Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Blaðsíða 19
DV Neytendur
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 19
þinni og safna kröftum. Þú gætir
notað þau til að hringja í einhvem
sem er þér nákominn eða kær.
Hléin þurfa ekki að taka lang-
an tíma eða fyrirhöfn en þau
geta gert mikið gagn. Til að
þú njótiir þeirra sem best er
gott að ákveða tímann fyrir-
fram, þá getur þú hlakkað til ein-
hvers og notið stundarinnar sem
þú tekur frá.
3. í lok dagsins skaltu sicrifa nið-
■i
ur eitthvað sem þú telur þig geta
glaðst yfir eða eitthvað skemmti-
legt sem þú gætir gert í vik-
unni. Þú setur þá svo á stað
þar sem þeir geta orðið þér
til áminningar og upplyft-
ingar. í lok vikunnar ættii'
þú að eiga sjö miða sem
minna þig á eitthvað skemmti-
legt. Mundu svo að borða rétt, það
er erfitt að vera fullur af orku ef
maður fær ekki rétt eldsneyti.
Verum bjartsýn
Nú til dags lifir fölk að meðaltali
mun lengur en í gamla daga. Við lifúm
betra lífi, borðum betri mat og höfum
betri atvinnu. Það virðist þó vera hægt
að lengja lífið enn frekar. Rannsókn
hefur sýnt fram á að fólk sem er bjart-
sýnt lifir lengur en þeir sem eru svart-
sýnir. Rannsóknin fór fram yfir 23 ára
tímabil og þá kom í ljós að þeir sem
voru sáttir við að eldast lifðu að meöal-
tali 7,5 árum lengur en þeir sem kviðu
því. Þetta er ansi mikill munur og skipti
engu máli af hvaða kynþætti eða kyni
fólkið var. Einnig er talið að svartsýni
og neikvæðni geti aukið hættuna á
hjartasjúkdómum.
Jeppaklúbburinn Stelpuferðir er eins og nafnið bendir til skipaður hressum
stelpum á öllum aldri sem hafa áhuga á bílum og fjallaferðum.
Erfitt fólk
er líka fólk
„Við funduðum talsvert fyrir
þessa ferð og hittumst þá alltaf á
pitsastaðnum í bænum. Þar rædd-
um við um ýmislegt sem við töldum
skipta máli í sambandi við jeppa-
leiðangra, svo sem fallegan skjól-
fatnað og annað í þeim dúr. Karl-
arnir sem heyrðu til okkar á þessum
samkomum fundust áherslurnar að
vísu mjög undarlegar þar sem sjald-
an var einu orði minnst á bíla,“ seg-
ir Kristín Böðvarsdóttir, 22 ára förð-
unarfræðingur og bflaáhugakona frá
Hvolsvelli, og brosir kankvíslega.
Þar í bæ hafa .17 konur stofnað
jeppaklúbb sem þær kalla Stelpu-
ferðir. Þessi hópur minnir við fýrstu
sýn á hefðbundinn saumaklúbb en í
stað þess að bródera og prjóna, aka
þær dömur stórum jeppum um fjöll
og fimindi.
Nýlega lögðu þær í för sína á Ey-
jafjallajökul og eins og myndirnar að
ofan sýna, vom þær fuilfærar um að
takast á við öll þau vandamál sem
kunna að koma upp á í fjailaferðum.
„Yfirleitt er það þannig að einn
ökumaður og einn farþegi em í
hverjum bfl. ökumaðurinn sér um
að koma bflnum á leiðarenda en far-
þeginn sem við köllum kóara sér um
að moka bflinn upp ef hann festist
og annað tilfaliandi. Þetta getur
bæði verið erfitt en við stelpunar
getum þetta hvort tveggja með létt-
um leik," segir Kristín og hlær.
Hún segir fátt jafnast á við
Matargatið
Hver er fyrsta matarminn-
ingin?
„Soðin ýsa og kartöfíur, boriö
fram yfir dánarfregnum og
jarðarförum í eldhúsinu hjá
afa og ömmu á Bergstaða-
stræti."
