Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Dugnaðarforkar f Hafnarfirði. Magnús Freyr og Árni
Brynjar bjóða upp á rauðmaga.
Tapaði veðmáli og gekk í Framsókn
Fyrir um ári undirrituðu Sigfús Þ.
Sigmundsson og vinur hans Emil
Þór sérstæðan samning sem kvað á
um að ef Sigfús Þór næði ekki að
létta sig niður í 99 kíló en hann var
þá 106 væri honum gert að ganga í
Framsóknarflokkinn. Emil er höf-
undur þessa samkomulags og
einkarétthafi þess sem kallast Fram-
sóknarkúrinn.
„Sigfús er enginn offitusjúklingur
en mætti vera léttari líkt og svo
margir. Ég þekki hug hans
til Framsóknarflokksins
þannig að þetta ætti að veita honum
verulegt aðhald," sagði Emil Þór við
þetta tiltekna tækifæri.
Ha?
Sigfús og Emil Myndin er tekin fyrir ári
þegar þeir félagar undirrituðu hið afdrifaríka
samkomulag um Framsóknarkúrinn.
Skemmst er frá því að segja að
Sigfús stóð sig ekki þrátt fyrir að eiga
þessi ósköp yfir höfði sér. En sem
maður orða sinna lét hann af því
verða að skrá sig í flokkinn.
Sigfús ætlar að láta til sín taka í
flokknum.
„Já, þær eru nokkrar tillögur sem
ég hefði áhuga á að leggja ffam,"
segir Sigfús. Þær ganga meðal ann-
ars út á að setja fjölskyldumál Páls
og Árna Magnússona á oddinn,
fjölga kvenfélögum í ijögur í hverju
byggðarlagi, gera Gunnar í Krossin-
um að varaformanni, stórefla tengsl
við auglýsingastofur og setja land-
búnaðarráðherra í hvatningarher-
ferð um að börn drekki mysu eða
súrmjólk með pylsum.
„Þetta yrðu sem sagt mín helstu
áhersluatriði ef ég væri í forystusveit
flokksins enda er ég búinn mikilii
aðlögunarhæfni," segir Sigfús.
Hvað veist þú um
Suður
Ameríku
1. í hvaða landi eru rústir
Inkaveldisins?
2. Hvaða ríki Suður Amer-
íku liggja að Karabíska haf-
inu?
3. Hvaða ríki Suður Amer-
íku liggja ekki að sjó?
4. Hvað heitir syðsti oddi
Suður Ameríku?
5. í hvaða ríki Suður Amer-
íku er ekki töluð spænska?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Ég er alveg rosalega stolt afhenni, “ segir
Jónína Kristjánsdóttir, móðir Usebetar
Hauksdóttur, sem er betur þekkt sem Lísa
Idolkeppandi en hún féll úr keppni síðasta
föstudagkvöld.„Viö erum öll afskaptega
stoltyfírþvf hvað hún komstlangt. Llsa
var farin að syngja á unga aldri og við
erum miklu stoltari yfír þvf hversu langt
hún komst heldur en að velta okkur upp
úrþviað hún sé dottin út. Það verður
gaman að fá hana heim þótthún starfí á
Akureyri en ég er búin að keyra suður
hverja einustu helgi sfðan keppnin byrjaði
í Smáralindinni til að hvetja hana. Hún
mun mæta f Island i bítið á Stöð 2 í fyrra-
máliö (I dag) en kemur svo heim en hún
hefur ekki komið hingað sfðan f byrjun
janúar."
Jónfna Kristjánsdóttir er móðir
Lfsebetar Hauksdóttur, sem féll úr
Idol Stjörnuleit á föstudagskvöldið.
Hún hefur hlotið mikla athygli fyrlr
hjartnæman flutning.
