Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR26. FEBRÚAR 2005 Helgarblað DV I Karítas Bergsdóttir Bar ekki kennsl á landsþekktan söngvara sem vildi æla. ' Geirólafs Vildiekki tala I tlkallasíma. Frétt DV Magaveikur söngvari látinn blása I blöðru. Geir Ólafsson tónlistarmaður segir áreiti í hans garð óþolandi. Of langt sé gengið þegar lög- reglan sé farin að ónáða hann út af engu. Geir heldur bráðlega upp á fimm ára edrú-afmælið sitt en segir afbrýðisemi íslendinga gríðalega og að hann sé búinn að fá nóg. Nn er nón knmið „Það er bara óþolandi að frægt fólk geti ekki átt sitt einkalíf í friði," segir söngvarinn Geir Ólafsson sem hér ætlar að gera hreint fyrir sínum dyrum. Eins og kom fram í DV í vikunni var Geir grunaður um að hafa verið ölvaður undir stýri. Hann hafði verið að keyra frá stúdíóinu þegar hann fékk mikinn verk í magann og því lagt bílnum hjá Select-bensínstöð og beðið um að fá að nota salemið þar sem hann var að því kominn að kasta upp. Stúlkan sem þar var við vinnu vildi hins vegar ekki hleypa honum á klósettið en hringdi á lögregluna eftir að Geir var farinn og tilkynnti að hann væri drukkinn undir stýri. Frægt fólk hefur tilfinningar „Svona endalausar kjaftasögur eru fullþreytandi til lengdar og sér- staklega þegar þær ganga svo nærri manni að maður er ónáðað- ur af lögreglu út af engu. Það er algjörlega verið að trafla einkalíf manns og engin heilbrigð mann- eskja myndi láta máhð ganga svona langt. Þarna var ég, svo flök- urt að ég vissi hvorki í þennan heim né annan, en fékk ekki að fara á klósettið og þegar ég kem heim bíður lögreglan mín eins og um stórglæpamann væri um að ræða. Ég er alveg viss um að ef þetta hefði ekki verið ég hefði þetta aldrei gengið svona langt. Það þarf að koma fólki í skilning um að við fræga fólkið erum með tilfinningar og þarfir eins og allir aðrir þó að við séum opinberir einstaklingar," segir Geir og bætir við að stúlkunni í Seleq^ hafi líklega fundist þetta sniðugt. ‘,Ég held að eðlileg mann- eskja myndi gera sér grein fyrir því hvort hún væri að tala við fullan mann eða manneskju sem væri illt í maganum. Ég hef aldrei nokkum tíma séð þessa konu áður og veit ekki einu sinni hvemig hún h'tur út. Ef henni er svona annt um ör- yggil almennra borgara þá hefði hún frekar átt að hringja á lögregl- una á meðan ég hefði verið á kló- settinu í stað þess að senda mig „fuilan‘‘ á bílnum til baka. Þetta er ekkert annað en athyglissýki ama- törsins. Ef ég ynni hjá bensínstöð og til mín kæmi maður sem væri illt þá myndi það ekki skipta mig máíi þótt einhver yfirmaður hefði bannað aðgang viðskiptavina að salerninu." Fimm ára edrú-afmæli Geir segir lögregluna hafa unn- „Ég er alveg viss um að efþetta hefði ekki veríð ég hefðiþetta aldrei gengið svona langt. Það þarfað koma fólki í skiln- ing um að við fræga fólkið erum með tilfinningar og þarfir eins og allir aðrirþó að við séum opinber- ir einstaklingar." Geir Ólafsson „Efégynni á bens- Instöð og til mín kæmi maður sem vær'r illt þá myndi það ekki skipta mig máli þótt einhver yfirmaður hefðibannað aðgang viðskiptavina að salerninu." ið sína vinnu en hann hafi þurft að bíða legni eftir öðrum lög- reglubíl svo hann gæti blásið í marktækari blöðra. „Ég blés í full- komnustu blöðra lögreglunnar og því nokkuð ljóst að ég var edrú enda mun ég bráðlega halda upp á fimm ára edrú-afmælið mitt. Þetta var ágæt áminning um það en ég hefði viljað gera það á minn hátt. Þetta skiptir mig miklu máli og það eina sem hefur fleygt mér áfram er að hætta að drekka brennivín og byrja nýtt líf eins og sést á mínum verkum,“ segir Geir en ætlar ekki að eyða meiri orku í málið en vill þó að fólk geri sér grein fyrir að ef það verði komið svona fram við hann í framtíðinni þá muni hann fara með málið lengra. Ég á mitt einkalíf sjálfur Geir segir áreiú í garð þekktra einstaklinga hér á landi löngu orð- ið eins og gengur og gerist erlend- is. Fólk sé rosalega afbrýðisamt og margir njótí þess að fá athygli út það á að segja frá einkamálum annarra. „Það verður enginn hvít- ari af því að sverta annan í þessu h'fi og þetta er bara eitt af mörgu sem maður lendir í. Það er alltaf verið að ónáða mann, senda manni gjafir, sem er fallegt, en nú er komið nóg. ísland er svo h'tíð land og hér þarf maður ekki að gorta sig af því að vera frægur en þótt maður sé þekktur á maður að fá að vera í friði. Ég hef aldrei litíð stórt á mig, kem eins fram við alla og ber virðingu fyrir fólki og vil að það verði komið eins ffarn við mig. Þegar fólk er farið að koma sér á framfæri á minn kostnað þá er það alveg á hreinu að ég segi stopp og vil koma málunum á hreint. Ég vil láta gott af mér leiða í þjóðfélag- inu. Mér er annt um lög og reglu, þykir vænt um fólkið í landinu og þykir gaman að geta sagst lifa á því sem mér þykir skemmtilegast að gera. En ég á mitt einkalíf og vil hafa það út af fyrir mig. Þótt ég sé skemmtikraftur, einhvers konar eign þjóðarinnar, þá á ég sjálfur mitt einkah'f." Select - fólkið 1 Öskjuhlíð segir sannleikann Þekkti ekki Geir Ólafs „Honum varð bara flökurt vegna þess að við þekktum hann ekki,“ segir Karítas Bergsdóttir, næturvaktstjóri á Select f Öskjuhhð, sem fékk Geir Ólafsson söngvara í heimsókn í fyrrinótt. Eins og greint var frá á baksíðu DV í gær óð Geir inn í Select og heimtaði að fá að æla vegna ógleði. Starfsfólk brást hins vegar svo við að það hringdi á lögregluna og tilkynntí að það grunaði að söngvarinn væri ölvaður. Lögreglan beið Geirs þegar hann kom heim á bil sínum frávita af ógleði eftir heimsóknina á Select. „Sannleikurinn er sá að þessi maður kom hingað og bað um að fá að hringja. Við bentum honum á tíkallasíma sem greinilega var ekki nógu fínn fyrir hann,“ segir Karítas sem vissi ekkert við hvem hún var að ræða þama um nóttina. „Þegar hann fékk ekki síma hjá okkur heímtaði hann að fá að æla í kló- settíð hjá okkur. Við neituðum honum um að fara inn á starfsmamiasalernin, enda er það vinnuregla hjá okkur lfkt og hitt að hringja á lögreglu granum við einhvem viðskiptavin okkar um að vera ölvaður og á bíl.“ Karítas Bergsdóttir, vaktstjóri á Select, segir Geir Ólafs ekki eiga að fá einhverja sérs- taka með- höndlun á bensínstöðvum þó að honum sjálfum finnist það. Réttast sé að lækka rostann í svona mönnum sem telji sig merkilegri en aðra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.