Hvað borðaðiru í morgunmat?
„Súrmjólk og Cheerios, glas afappels-
Inusafa og lýsi."
Hvaða matar gætiru ekki verið án?
„Pizzu og pasta. Held að ég eigi að heita
Adolfo, það er allavega eitthvað mjög
italskt í mér."
kallarnir okkar skyldu
hleypa okkur í svona ferð,“
segir Kristín hress í bragði
og hvetur að lokum aliar
konur til að prófa að fara í
ferðir eins og þessa, fátt
hafi jafn góð áhrif á sál og
líkama.
IKonurnar ráða ráðum sínum
Karlarnir sem mættu stelpunum á
leið upp ájökul ráku upp stór augu
enda varhópurinn föngulegur.
Það er fátt sem getur eyðilagt
daginn meira fyrir manni en erfið-
ar manneskjur. Fólk f afgreiðslu-
bransanum þekkir þetta vanda-
mál kannski betur en aðrir þó að
þetta sé þó eitthvað sem allir
lenda f eínhvern tfmann. Þegar
maður lendir á erfiðri manneskju
sem er æst og taugatrekkt er
besta ráðið að fara ekki upp á
hennar svið. Best er að halda ró
sinni algjörlega og það hjálpar
mjög oft að lækka röddina þvf þá
bæði róast manneskjan ósjálfrátt
fyrir utan það að hún verður að
lækka f sér til að heyra hvað þú ert
að segja. Annað gott ráð er að
reyna að setja sjálfan sig f spor
þessarar manneskju. Það hjálpar
manni að sjá hlutina f stærra sam-
hengi auk þess sem þá getur mað-
ur kannski komið auga á ástæðu
þess að manneskjan er svona æst
og stungið á kýlið. Ef það er
ómögulegt að gera manneskjuna
ánægða settu hana þá f hlutverk
þess sem ræður með þvf að spyrja
hana hvað hún haldi að sé best að
gera. Það er kannski oft rót vand-
ans, að fólki finnst sem það sé
enginn að hlusta á þau.
Kristfn Bjarnveíg Förðunarfræðingurog
bílaáhugamaður.
skemmtilegar fjallaferðir, hún hafi
alist upp við þetta og sé orðin flest-
um hnútum kunnug sem lúta að
þessu. „Það sem mér fannst eftir-
minnilegast í þessari ferð var þegar
karlahópurinn sem við mættum upp
á fjallinu sneri sig næstum úr hálslið
þegar við mættum þeim. Þeim hefur
ábyggilega þótt afar óviðeigandi að
fldolf Ingi Erlingsson
Hvaða mat þolirðu ekki?
„Skemmdan mat, það er súrmeti.
Gleymi þvf ekki þegar ég f æsku
var látinn innbyrða súrtslátur
sem falið var ígrjónagrautnum."
Hvaða mat myndiru taka
með þér á eyðieyju?
* „Sjá svarið við þriðju spurningu."
Hvað finnst þér skemmtilegast
að elda?
„Villigæs. Dásamlegt að byrja á soðinu i
sósuna rétt um hádegi, hvernig ilmurinn
fyllir íbúðina. Síðan dundar maður sér all-
an eftirmiðdaginn við eldamennskuna og
lítur á enska boltann afog til. Það er fátt
sem toppar svona daga. Ekki er heldur
leiðinlegt að elda hreindýrið."
MINNINGARSJOÐUR
MARGRÉTAR BJÖRGÓLFSDÓTTUR
AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM
Markmið sjóðsins er að stuðla að heilbrigðu líferni og bættu mannlffi
og efla menntir, menningu og íþróttir. Markmjðum sfnum hyggst
sjóðurinn ná með þvf að styrkja einstaklinga, verkefni ogfélögtil
mennta, framtaks, athafna og keppni - ekki sfst á alþjóðlegum vettvangi.
Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð er að finna á
www.minningmargretar.is
Umsóknir þurfo ad berast i posti fyrir 31. mars 2005. merktar:
Minningarsjóður Margrétar Björgölfsdóttur
Suðurlandsbraut 12
108 Reykjavík