Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Blaðsíða 25
Skoðaðu nýjan 7 manna 4x4fólksbílajeppafháFord Veklu Ford Freestyle Nýjan glæsilegan valkost í stað Subam Outback ► Við íslendingar búum við fjölbreytt veður- skilyrði þar sem allra veðra er von. Við kjósum því öryggi í akstri sem endurspeglast meðal annars í vali á fjórhjóladrifnum fólksbílum þegar kemur að bílakaupum eins og t.d. Subaru Outback. Nú geta landsmenn kosið um nýjan og glæsilegan valkost - nýjan flokk bíla - sem við nefnum „fólksbílajeppa" á meðan málfræð- ingarnir eru að hugsa: Ford Freestyle. Freestyle er fyrir þá kröfuhörðu Ford Freestyle er hannaður fyrir kröfuharða eig- endur sem vilja eitthvað annað en jeppa, jepp- linga eða fjórhjóladrifna station-bíla. Ford Freestyle er eitthvað annað og meira - hann er líka svolítið „frístæl" - rúmgóður, öflugur og vel búinn fólksbílajeppi með sæti fyrir allt að sjö manns. Góður valkostur fyrir fjölskyldufólk sem hefur áhuga á útivist - velur öryggi, hagkvæmni og þægindi umfram allt annað, nema auðvitað 100% þjónustu umboðsaðila. Komdu í Brimborg. Með hæstu mögulega einkunn Freestyle er fullvaxinn og sterkbyggður fólks- bílajeppi sem hlotið hefur hæstu mögulega einkunn í árekstrarprófi NFITSA (National High- wayTraffic Safety Administration) í Banda- ríkjunum - bæði fyrir högg á framenda og hliðar. Geri aðrir betur. Ótrúlegt rými Hönnun Freestyle tekur ekki aðeins mið að þörfum ökumanns heldur allra sætisfarþega. Gott rými einkennir Freestyle. í Freestyle sitja farþegar uppréttir, hátt er til lofts og stjórn- tækjum ökumanns er öllum haganlega vel fyrir komið og innan seilingar. Þannig verður sérhver för ánægjan ein, afslöppuð, örugg og þægileg - fyrir alla. Enginn situr útundan og í flutningum fellir þú hvert og eitt sæti niður að vild. Þegar sæti hafa verið lögð niður blasir við flatt gólf - allt frá fremstu sætisröð að aftur- hlera. Þrátt fyrir þrjár sætaraðir er farangurs- rými aftast mikið meira en í mörgum öðrum bílum. Aðgengi að öftustu sætaröð er auðvelt. Prófaðu Ford Freestyle. Afl og tækninýjungar Ameríska aflið er til staðar í Freestyle. Duratec V6 vélin skilar 203 hestöflum og togar 280 Nm. Vélin er hljóðlát en tekur hraustlega á þegar á þarf að halda. Freestyle er einnig búinn nýrri og fullkominni orkusparandi CVT stiglausri sjálf- skiptingu sem tryggir að bíllinn skilar nákvæm- lega því afli sem óskað er og þarf því aldrei að skipta sér niður eins og hefðbundnar sjálfskipt- ingar. Rafeindastýrða Haldex® fjórhjóladrifið með spólvörn vakir yfir ástandi vegar en algjörlega sjálfvirkt meta skynjarar veggripið - tapi hjól afli, taka hin hjólin við og aðstoða þig við að halda bílnum stöðugum. Veldu Freestyle. 