst yfir að hatm sé fús til að leggja lögreglunni lið í rann- sókninni. Dómararnir sem um ræðir heita Juerge Jansen, Felix Zwayer og Dominik Marks. Alis eru 25 manns bendlaðir við hneykslið sem snýr að a.m.k. 10 leikjum í þýska boltanum, þ.á.m. fjórtán leikmenn. Um 150 lög- regluþjónar leituðu á 32 heimil- um í fýrradag. Rivaldo til vandræða Brasilíumaðurinn Rivaldo er kominn upp á kant við Dusan Bajevic, þjálfara sinn hjá Olymp- iakos í Grikklandi, eftir að hann skipti leilcmanninum útaf í hálf- leik í leik liðsins gegn Aris SaJon- ika um helgina. Rivaldo rauk út af leikvangnmn og mætti ekki á fyrstu æfingu liðsins eftir leikinn. Hami hefur nú lýst því yfir aö hann sé að íhuga framtíð sína hjá félaginu, en segist ekki ætla að taka ákvörðun um það fyrr en í smnar. „Ég mmi taka ákvörðun um framtíð mína hjá félaginu í sumar, en ffam að því mun ég vera mn kyrrt og vinna titla með liðinu", sagði Rivaldo. Olympi- akos hefrn gefið út yfirlýsingu þar sem sagt er að engin vanda- mál séu milli félagsins og Rivaldo, en segja að fjarveru leik- mannsins megi rekja til fjöl- skylduaðstæðna. Leikmaðurinn á rúmt ár eftir af samningi sínum við liðið sem hami skrifaði undir í fyrra og færir honmn 1,8 millj- ónir evra á ári í laun. Enn verslar Tottenham Liö Tottenliam Hotspur fcr liamförum í leikmannakaupum þessa dagana og nú hefiir félagið samið váð enn einn unglinginn sem mun ganga í raðir liðsins í sumar. Nú hefur félagið fengið í sínar raðir Sam Huddlestone frá Derby, sem er 18 ára gamall miðjuinaður. Þrátt fyrir ungan aldur hefm hann þó nokkra reynslu því hami hefm leikið tæpa 80 leiki fyrir Derby í deild- arkeppninni og hefur leiidð bæði í vörn og á miöju. Kaupverðið á Huddlestone liggur ekki ljóst fyr- ir en er taUð vera f kring um 2,5 miUjónir punda. Frank Amesen, yfirmaður knattspyrnmnála hjá Tottenliam er ánægðm aö vera búinn að semja við Huddlestone og telur hann mikið efni. „Hann er góöur sendingamaður og ég tel liann þann besta í landinu í sínum aldurs- flokki hvað það , . -T' " varðar" sagði ' sá danski um r piltinn miga. 1 ,4 Reshea Bristol Spilaöi frábæriega meö Keflavíkurliðinu allt þar til hún þurfti aö fara aflandi brott. Hún gæti verið á leiðinni til liðsins á nýjan leik. Keflavíkurstúlkur eiga von á liðsstyrk Bristol snýr heim á ný Vonir standa tU að Reshea Bristol snúi aftur tU Keflavíkur og leiki með kvennaliðinu á nýjan leik en hún þurfti frá að hverfa vegna vanda- mála í fjölskyldu sinnar í Bandaríkj- unum. í hennar stað kom LaToya Rose sem stóð engan veginn undir vænt- ingum Keflvíkinga og lék aðeins tvo leiki með liðinu áður en hún var send heim. Þessi mál hafa haft slæm áhrif á Keflavfkinga sem hafa tapað þremm leikjum í röð, þ.á.m. undan- úrslitaleik í bUcarkeppninni. Stjórn körfuknattleiksdeUdar Keflavfkur leitast nú eftir að leysa þessi mál og ágætis líkur eru á að Reshea Bristol snúi aftur tU Keflavíkur. „Þessi mál eru í vinnslu og hún hefur áhuga á að koma aftur. Hún er að athuga hvort aðstæður ytra leyfi að htin klári tímabUið," sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari kvennaliðsins en bætti því við að Keflvíkingar myndu leitast við að finna nýjan leikmann ef Bristol hefði ekki tök á að koma. Fari svo að Bristol endi aftur inn- an raða Keflvíkinga má búast við að liðið verði erfitt við að eiga. Keflavík- urstúlkur töpuðu ekki leUc með Bristol innanborðs og skoraði hún 21,5 stig, tók 8,4 fráköst, gaf 7,75 stoðsendingar og stal 6,75 boltum að meðaltali í leik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.