Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Side 28
28 FIMMTUDACUR 3. FEBRÚAR 2005 Sjónvarp DV ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 10.30 All Sports: Casa Italia 10.45 Alpine Ski- ing: World Championship Bormio Italy 11.45 Trial: Indoor tAforld Championship Marseille 12.45 All sports: WATTS 13.00 Tennis: ATP To- urnament Milan Italy 14.30 Alpine Skling: Wortd Championship Bormio Italy 15.30 Snooker Malta Cup Malta 17.00 Alpine Skiing: World Championship Bomnio italy 18.00 Freestyte Motocrass: European Championship Genoa 18.30 Football: UEFA Champions League Last 1619.00 Snooker: Malta Cup Malta Sjónvarpið kl. 20.50 Nýgræðingar - Scrubs Lokaþátturinn i þessari syrpu um lækna- nemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppá- komur sem hann lendir i. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Adeosun Faison, Ken Jenkins, John C. McGinley og Judy Reyes. Reykjavík síðdegis Síðdegisþáttur Bylgjunnar er með puttana á púlsinum I þjóðmálunum. Útvarpsmennirnir Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og As- geir Páll Agústsson ræða menn og málefni, fréttir og fróðleik og taka á móti ábendingum frá hlustendum á netfangið reykjavik@bytgjan.is. BBC PRIME 12.00 EastEnders 12.30 Antiques Roadshow 13.00 Animal Hospitai 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Captain Abercromby 14.45 Tbe Story Makers 15.05 Blue Peter Flies the Worid 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Keeping up Appear- ances 19.30 Yes Minister 20.00 Clocking Off 20.55 The Wonderful World of Louis Amistrong 21.45 Wildlife 22.15 The League of Gentlemen 22.45 Two Thousand Acres öf Sky NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Tigers - Rghting Back 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 Explorations 19.00 Totaliy Wild 19.30 Insects from Hell 20.00 Ti- gers - Rghting Back 21.00 Built for the Kill 22.00 Owls - Silent Hunters 23.00 Battlefront 23.30 Battlefront 0.00 Built for the Kill ANIMAL PLANET 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That’s my Baby 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Tall Biondes 20.00 The Natural Wortd 21.00 Venom ER 22.00 The Natural Worid 23.00 Pet Rescue DISCOVERY 16.00 Fishing on the Edge 16.30 Rex Hunt Fis- hing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Bike is Bom 19.00 Myth Busters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBl Files 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Det- ectives 0.00 First Wortd War 1.00 Secret Agent MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just Sœ MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superrock 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Teen Idols Top 10 11.00 Smells Uke the 90s 11.30 So 80’s 12.00 50 Teen Idols 14.00 Heart Throbs 14.30 NSYNC Rise & Rise Of 16.00 Ashton Kutcher Rise & Rise Of 16.30 So 80s 17.00 VH1 \Ziewer”s Jukebox 18.00 Smells Uke the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 50 Teen Idols 22.00 VH1 Rocks CARTOON NETWORK 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Johnny Bravo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter’s Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Megas XLR 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Flintstones FOX KIDS 10.55 Inspector Gadget 11.20 Gadget and the Gadgetinis 11.45 Black Hole High 12.10 Uzzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon 114.40 Spiderman 15.05 Son- icX15.30TotallySpies MGM 11.00 Gallant Hours 12.55 Some Kind of a Nut 14.25 Rosebud 