Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 Sjónvarp jjy 4Mk rétt^ Bergljót Davíðsdóttir horfði á Idolið sem sameinar þjóðina og Dr. JJ Gillian sem niðurlægir "***“«<** mm Pressan Idolið var spennandi á föstudag og krakkarnir fantagóðir. Þetta sjón- varpsefni hefur greinilega hitt í mark og það er gaman að fylgjast með hvað þjóðin er spennt og allir virð- ast hafa skoðun á , hver sé bestur og 1 hver eigi að víkja. Skrapp í búðina rétt fyrir Idolið og þar var röð af fólki að kaupa, ís, snakk og nammi. Á meðan menn biðu afgreiðslu spjölluð allir um ffammistöðu keppenda eins og þeir hefðu þekkst í áraraðir. Sannar- lega óvanalegt að íslendingar gefi sig hver að öðrum á meðan beðið er í röð. En svona sameinar þessi sjón- varpsþáttur þjóðina og ég hef grun um að þeir sem ekki eru með Stöð 2 horfi á ósköpin rugluð. Ég veit um þrjá sem þannig horfa á Idolið, eða öllu heldur hlusta. Minn ektamaður situr og vill af engu missa en tuðar yfir lágmenningunni. Enda hvítur karlmaður á sextugsaldri, prýðilega menntaður af millistétt. Þarf ekki að skýra það meira. í vikunni horfði ég á heilsulögg- una Dr. Gilhan taka feita breska pöpulinn og niðurlægja hann. Þegar þættinum er lokið tek ég vanalega ákvörð- un um að kaupa aldrei neitt annað en heilsufæði í framtíðinni. Sem ég gleymi þegar líða tekur að helgi. Og kannski sem betur fer því hrædd er ég um að allt mitt færi í mat. Græn- metið og heilsuvörurnar eru ekki eins billegar hér og í Bretlandi. Þrátt fyrir það þekki ég engan sem borðar eins hrottalega ógeðslegan og óholl- an mat og þetta feita lið hennar Gillian. Það myndi ekki rotna í gröf- um sínum og allir kirkjugarðar þarna úti hljóta að vera fullir af dauðu fólki með hold utan á beinum sínum til eilífðar. En Dr. Gillan er góð fyrir sinn hatt og þrátt fýrir að minna helst á Hitler sjálfan hefur þessi þáttur vafalaust góð áhrif á það aumingjans fólk sem borðar í líkingu við þann óþverra sem fólkið hennar lætur ofan í sig. Og ekki er vanþörf á því breytingin á fólkinu er mikil. TALSTÖÐIN FM 90,9 7.03 Góðan dag með Sigurði G. Tómassyni. 9AJ3 Dagmál Odds Astráðssonar og Ragn- heiðar Gyðu Jónsdóttur. 12.15 Hádegisút- varpið. Fréttatengt efni, umsjón Sigurjón M. Egilsson og fl. 13.00 Hrafnaþing, umsjón Ingvi Hrafn Jónsson 14.03 Mannlegi þátturínn með Ásdísi Olsen. 15413 Allt og sumt með Hallgrími Thorsteinsson og Helgu Völu Helga- dóttur. 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 1930 Endurtekin dagskrá dagsins. ERLENDAR STÖÐVAR SKY NEWS Fróttir allan sólarhringinn. CNN Fréttir allan sólartiringinn. FOXNEWS Fróttir allan sólarhringinn. EUROSPORT BBC PRIME ANIMAL PLANET NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Shark Business 17.00 Battlefront 18.00 Seconds from Death 18.30 Demolition Squad 19.00 Dogs with Jobs 19.30 In- sects from Hell 20.00 Shark Business 21.00 Search for the Lost Fighter Plane 22.00 The Last Right of Bomber 31 Skjáreinnkl. 20.00 OneThree Hill Nathan og Lucas eru hálfbræður samfeðra og að mörgu leyti mjög likir. Þegar faðir þeirra neitar að gangast við Lucasi sem er fæddur utan hjónabands gengur föðurbróð- ir þeirra honum i föðurstað. Þessar sérkenniiegu aðstæður og innbyrðis samkeppni bræðranna i flestu sem þeir taka sér fyrir hendur setur mark sitt á samskipti þeirra og líf allt. Og ekki verður stúlkan i lífi þeirra til að einfalda mál- in. Hér er á ferðinni vandað fjölskyldudrama af bestu gerð. The Block I ástralska myndaflokknum The Block fá fjögur heppin pör tækifæri til að innrétta íbúð eftir eigin höfði. Þátttakendurnir flytja inn I auðar ibúðir og verða að láta hendur standa fram úr ermum. En pörin verða llka að sinna öðrum skyldum á meðan, til dæmis að mæta i vinn- una. Þátttakenda bíöur mjög skemmtilegt verk- efni sem erjafnframt mjög krefjandi. SJÓNVARPIÐ 15.45 Helgarsportið 16.T 0 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Brandur lögga (17:26) 18.10 Bubbi byggir 18.20 Brummi (28:40) 18.30 Vinkonur (6:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier Bandarlsk gamanþáttaröð. I aðalhlutverkum eru þau Kelsey Grammer, David Hyde Pierce, John Mahoney og Jane Leeves. 