Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 3
Spurning dagsins
Stendur lögreglan sig í stykkinu?
Stundum og
stundum ekki
„Stundum og stundum
ekki. Yfirleitt gera þeir
samtgóöa hluti
Þóra Hlynsdóttir,
sjúkraþjálfari.
„Nei, og hún
hefur aldrei
gertþað."
Bryngeir
Guðmunds-
son, ellilíf-
eyrisþegi.
Kristinsson, aðst. skólastjóri.
„Hún gerirþað
sem hún getur
en það vantar
bæði fjármagn
og mann-
skap."
Evsteinn
„Hún gæti
staðið sig betur
í t.dsmámál-
um sem varða
hinn aimenna
borgara."
Árni Arent,
nemi í HR.
„Já, að mínu
mati gerir
hún það."
Bryndís
Júlíusdóttir,
fyrrv. mat-
ráður.
Það hefur verið hlýtt og gott veður síðustu daga og börn
borgarinnar þyrpst út að leika sér, en fótboltinn er eitt af því
fyrsta sem tekið er út úr skápum barnanna þegar vora tekur í
lofti. Þau Dagbjört Þóra Ein-
arsdótúr, Guðbjörg Lilja
Skyndimyndin
Sveinsdóttir, Elín Þóra Elías-
dóttir, Halldór Fannar Sveins-
son og Unnur Björk Eh'asdóttir voru við knattspyrnuiðkun
þegar blaðamann bar að garði á sunnudaginn. „Eg er að æfa
fótbolta og það er búið að vera svo gott veður að við getum
leikið okkur hérna á skólalóðinni allan daginn ef við viljum,"
sagði sú elsta í hópnum, Elín Þóra.
Krakkarnir voru allir sammála um að ekkert mál væri að
leika sér saman þó að aldursmunurinn á milh þeitra væri
nokkur. „Þær voru í fótbolta og ég kom og vildi vera með og
það var ekkert mál,“ sagði Halldór Fannar.
„Það er sko komið vor," sögðu þær Dagbjört, Guðbjörg og
Unnur og voru hinir krakkarnir allir sammála því.
Mikið hefur verið rætt um seinagang mála hjá lögreglunni hér á
landi, sem hefur haft í för með sér tvo sýknudóma vegna ónægra
sönnunargagna.
Söguleg Keflavíkurrevía
Gamla myndin í dag er frá fjöru-
tíu ára afmælishátíð Keflavíkurbæj-
ar og ffumsýningu Leikfélags Kefla-
víkur á revíu sem sló eftirminnilega í
gegn út um allt land. Þessi uppsetn-
ing átti mikinn þátt í að revíuformið
var aftur tekið upp af áhugaleikfél-
ögum víða um land.
„Þetta var fyrsta Keflavíkurrevían
svokallaða og hét bara Keflavíkur-
revían en síðan hafa þrjár revíur ver-
ið settar upp og allar skrifaðar af
Ómari Jóhannssyni heitnum, sem
var einnig aðalhöfundurinn af þess-
ari,“ segir Guðný Krist-
jánsdóttir, eina konan á
myndinni en hún var for-
maður leikfélags Keflavík-
ur í tíu ár og starfar enn
við félagið.
„Við erum þarna að ______________
syngja lag sem kallað var Guðný Kristjánsdóttir sem
Bæjarstjórnarbragur og er á myndinni ásamtJóni
fjaHaði um þáverandi bæj- SigurðssyniogJóharmesi
arfulltrúa og hvernig Vií- Kjartanssyni.
hjálmur Ketilsson heitinn, þáver-
andi skólastjóri fórnaði bæjarstóra-
stólnum fyrir skólastórastólinn sem
hann sat ennþá í þegar hann lést.
Á þessari mynd eru Jón Sigurðs-
Revfa sem sló f gegn „Enn hefur aðsókn-
armet fyrstu Keflavíkurrevíunnar ekki verið
slegið hjá Leikféiagi Kefiavíkur, þrátt fyrir að
liðin séu 16 ár frá frumsýningu hennar."
son og Jóhannes Kjartansson með-
leikarar mínir með
mér, en þessi fýrsta
revía gaf tóninn á það
sem átti eftir að koma
og gekk fyrir fuhu húsi
lengi vel og enn hefur
aðsóknarmetið sem
hún setti ekki verið
slegið, þrátt fyrir að
margar sýningar hafi
verið mjög vinsælar á
seinni árum,“ segir Guðný sem man
vel eftir þessum tíma.
Babb
„Það sem ég heftekið sérstaklega eftir með
þessa framsóknarmenn er hversu djö... þeir
eru Ijótir, eða það er kannski ekki fallegt að
segja þetta orð Ijótir, þeir eru ófríðir, ég hef
tekið eftirþvihveisu ófriðir framsóknarmenn
Málið
Hugtakið að það komi babb í
bátinn, er gamalt
og íslenskt. Það
þýðir að strik komi
í reikninginn. Orðið babb þýðir
samkvæmt Islensku orðabók-
inni truflun eða hindrun.
Ingvi Hrafn Jónsson útvarps-
maður iþætti sínum Hrafna-
þingi á Talstöðinni siðastliðinn
föstudag, að tjá sig um það sem
hann rak augun i .
frá beinni útsend-
ingu i sjónvarpinu ilEtSP/
af tandsþingi Frarn-fSsS'' .
sóknarflokksins. Æ
ÞÆR ERU FRÆNKUR
Söngkonan og fréttamaðurinn
Katrin Pálsdóttir fréttakona á Ríkis-
sjónvarpinu en móðursystir Önnu
Katrínar Guðbrandsdóttur núver-
andi sjónvarpskonu og söngkonu
og fyrrverandi Idolstjörnu. Anna
Katrln sem er fædd árið 1986 og
Katrín sem er fædd 1949 búa báðar
á Seitjarnarnesinu en móðir Önnu
Katrínar, Rannveig Páisdóttir er
systir Katrlnar.
W
Mán. - fös. 10.00 -10.00 • Laugard. 11.00 -10.00 • Sunnud. 13.00 -10.00
TM - HUSGOGN
Síðumúla 30 - Sími 568 6822
- tevintýri líhust
Gestkvæ