Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 Fréttir DV 68 milljóna barátta Kosningabarátta Fram- sóknarflokksins kostaði 68 milljónir króna vorið 2003. Kosningabaráttan vakti mikla athygli og fékk flokk- urinn og auglýsingamenn hans sérstök verðlaun fyrir frammistöðuna. Sigurður Eyþórsson framkvæmda- stjóri Framsóknarflokksins sagði frá því á flokksþing- inu sem nú stendur yfir á Nordica hóteli að í þessum 68 milljónum fælist allur kostnaður flokksins á landsvísu. Þvagleki á Hlemmi Þvagskál stíflaðist á karlaklósettinu á Hlemmi um áttaleytið síðasta fimmtudags- kvöld svo upp úr flæddi, alla leið inn á starfs- mannaaðstöðu vakt- manna. „Það var bara allt á floti hérna," segir Magnús vaktmaður á Hlemmi „Þetta hefur gerst áður hjá okkur hérna á Hlemmi, það er eitthvað sett í skálarnar svo þær stíflast og síðan flæðir þetta út um öll gólf,“ segir hann að lok- um og viðurkennir að það lyktin á Hlemmi hafi ekki verið sú besta þetta kvöldið. Óperutónlist? Anna S. Garðarsdóttir, eigandi Sportls. „Mér fínnst ekkert sérstaklega skemmtilegt aö hlusta á óperutónlist en ég samt aö hún sé nauðsynleg fyrirþá sem hafa gaman afhenni. Smekkurinn er misjafn og þaö veröa allir aö fá aö hafa sinn smekk i friöi. Og það truflar mig ekkert þó að annað fólk hlusti á óperur." Hann segir / Hún segir „Ég legg mig ekki eftir að hlusta á óperutónlist. Þaö er reyndar ekki hægt aö setja hana alla undir einn hatt. Ég hefhlustaö á bæði hörmuleg- ar óperur og frábærar óperur. Sumar óperur geta gjör- samlega drepiö mann og svo eru aðrar sem maður er hrif- inn af. Yfírleitt hefur mér frekar leiöst þessi tegund tónlistar - ég er meira fyrir rokk og ról og blús." Skúli J. Björnsson, eigandi Sportls. Knattspyrnukappinn Scott Ramsay, sem varö dönskum hermanni að bana fyrr í vetur, æfir með Keflavíkurliðinu en framtíð hans er óljós. Þjálfarinn hans, Guðjón Þórðarson, segir væntanleg málaferli geta sett strik í reikninginn í sumar. Lög- reglan í Keflavik hefur lokið rannsókn á átökunum á skemmtistaðnum Traffic þar sem saklaust daður hermannsins Flemmings Tolstrup leiddi til dauða hans. 0% Y ■ / ■■■ ■ A Guðjon vill sja Ramsay spila Scott „Ég vona bara að fólk sjái hann spila. Að hann fái tækifærí tilþess." „Framtíð Scotts er ðljós,“ segir Guðjón Þórðarson þjálfari knatt- spyrnuliðs Keflavíkur um eina af stjörnum liðsins, Skotann Scott Ramsey. Scott varð manni að bana á skemmtistaðnum Traffic í nóvember á síðasta ári. Þrátt fyrir að vera mannsbani óskar Guðjón þess að Scott geti keppt með liðinu. GLÆSTUR FERILL SCOTTS RAMSAY Nafn: Scott Ramsay Faeddur: 2. október 1975 Li6 erlendis: Stranraer, Patrick, East væntanlegar á næstunni og þá sé hægt að senda málið áfram. Ríkissaksóknari mun svo gefa út ákæru í málinu. Scott gæti átt yfir höfði sér nokkurra ára fangelsisdóm. Skemmtistaðurinn Traffic Her vaiddaðui h, mannsins Flemmings Tol■ stiuo honum að t>ana. Guðjón Þórðarson þjálf ari Keflavíkur i i//s/a Sco: Scott Ramsay knatt- spyrnumaður Framtið hansí boltanum er ó/jós. Daður leiðir til dauða Það var aðfaranótt laugardags sem Scott Ramsay réðst á danskan her- mann, Flemming Tolstrup, og varð honum að bana með einu höggi. Scott var að skemmta sér á skemmtí- staðnum Traffic og sögðu vitni á staðnum að danski hermaðurinn hefði verið að daðra við kærustu Scotts. Eftír hörð orðaskiptí hafi soðið upp úr og Scott ráðist á Danann. Eftírlitsmyndavélar tóku árásina upp. Scott var handtekinn af lögreglu síðar um nóttina á heimili sínu. Hann var í gæsluvarðhaldi yfir nóttina en sleppt daginn eftír. „Það er mikil óvissa með þetta mál," segir Guðjón. „Scott æfir með okkur en þetta er mjög erfitt fyrir alla aðila. Sérstaklega fyrir hann, greyið." Aðspurður hvort aðdáendur Keflavík- urliðsins megi búast við að sjá Scott á leikvellinum í sumar segir Guðjón: „Það er allt eins Lfldegt en verður bara að koma í ljós. Þetta fer allt eftír því hvemig réttar- höldin í mál- 1 inu verða. 