20.25 Taka tvö - Kristín Jóhannesdóttir (7:10) I þessari tfu þátta röð spjallar Asgrlmur Sverrisson við fslenska kvik- myndaleikstjóra um myndir þeirra. 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) 22.00 Tiufréttir 22.20 Eldlínan (9:13) (Line of Fire) Banda- rfskur myndaflokkur um starfsmenn alríkislögreglunnar I Richmond I Viriginlufylki Meðal leikenda eru Leslie Bibb, Anson Mount Leslie Hope og Brian Goodman Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Spaugstofan 23.30 Ensku mörkin 0.25 Kastljósið 0.45 Dagskrárlok i2 mo|STÖP 2 BfÓ 8.15 Wild About Harry 10.00 Miss Congenia- lity 12.00 Wishful Thinking 14.00 Wild About Harry 16.00 Miss Congeniality 18.00 Wishful Thinking 20.00 The Hulk (B. börn.) 22.15 Guardian (Strangl. b. börn.) 0.00 Federal Prot- ection (Strangl. b. börn.) 2.00 Clear And Pres- ent Danger (Strangl. b. böm.) 4.20 Guardian (Strangl. b. börn.) 6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 fsland f bltið 12.00 Neighbours 12.25 I fínu formi 12.40 Perfect Strangers 13.05 Coupling 4 13.35 Pri- mary Colors 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fslandídag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa, Audda og Pétri. Félagarnir halda upp- teknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. • 20.30 The Block 2 (15:26) 21.15 Einu sinni var (Einu sinni var) Nýr þáttur bar sem ýmir fréttnæmir at- burðir Islandssögunnar, stórir eða smáir, eru teknir til frekari skoðunar. Umsjónarmaður er Eva Marla Jóns- dóttir. 21.40 2005 Academy Awards - 77th An (Óskarinn) Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru afhent sl. nótt Allar stærstu stjörnurnar I Hollywood boðuðu komu slna á há- tlðina sem þykir sú stærsta I þessum geira. 23.40 60 Minutes II 0.25 Us Vegas 2 (7:22) (e) 1.10 Velvet Goldmine (Stranglega bönn- uð börnum) 3.10 Fréttir og Island I dag 4.30 Island I bltið (e) 6.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI Æ OMEGA 8.00 Sherwood C. 8.30 Um trúna 9.00 Marlus- vstur 9.30 Ewald F. 10.00 Joyce M. 10.30 700 Klúbburinn 11.00 Robert S. 12.00 Samveru- stund (e) 13.00 Billy G. 14.00 Joyce M. 14.30 T.D. Jakes 15.00 Kvöldljós 16.00 Blandað efni 17.00 Ewald F. 18.00 Joyce M. 18.30 Fréttir á ensku 19.30 I leit að vegi Drottins 20.00 Vatnaskil 21.00 Um trúna 21.30 Joyce M. 22.00 I leit að vegi Drottins 22.30 Joyce M. 17.00 Þrumuskot - ensku mörkin 18.00 Sunnudagsþátturinn (e) 19.30 Yes, Dear (e) • 20.00 One Tree Hill 21.00 Survivor Palau Nú fer keppnin fram á S-Kyrrahafseyjunni Palau og sem fyrr má búast við svæsnum átökum. 21.50 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. íþróttamaður deyr í keppni. Grissom, Catherine og Nick rannsaka málið. Sara og Warrick kanna dauða pars á hótelherbergi. Það sem tengir þessi dauðsföli saman er að um löggur er að ræða í öllum tilfellum enda 20 þúsund löggur í Las Vegas á ráð- stefnu. 