16.30 Valdez Is Coming 18.00 Body and Soul 19.45 Impasse 21.25 Gator 23.20 The End 1.00 Steel and Lace SJÓNVARPIÐ 6.58 fsland f bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I ffnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island f bltíð 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttír 18.00 Stundin okkar 18.30 Fræknir ferðalangar (24:26) (Wild Thornberries) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Verksmiðjullf (4:6) (Clocking Off IV) Breskur verðlaunamyndaflokkur sem gerist meðal verksmiðjufólks í Manchester. Hver þáttur er sjálfstæð saga og f þeim er sagt frá gleði og raunum verksmiðjufólksins í starfi og einkallfi. k 20.50 Nýgræðingar (68:68) 21.15 Launráð (65:66) (Alias III) Bandarísk spennuþáttaröð. Meðal leikenda eru Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan og Carl Lumbly. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Mannamein (2:6) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Af fingrum fram 0.05 Kastljósið 0.25 Dagskrárlok 12.00 Neighbours 12.25 [ ffnu formi 12.40 You Are What You Eat (3:8) (e) 13.10 Jag (1:24) (e) 14.05 The Block 2 (11:26) (e) 14.50 Miss Match (17:17) (e) 1535 Bernie Mac 2 (17:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa, Audda og Pétri, strákunum sem slógu í gegn í 70 mínútum á Popptíví og öðluðust heimsfrægð á íslandi. Félag- arnir halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. 20.30 American Idol 4 21.15 Jag (23:24) (In Country) Harmon Rabb er fremstur í flokki í lögfræðingasveit flotans. Harm og félagar glíma við erf- ið mál eins og morð, föðurlandssvik og hryðjuverk. 22.00 Silent Witness 8 (5:8) (Þögult vitni) Sam Ryan hefur látið af störfum og Leo og Harry þurfa nú að axla aukna ábyrgð. Bönnuð börnum. 22.50 Silent Witness 8 (6:8) (Þögult vitni) 23.45 BlackMale (Stranglega bönnuð börn- um) 1.15 Falling Sky (Bönnuð börnum) 2.50 Fréttir og (sland f dag 4.10 ísland í bítið (e) 5.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVÍ 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Borðleggjandi með Völla Snæ Völundur býr sem kunnugt er á Bahamaeyjum þar sem hann rekur veitingastað og galdrar fram suðræna og seiðandi rétti - með N-Atlantshafslegu yfir- bragði. 20.30 Yes, Dear 21.00 Still Standing Judy fær loks góða hug- mynd á foreldrafundi. Athyglin sem hún fær frá formanni félagsins hvetur hana og Bill til að verða ábyrgari for- eldrar. 21.30 The Simple Life 2 Nicole fær gistingu hjá fjölskyldu einni en lendir í deilum við elsta soninn og ákveður að láta hann finna fyrir því. 22.00 CSI: Miami 22.45 Jay Leno 23.30 The Bachelorette - lokaþáttur (e) 0.15 The Mountain - nýtt! (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist 1630 Sjáðu 17.00 Jing Jang 18.00 Olíssport 18.30 David Letterman 19.15 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 19.45 Inside the US PGA Tour 2005 20.15 Þú ert í beinni! Beinskeyttur umræðu- þáttur um allt það sem er efst á baugi í íþróttaheiminum hverju sinni. Um- sjónarmaður er Valtýr Björn Valtýsson en honum til aðstoðar eru Hans Bjarnason og Böðvar Bergsson. Félag- arnir skiptast á skoðunum, fá góða gesti í heimsókn og ræða við sjón- varpsáhorfendur sem geta hringt í þáttinn eða sent tölvupóst. 21.00 íslandsmótið í bekkpressu íslandsmótið í bekkpressu var haldið í Valsheimil- inu 29. janúar sl. Til leiks mættu helstu kraftajötnar landsins og and- rúmsloftið var rafmagnað. 21.30 World's Strongest Man 2004 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Þú ert f beinni! 