1 Það er ekk- j. ert ákveðið. Stirling (Skotlandi. Ferill í deildarkeppni á íslandi: 1996 Reynir S. (C-deild) 1997 Reynir S. (B-deild) 1998 Grindavík (A-deild) 1999 Gríndavík (A-deíld) 2000 Grindavík (A-deild) 2001 Grindavík (A-deild) 2002 Grindavík (A-deild) - Samdi við KR í október 2002 en haetti hjá liðinu í apríl 2003 og fór heim til Skotlands. Kom aftur til (slands í maí og gekk til liðs við Keflavik. 2003 Keflavík (B-deild) 2004 Keflavík (A-deild) Titlar á fslandi: Deildarbikar með Grindavík (2000) 1. deildarmeistari með Keflavlk (2003) Bikarmeistari meö Keflavík (2004) Standa með Scott Guðjón Þórðarson segir Scott afar þægilegan mann og góðan fótbolta- kappa. „Ég vona bara að fólk sjái hann spila. Að hann fái tækifæri til þess,“ segir hann. Knattspymulið Keflavikur veitir Scott einnig stuðning. Hann er þeirra maður, eða eins og Rúnar Amórsson formaður knattspymudeildarinnar sagði við DV á dögunum. „Við stöndum allir sem einnviðbakhans." simon@dv.is Beðið eftir skyrslum Rannsókn lögreglunnar á málinu er fullkláruð. Reyndar em nokkrir mánuðir síðan rannsókn lauk en mál- ið er ekki enn komið til ríkissaksókn- | ara. Samkvæmt upplýsingum frá ■ lögreglunni í Keflavflc er beðið eftir skýrslum fra réttarlækni. Þær séu Óvenjulegur íþróttaviðburðar Bæjarfulltrúi í boccia Guðmundur Rúnar Árna- í bæjarfulltrúi Kepptil boccia um síöustu heigi. Um síðustu helgi kepptu bæjar- fulltrúar í Hafnarfirði í árlegu þorra- mótí íþróttafélagsins Fjarðar í boccia. Guðmtmdur Rúnar Árnason, bæjarfulltrúi Samfylkinginar, segir frá þessu á heimasíðu sinni. Hann segir það hefð að bæjarstjórnin sendi lið til keppn- innar og í þetta skipt- ið hafi hann, Jóna Dóra Karlsdóttir og Gissur Guðmundsson skipað liðið. „Mótið var æsispennandi," segir Guðmundur. „Áður en ég mætti til leiks kunni ég ekkert í íþróttinni. Vissi einungis að hún snýst um litaða bolta og að r að koma þeim sem næst hvítum bolta," segir Guðmundur og tekur fram að boccia sé heilmikil kúnst; á mótínu hafi hann séð marga kasta með glæsi- legum stfl. Og bæjarfulltrúarnir náðu silfrinu. Töpuðu aðeins fýrir einu liðu og skemmtu sér vel. Að endingu segir Guðmundur að for- ráðamenn Fjarðar vinni gott og fornfúst starf. Það hafi verið sannur heiður að bíða fyrir þessum Stjórnarskrárnefnd á fuliri ferð íslensk málnefnd vill íslenskuna sem ríkismál inn í stjórnarskrá íslensk málnefnd vill að stjómar- skrámefndin athugi að setja það ákvæði inn í stjómarskrána að íslenska sé rfldstungumál íslands. Guðrún Kvar- an, formaður íslenskrar málnefndar, hefur sent Jóni Kristjánssyni formanni stjómarskrámefndar erindi um það og er það fýrsta erindi sem nefndinni barst. Guðrún sendi bréfið einnig til Ei- ríks Tómassonar, pró- fessors í lögfræði, sem er formaður sérfræðinganefndar sem vinnur með hinni m'u manna Jón Kristjánsson formaður stjórn- arskrárnefndar Hefurfundað tvisvar og fengiö tvö erindi. pólitísku stjómarskrámefhd. Stjómar- skrámefiidin hefúr þegar haldið tvo fundi og birt fundargerð þess fyrri á heimasíðu sinni, www.stjomarskra.is. Næstí fundur verður haldinn 14. mars. Nefndinni hefur borist annað erindi, sem er frá rfldsstjóminni. Það erindi snýr að því að stjómars- krámefndin kynni sér lúna nýlegu nor- rænu lýðræðis- skýrslu sem var gefin út á dög- unum. Guðrún Kvaran Vill aö nefndin athugi aö setja Islenskuna inn / stjórnarskrá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.