22.40 Norwich - Man. City 0.40 Law & Order: SVU (e) 1.40 Þrumu- skot - ensku mörkin (e) 2.30 Óstöðv- andi tónlist AKSJÓN 7.15 Korter 21.00 Níubíó. Friends & Enemies 23.15 Korter 16.30 (slenski popplistinn 17.00 Jing Jang 17.45 David Letterman 18.30 NBA (New Jersey - Cleveland) Út- sending frá leik New Jersey Nets og Cleveland Cavaliers í Austurdeildinni. Gestirnir hafa komið skemmtilega á óvart í vetur en í þeirra herbúðum er ein skærasta stjarnan í NBA í dag, LeBron James. Á sama tíma hefur heimamönnum heldur fatast flugið eftir góðan árangur undanfarin ár. Af þeim sökum var Vince Carter keyptur til Nets fyrr í vetur en honum er ætlað að koma liðinu á sigurbraut á nýjan leik. 20.30 Boltinn með Guðna Bergs Spænski, enski og ítalski boltinn frá ýmsum hliðum. Umsjónarmenn eru Guðni Bergsson og Heimir Karlsson. 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma í heimsókn 23.15 Boltinn með Guðna Bergs POPPTfVf 7.00 Jing Jang 19.00 Game TV (e) 19.30 Headliners (e) 20.00 Crank Yankers 20.30 Kenny vs. Spenny 21.30 Idol Extra 22.03 Jing Jang 22.40 The Man Show Sföð 2 Bíó kl. 20. The Hulk Skemmtileg hasar- og ævintyramynd síðan 2003. Vísindamaðurinn Bruce Banner er náungi sem þú vilt ekki reita til reiði af því aö alltaf þegar Bruce reióist breytist hann í risastórt, grænt skrímsli. Betty Ross er sú eina sem getur róað hann enda er hann ástfanginn af henni. Skýringuna fyrir því af hverju Bruce afmyndast svona er að finna í fortíð hans. Myndin er byggö á heimsþekktri teiknimyndasögu sem sló fyrst i gegn fyrir fjörutíu árum. Með aðalhlutverk fara Eric Bana, Jennifer Connelly, Sam Elliott og Nick Nolte. Myndin er bönnuö börnum. Lengd: 135 mínútur.' t' t RÁS 1 l©l Stöð 2 kl. 01.15. Velvet Goldmine Bráðskemmtileg mynd frá 1998 um sögu rokksins. Blaðamaður nokkur er beðinn um að rannsaka dul- arfullan dauðdaga frægrar rokkstjörnu fjórtán árum eftir dauða hennar. Með aðalhlutverk fara Ewan McGregor, Jonathan Rhys Meyers, Christian Bale og Toni Collette. Myndin er stranglega bönn- uð börnum. Lengd: 120 mínútur. ’. "V i BYLGJAN 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Af minnisstæðu fólki 9.50 Morg- unleikfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið I nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 13.05 I hosíló 14.03 Útvarpssagan, Saga sonar míns 14.30 Miðdegistónar 15.03 Af heimaslóðum 16.13 Hlaupanótan 17.03 Vlðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskál- inn 20.05 Nú, þá, þegar 21.00 Viðsjá 22.15 Lestur Passíusálma 22.15 Úr tónlistarllfinu 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Hringir 0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavlk Slðdegis. 7.00 ísland ( Bltið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavlk Slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA FM 99,4 SJOQ Arnþrúður Karlsdóttir. 74)0 Gústaf Nlelsson. 94K) Ólafur Hannibalsson. 10.00 Arnþrúður Karlsdóttir - símatími. 114)0 Arnþrúður Karlsdótt- ir. 124)0 Smáauglýsingar. 134K) Jóladagskrá - Jörundur Guðmundsson. 144K) Gústaf Níelsson. 154K) Óskar Bergsson 16.00 Viðskiptaþátturinn. 174K) Arnþrúður Karlsdóttir 18J0 Fréttir 20.00 Ólafur Hannibalsson - endurflutningur 214K) Amþrúður Karlsdóttir - endurflutningur. 18.00 Sumo: Hatsu Basho Japan 19.00 Rght Sport: Fight Club 21.30 Football: UEFA Champions League Happy Hour 22.30 Football: Eurogoals 23.30 News: Eurosportnews Report 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Holby City 20.00 Red Cap 20.50 Murtier in Mind 21.45 Black Cab 22.00 Lenny Henry in Pieces 22.30 l’m Alan Partridge 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Di- ary 19.00 O'Shea’s Big Adventure 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Emergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Animal Minds 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It DISCOVERY 18.00 Battle of the Beasts 19.00 Mythbusters 20.00 Amazing Medical Stories 21.00 Trauma 22.00 Superhuman MTV HALLMARK 18.00 EuropeanTop 20 20.00 Making the Video 20.30 Jackass 12.00 Varian's War 14.15 Best of Friends 15.15 Plainsong 21.00 Top 10 at Ten 22.00 MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 17.00 Touched By An Angel 17.45 A Place For Annie 19.30 23.00 The Rock Chart 0.00 Just See MTV Law & Order IV 20.15 Blind Faith 22.15 The Book Of Ruth VH1 BBCFOOD 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Retro Sexual 12.00 Ainsley's Meals in Minutes 12.30 Gondola On the Murray 21.00 Retro Sexual 22.00 VH1 Rocks 22.30 Ripside 13.30 Ready Steady Cook 14.00 Rick Stein's Food Heroes 14.30 Masterchef 15.00 Can’t Cook Won’t Cook 15.30 Floyd El ENTERTAINMENT On France 16.30 Ready Steady Cook 17.00 Food Source 18.00 Fashion Police 18.30 Behind the Scenes 19.00 Ufe is 12'?? Jfn?"í Hfeeke?JSJ D°°H,Tcf Ru ™ m’S9! Great with Brooke Burke 1930 Intemational Post Show 20.00 If^ Dlnn" IJ,'?JR?dy Jfí Live from the Red Carpet 22.00 E! Entertainment Specials ?e"f^ T“If 1 Cook Won't Cook 21.30 Nancy Lam 22.30 Ready Steady Cook CARTOON NETWORK QR1 15.00 Dexterís Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The "und<lr'ankiaofl''13 20 r^'*** Powerpuff Girls 16.15 Megas XLR 16.40 Samurai Jack 17.05 1l2-") Ma^ens b 'leder Under anklage 13.20 Den sidste Tom and Jerrv 17 30 Scoobv-Doo 17 55 The Rintstones slæderejse 13.50 Vagn i Japan 14.20 Sádan ligger landet 14.50 lom ano uerry aju bcoooy uoo 17.K> I ne himtstones Nyheder pá tegnsprog 15.00 Boogie 15.10 Cribs 15.30 Det JETIX asgte par 16.00 Scren spætte 16.05 Yu-Gi-Oh! 16.30 Trold- spejlet 17.00 H.C. Andersens eventyr 18.00 Nyhedsmagasinet 13.10 Lizzie Mcguire 13.35 Bracefaee 14.00 Hamtaro 14.25 18.30 Bedre bolig 19.00 Rejseholdet 20.00 TV Avisen 20.25 Moville Mysteries 14.50 Pokémon VI 15.15 Digimon I 15.40 Horisont 20.50 SportNyt 21.00 En ulige kamp 22.30 Jeg sá det Spiderman 16.05 Sonic X16.30 Totally Spies land 23.30 Viden om MGM SV1 18.00 Last Embrace 19.40 Boy, Did I Get a Wrong Number! 12.40 Sportspegeln 13.25 Stopptid 13.30 Melodifestivalen 21.20 Meatballs 4 22.50 Contamination 7 0.25 The Sharkfight- 2005 - Deltávling 315.00 Rapport 15.05 Agenda 16.00 The III- ers 1.40 Somtimes They Come Back 3.20 Kings of the Sun ustrated Mum 16.25 Les petits animaux sauvages 16.30 Kro- kodill 17.00 BoliBompa 17.01 Kipper 17.10 Mutteröga 17.20 TCM Evas vinterpiáster 17.30 Lilla sportspegeln 18.00 Trackslistan 20,00 Gigi 21.55 The Last Time I Saw Paris 23.50 Tfie Red 1a30 RaPP°rt 1a30 Salt“n 2a00 Plns 20-00 Sverige! 21.00 Badge of Courage 1.00 Operatioo Crossbow 2.55 Clash of Vlta0uset21;j® Fan1,llení2'2?Kult- the Titans umyhetema 22.30 Mannen frán U.N.C.LE. 23.20 Sandnmgar frán SVT24 Dæmd til að leika í B-myndum Jennifer Beals leikur imyndinni Wishful thinking sem sýnd er áStöö2 Bíó kl. 18. Húnerfædd 19.desember árið 1963og veröur þvi 42 ára á þessu ári. Það kannast kannski ekki allir viö Beals en það þýðir ekki að hún sé einhver nýgræöingur. Hún lék til dæmis i myndinni Flashdance árið 1983 og varð sú mynd alveg ofboðslega vinsæl, hérá landi sem og annars staðar. Einhverra hluta vegna hefur hún nánast bara leiklð Ihálfgerðum B-myndum síð- an. Hún lék þó I Four Rooms og Prophecy II sem þóttu ágætar. Það var ekki fyrr en hún tók að sér hlutverk Bette Porter í þáttunum Jhe L Word“, sem Skjár einn hefur sýnt, sem hún reis upp að nýju. Hún virðist samtekkivera að klórasig upp úrB-myndunum þvíað hennarnýj- asta mynd, Desolation Sound, skartar engum frægum leikara. Beals er með gráðu í bandariskum bókmenntum frá Yale-háskólanum. Hún var með David Duchovny ibekk og þegarhann fékk hlutverk iX-files stakk hann upp á henni I hlutverk Scully en eins og allir vita þá hreppti Gillian Anderson það hlutverk. Beals á irska móður og afrisk-amerlskan föður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.