0.00 Boltinn með Guðna Bergs STÖÐ 2 BfÓ 8.00 Cats & Dogs 10.00 llluminata (BB) 12.00 Driven 14.00 Spider-Man 16.00 Cats & Dogs 18.00 llluminata (BB) 20.00 The Mephisto Waltz (BB) 22.00 Prophecy II (BB) 0.00 Urban Legend: Final Cut (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Minority Report (BB) 4.20 Prophecy II (Str. bönnuð börnum) OMEGA 19.30 I leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld- Ijós 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttír frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp © AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 20J0 Andlit bæjarins 21.00 Nlubló 23.15 Korter POPP TÍVÍ 7.00 Jing Jang 7.40 Meiri múslk 17.00 Jing Jang 18.00 17 7 (e) 19.00 Islenski popp list- inn 21.00 Idol Extra (e) 21.30 I Bet You Will 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 Kenny vs. Spenny 23.10 Sjáðu (e) 23.30 Meiri múslk Stöð 2 Bió kl. 18.00 llluminata Frábær mynd Jolins Turturro sem tilnefnd var til Gullpálmans á Cannes árið 1998. Myndin gerist snemma á síðustu öld og segir af leikkonunni Rachel og leikritaskáldinu Tuccio. Þau eru elskendur sem reyna að setja upp verk eftir Tuccio og fylgjumst við með þeim reyna að skapa eitthvað sérstakt á meðan margskyns öfl innan leikhússflokksins berjast um völd. Bak við tjöldin er leyni- niakkið mikið og takast á losti, tryggð, daður, grátur og hlátur. Aðalhlutverk: John Turturro, Susan Sarandon, Christopher Walken, Leo Bassi. Leikstjóri: John Turturro. 1999. Bönnuð börnum. Lengd: 119 mín. MGM kl. 23.20 The End Gamanmynd frá 1978 með Burt Reynolds en hann leikstýrir myndinni einnig. Burt er í hlutverki manns sem nýverið hef- urgreinst með banvænan sjúkdóm. Hann notar sjúkdóminn sem tæki til þess að fá fólkið í kringum sig til að gera það sem hann vill og undirbýr að fremja sjálfsmorð. í öðrum aðalhlutverkum eru Dom DeLuise og Sally Field. Lengd:100mín. RÁS T FM 92.4/93,5 0 1 RÁS 2 FM 90.1/99,9 cÉsI BYLGJAN FM99.9 ý—| 1 ÚTVARP SAGA FMW s%f| TCM 20.00 Tbe Year of Living Dangerously 21.55 Whose Life is it Anyway? 23.50 Mutder at the Gallop 1.10 Travels with My Aunt 2.55 Mrs. Partóngton HALLMARK 8.00 The Man from Left Field 9.45 A Child’s Cry For Help 11.15 Early Edition 12.00 The Old Curiosity Shop 13.45 Ratz 15.15TheMan from Left Field 17.00 A Child’s Cry For Heip 18.30 Eariy Edition 19.30 Law & Order Iv 20.30 On The Beach 22.15 The Inspectors 2 7.05 Arla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Grískar þjóðsögur og asvintýri 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Norrænt 11.03 Samfélagið I nærmynd 12.20 Fréttir 12.50 Auðlind 13.05 I uppðhaldi 14.03 Útvarpssag- an, Innstu myrkur 14.30 Seiður og hélog 15.03 Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 17.03 Viðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegill- inn 19.00 Vitinn 19.27 Sinfóniutónleikar 22.20 Lestur Passíusálma 22.30 Útvarpsleikhúsið: Bransi 23.26 Hlaupanótan Sjónvarpsást Hinum lærdómsríka þætti Bachelorette lauk í gærkvöldi þegar parið hamingjusama hittist og ræddi framtíð sína í sjónvarpssal. í síðustu viku var mærin Meredith búin að raunprófa alla kærasta sína og komin að þeirri niðurstöðu að Ian væri ástin hennar í lífinu. Henni þótti vissulega erfitt að kveðja hinn kærastann sinn, en hvað gerir fólk ekki fyrir ástina. Ian bað hennar hikandi og sagðist í sömu andrá vera „svo hræddur". Löðrandi í rómantík. Pressan JónTrausti Reynisson skrifar um kerfisbundna ást I sjónvarpinu. í gær sendu þau frá sér yfirlýsingu til bandarískra fjölmiðla. Þau eru hætt saman. öllum alveg að óvörum. „Sambandið okkar byrjaði með miklum væntingum um góð endalok, en því miður æxluðust hlutimir ekki á sama hátt og við vonuðum," sögðu þau. Vissu kannski í upphafi að endirinn væri nærri. Nú hafa fimm af sjö afkvæmum Bachelor og Bachelorette hætt sam- an. Aðeins er eftir parið úr síðasta Bachelor-þætti og Trista og slökkvi- liðsmaðurinn Ryan úr Bachelorette. Þau eyddu reyndar hátt í 100 milljón- um í sjónvarpsbrúðkaupið sitt. Maður veit bara ekki alveg hvað er að. Gætí verið að besta leiðin til að finna lífsförunaut væri ekki að eiga nokkra tugi kærasta í einu við fyrstu kynni? Að það sé á einhvem hátt eyðileggjandi að kynnast foreldmm þriggja kærasta á sama tíma? 7 JO Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 11.30 Iþróttaspjall 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Daegurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Óskalög sjúk- linga 0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar 2.03 Auðlindin 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Island ( Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 • 16.00 Reykjavik Siddegis 18.30 Kvöldfréttir og (sland í Dag. 19.30 Rún- ar Róbertsson 9X13 ólafur Hannibalsson. 10X13 Arnþrúður Karlsdóttir - símatími. 11X13 Arnþrúður Karls- dóttir. 13.00 (þróttafréttir 13.05 Endurflutt frá 9-10 14.03 Gústaf Níelsson 15.03 Þorgrímur Gestsson 16.03 Viðskipti vikunnar í umsjón blaðamanna viðskiptablaðsins 17.05 íþrótta- þátturinn (Helga Magg) 18.00 Optional 20.00 Endurflutningur dagsins Svona ef maður fer að hugsa út í það er það dáh'tíð brengluð aðferð tíl að firma hina einu sönnu ást að liggja undir nokkmm körlum í einu. Þriðji Bachelorette-þátturinn er í sjónvarpi í Bandaríkjunum núna. Þar keppa tugir karla um Jen Schefft í nafni ástarinnar. Jen var áður í Bachelor 3, þar sem hún hrepptí moldríka piparsveininn Andrew Firestone. Bráðum fáum við að fylgjast með raunum hennar á Skjá einum, þegar hún missir hvern kærastann á fæmr öðrum með tárin í augunum og situr uppi með aðeins einn karl. Fékk fyrstu óskarstilnefn- inguna 69 ára Alan Alda leikurlThe Mephisto Waltz, góðri hroll- vekjufrá 1971,sem sýnd erá Stöð 2 Bíó íkvöld klukkan 20. Alda fæddist árið 1936, sonur leikar- ans Roberts Alda. Fyrstu verkefni hans f leiklistinni voru aðallega á sviði með smá stoppum I sjón- varpsþáttum. Árið 1968 fékk hann fyrsta kvik- myndahlutverkiö sem eitthvað kvað að, sem rithöf- undurinn George Plimpton iPaper Lion. 1972 fékk hannsvo hlutverkið semhanner þekktastur fyrir,semHawkeyefsjónvarpsþáttunumM*A*S*H.Þættirnirgenguíll árog Alda fékk fern Emmy-verðlaun á þeim tfma, tvenn fyrir leik sinn, ein fyrir handritsgerð og ein fyrir leikstjórn. Á þessum tfma hafði hann ekki mikinn tima fyrir önnur verkefni en ték þó í tveimur myndum sem byggðar voru á vinsælum leikritum; California Suite og Same Time, Next Year semsettvar upp hérá landi ekki fyrir löngu. Þarna varAlan Alda orðinn einn afþekktari leikurunum f bransanum og haföi úr ágæt- um hlutverkum að velja. Hann lék f pólitíska dramanu The Seduction ofJoe Tynan og The Four Seasons sem gerð var upp úr sjónvarpsþáttum. Alda var sérstaklega góður I tveimur myndum Woody Allen; Crimes and Misdemeanors og Manhattan Murder Mystery. Á siðasta áratug sneri Alda sér talsvert að sviðsleik f London og á Broadway og síðustu ár hefur hann veriö frekar hellsulftill. Alan Alda bregður fyrir í The Aviator og hann hefur nýverið leikið hlutverk I West Wing. Hann fékk einmitt sfna fyrstu óskarstilnefningu fyrir leik sinn IThe Aviator.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.