---- SAT NU VERieil ,
PER TEKSTEKKI BAPM At) SLÍTA í SUNDUR
RAFMASNSLÍNU, HELDUR RIFURDU 6RUNNNETI6
------ UPP MEÐ HUfi 0& HALAI
'--- MAOURIIIER PAfi NU
EKKI NOKKUfi LJ‘OST7ll SERÐU EKKI
s. ALLA STÓRLAXANAPII _______-
HA7I ER PETTA
6RUNNNETI67
Stríðni útvanpsmaðupinn plataöur
Kallaði Bubba ovart hunang
Útvarpsmaðurinn Andri Freyr
Viðarsson á X-FM sendi Bubba
Morthens eftirfarandi SMS-skilaboð
síðastíiðinn fimmtudag: „Hæ honey,
ertu að koma heim?"
Bubbi vissi ekki
hvaðan á sig stóð
veðrið en nýfráskilda
rokkgoðið hafði þó
ekki eignast nýjan
aðdáanda og von-
biðil heldur
hafði
hrekkjótt-
ur vinur
útvarps-
manns-
ms
breytt
sima
numer-
um í
síma
hans
þannig
að í stað
I Hunang Bubbi hefurenn ekkisvarað -
| og gerir væntanlega ekki úrþessu.
þess að senda kærustunni sinni
skilaboð sendi hann Bubba hugljúfar
línur.
„Ég gleymdi símanum mínum hjá
félaga mínum, eða réttara sagt fýrr-
verandi félaga, í Garðabæ á miðviku-
dagskvöldið og þegar ég fékk símann
aftur hafði hann breytt símaskránni
þannig að númer Bubba var við nafn
Snjógu minnar, sem heitir „My luv" í
símanum," segir Andri í samtali við
DV. Hann lá veikur heima á fimmtu-
daginn og var að sögn að bíða eftir að
kærastan hans, Snjólaug Ámadóttir,
kæmi heim úr skólanum þegar hann
sendi skilaboðin hugljúfu - grunlaus
um að rokkstjarna íslands fengi þau í
staðinn.
„Ég hef haft það fyrir reglu að
geyma símanúmer hjá frægum ein-
staklingum, svona eins og Bubba,
Hemma Gunn og Skara Skakka,"
segir Andri og hóstar. í miðri setn-
ingu, fárveikur. „Ég þakka bara Guði
fyrir að fi'flið, hann félagi minn lét
mig ekki senda Dorrit þessi skilaboð.
En hennar númer á ég undir duln-
efni í símaskránni þar til ég hef talið í
mig kjark til að hringja í hana. Það
hefði verið hryllilegt maður, fá for-
setabílinn spænandi í hlað og Óla
fors alveg vidausan á tröppurnar.
Bubbi er þó aha vega einhleypur
þannig að ég á ekki í hættu að fá
brjálaða kærustu á mig,“ segir mað-
urinn sem eitt sinn kallaði sig Freysa
og skákaði í því skjólinu, stríðandi og
hrekkjandi.
„Ég hef nú reyndar ekkert heyrt í
Bubba, þó ég hafi sent honum önnur
skilaboð stuttu síðar, frekar fúh, og
spurt af hverju hann svaraði mér
ekki. Ég hélt þá ennþá að hann væri
hún Snjóga mín," segir Andri sem
uppgötvaði stuttu síðar hvers kyns
var. Þá búinn að gera ítrekaðar
tilraunir tíl að fá svar frá kærustunni
- eða öhu heldur Bubba Morthens.
Ekki náðist í Bubba Morthens fyr-
ir helgina en að sögn Andra hafði
rokkgoðið enn ekki svarað heimboð-
inu hugljúfa.
Gott hjá Geir Ólafssyni að r/sa upp gegn
ranglætinu og greina frá erfiðleikum sem
fylgja frægðinni.
1. Perú. 2. Kólumbía, Venesúela, Súrínam, Franska Gínea
og Guyana. 3. Paragvæ og Bólivía. 4. Patagónía. 5. Bras-
ilíu. