Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Síða 62
62 LAUCARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Stálhæll álforstjóra. Rannveig Rist (kokteilboði. Veitingarnar Pellegrino, Egils appels- In og Pepsl. Gefur tón- inn fyrir Listahátlö. ítalskt vatn á Listahátíð Boðið var upp á ítalskt vatn, Egils appelsín og Pepsí á kynningarfundi Listahá- tíðar í gær. ítalska vatnið er af PeUegrino-gerð og löngu heimsþekkt fyrir gæði og hátt verð. Þykir Pellegrino- vatnið á fundi Listahátíðar til marks um hnattræna hugsun stjórnar Lista- hátíðar sem teygir sig víða um lönd Lflct og gestir hátíðarinnar eru til marks um. Með Pellegrino-vatninu hefur stjórn Listahátíðar gefið tóninn. listir eingöngu. Frekar er horft út fyrir landsteinana þar sem heimslistin kúrir. Annars hefði nægt að vera með vatnskönnu beint úr kranan- um og nokkur glös með. Ha? Listahátíð ekki ís- Listahátíð kynnt Ekki dugði minna en vatn frá Italfu. lensk í þeim skilningi að hún^ eigi að bregða ljósi á íslenskar| Hvað veist þú ',rY> Kauphöllina 1. Hver er forstjóri Kauphallar íslands? 2. Hvað hét Kauphölhn áður? 3. Hver var velta Kauphallarinnar árið 2004? * 4. Hver er alþjóðleg skammstöfun Kauphallar íslands? 5. Hvar er Kauphöllin til húsa. Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Ég er bara voða stolt afhenni Asthildi og við stönd- um með henni í þessu öllu saman," segir Bára Ingjalds- dóttir, móðir Ásthildar Alberts- dóttur. | „Hún hef- ur Ifka sett sitt mál fram afmlkill skynsemi og gengið vel að út- skýra sitt mál og í raun verið algjör hetja Iþessari ósanngjörnu baráttu sinni fyrirþví að fá að búa með manninum slnum hér á Islandi. Hún hefur verið óheppin I gegnum tlðina og lent Iýmsum áföllum en samt alltafstaðið sig," segir mamman. Ásthildur Albertsdóttir hefur vakið athygli fyrir baráttu sína fyrir þvl að fá mann sinn, Said Hasan, til íslands eftir að yfir- - völd visuðu honum úr landi i janúar sökum ungs aldurs. Ást- hildur bíður nú þess að dóms- mál sem hún og maður hennar höfðuðu verði tekið fyrir. bogadóttur, fyrrverandi forseta Islands, að gagnrýna annars ágæta æsku landsins fyrir sóöaskap. _ Svör: 1. Þórður Friðjónsson. 2. Verðbréfaþing íslands. 3. *- 2,2 milljarðar króna. 4. ICEX. 5. Glerhöllinni á mótum Laugavegar, Kringlumýrarbrautarog Suðurlandsbrautar. Kjötiðnaöarmenn hjöla í yfirkokk Deila um pastrami og svm Kjötiðnaðarmenn á landinu voru ekki sáttir við þá einkunn sem Jónas Ólafsson yfirkokkur á Naustinu gaf þeim í umfjöllun í DV á þriðjudag. Jónas sagði happa-glappa hvort það fengist almennilegt hráefni frá þeim, og sagði þá ekki þekkja naut frá svíni. Jóhannes Geir Númason kjötiðnaðarmaður segir Jónas vera á viUigötum í ásökunum sínum og bendir meðal annars á að íslenska hráefnið hafi verið lofað mjög í landinu sem Jónas sjái í hillingum, Danmörku. „Þetta með pastrami-dæmið er nú þannig að það er viðurkennd nautaskinka svo þetta með svínið er eitthvað sem ég veit ekki hvað hann er að tala um. Auðvitað vita allir kjöt- iðnaðarmenn hvað er naut og hvað er svín,“ Jóhannes Geir Númason Kjötiðnað- armaðurinn segir íslenska hráefnið hafa unnið tii verðlauna I Danmörku. kast eins og hann var með. Það sem segir Jóhannes um ásakanir Jónasar Ólafssonar um að íslenskir kjötiðnaðarmenn sé á villigötum. „Ég á erfitt með að ímynda mér við hverja hann er að skipta því þeir sem ég þekki til eru miklir fagmenn," segir Jóhannes Geir sem ætti að þekkja vel til vinnubragða íslenskra kjötiðnaðar- manna þar sem hann situr í stjóm Félags ísl- enskra kjötiðnaðarmanna (FÍK). „Ég óska honum góðrar ferðar til Danmerkur og gangi honum vel í framtíðinni," bætir Jóhannes Geir við en Jónas sagði í DV að hann ætlaði að til Danmerkur að róa sig niður í umhverfi þar ferskt og gott hráefni væri að finna. „Annars vill maður nú ekki vera með neitt skít- kokkurinn nefnir er einhver misskilningur á milli hans og einhvers kjötiðnarmanns sem hann hefur skipt við. Maðurinn er nýkomnin frá Danmörku svo það er ekki ólíklegt að hann hafi ekki verið nógu skýr þegar hann pantaði og þetta með pöm- steikina hlýtur því að hafa verið misskilningur á milli hans og heildsalans sem seldi honum hrygg- jarsteikina því við gemm töluverðan mun á hryggjarsteik og pömsteik," sagði Jóhannes en Jónas hélt því fram að svo væri ekki. „Hér á landi er að vísu hægt að fá pömsteik af hryggnum en yfirleitt er það síðukjötið, en menn verða að vera skýrir í því hvað þeir em að panta. Svo skorar hann á okkur að fara til útlanda og læra að fara með hráefni en þau ummæli dæma sig sjálf og em alveg með ólíkindum. Við höfum meðal annars farið til Danmerkur á keppnina Interfair í Herning og fengið ffábæra dóma fyrir hráefnið og ef eitthvað er, þá er okkar hráefni frambærilegara en hjá Dananum," Jóhannes Geir. tj@idv.is Jónas Ólafsson yfir- kokkur Hefur ekki verið ánægður með hráefnið á Island. Segir að kjötiðnaðarmenn hafi ekki vitað að I pastrami værinauta- kjöt en ekki svinakjöt. Prestur kveður eftir 19 ár Séra Bragi Benediktsson, sóknarprestur á Reykhólum, hefur ákveðið að láta af störf- um eftir 19 ára starf í sveit- inni. Ætlar séra Bragi að ljúka prestsskap í Reykhólahreppi 1. ágúst næstkomandi. Vafa- lítið verða margir um brauðið á Reykhólum þegar það verð- ur auglýst enda þykir það gott. Nýverið bættist Staðar- hólssókn í Dölum við Reyk- hólaprestakallið en fyrir voru þar Flateyjarsókn, Garpdals- sókn og Gufudalssókn. Séra Bragi Á förum frá Reykhólum. Véðrið Gola

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.