7 manna 4x4 Ford Freestyle* Kaupverð Sjálfskiptur Freestyle SE 3,0 V6 ..............................3.680.000 kr. Fneestyle SEL 3,0 V6 .............................3.850.000 kr. Freestyle Limited 3.0V6 ..........................4.110.000 kr. Bflasamningur Lýsingar FreestyleSE 3,0 V6 ...................................43.450 kr. Freestyle SEL 3,0V6 ..................................45/100 kr. Freestyle Umited 3,0 V6 ..............................48/180 kr. Rekstrarleiga Lýsingar FreestyleSE3,0V6 .....................................64/450 kr. Freestyle SEL 3,0 V6 .................................67.130 kr. Freestyle Limited 3,0V6 ..............................71.410 kr. Staðalbúnaður í Freestyle SE: HALDEX rafeindastýrt fjórhjóladrifskerfi. Spólvörn (Traction control). CVT stiglaus sjálfskipting. Tvívirk tölvustýrð miðstöð með loftkælingu. Útihitamælir. ABS hemlakerfi með EBD hemlajöfnun. Málaðar klæðningar á hliðum. Svartir hurða- húnar. Halogen aðalljós.Talnalás og sjálfvirk læsing. Fjarstýrð samlæsing. Rafstýrðir aðfellanlegir speglar. Rafstýrðar rúður. Langbogar á þaki. Alfelgur (málaðar) 17" 7-rima og P215/65Rx17 dekk. 12 volta innstungur x 3. AM/FM útvarp með geislaspilara, útvarpsrásir eru eingöngu á oddatölum. Ljós I farangursrými. Geymsluhólf milli framsæta.Teppamottur i fyrstu og annari sætaröð. Sérstaklega dökkt gler i öftustu hliðarrúðum og afturglugga. Læsanlegt hanskahólf. Lesljós fyrir aftari sætaraðir. Aflstýri. Litað gler. 7 manna "Theatre- Style" sætaútfærsla. 6 liða rafstillingar á bílstjórasæti. Hraðastillir. Veltistýri. Ljós i sólskyggnum. Stillanleg hæð á öryggisbeltum. Bflbeltaáminning. Barnalæsingar. Ræsivörn. Öryggispúðar fyrir ökumann og farþega f framsæti. Viðbótai+'Mnaður í Freestyle SEL, umfram SE: Bílstjór? illanlegt á 8 vegu. F?2 rafstilli igu. AW mSYNING - Brímborg Reykjavík Komdu í dag og skoðaðu nýjan bíl frá Ford. Komdu í kaffi og kleinur milli kl. 12 og 17 og upplifðu eitthvað nýtt. Viðból umfrai Minni fyrir Leðuráklí klæðningar miðjustokk.. ... ..ia18 PlRELLI dekk. Audiopriiití níjómkerfi r.ieð bassakeilu. Farangursnet. Miöjustokkur og fram og aftur færsla á annari sætaröð (eingöngu í 6 sæta útgáfu). Veldu rými, öryggi, hagkvæmni og 100% þjónustu frá Brimborg - öruggum stað til að vera á! XLS 5 dyra 2,3i sjálfskiptur 2.757.000 kr. XLT 4 dyra4,0iV6 sjálfskiptur 2.880.000 kr. SE 5 dyra3,0V6 sjálfskiptur 3.680.000 kr. XLT Sport 5 dyra 4,0i V6 sjálfskiptur 4.074.000 kr. Eddie Bauer 4x4 5 dyra 5,4i V8 sjálfskiptur 4.998.000 kr. Ford Freestyle 4x4 Ford Explorer 4x4 Ford Expedition 4x4 Ford Escape 4x4 Ford Explorer Sport Trac 4x4 brimborg Öruggur stadur til ad vera á Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 | Brimborg Reykjanesbæ: Njaröarbraut 3, sími 422 7500 | www.ford.is * Brimborg og Ford áskilja sér rétt til aö breyta verði og búnaði án fyrirvara og að auki er kaupverð háð gengi. Leiga er rekstrarieiga og er miðuð við mánaðariegar greiðslur í 36 mánuði sem eru háðar gengi erlendra mynta og vöxtum þeirra. Lán er bílasamningur með 20% útborgun og mánaðarlegum greiðslum í 84 mánuði og eru háðar breytingum á vöxtum og gengi eriendra mynta 50% isk. / 50% erl. myntkarfa. Nánari upplýsingar veita ráðgjafar Brimborgar. Bifreið á mynd: Ford Freestyle SEL 4x4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.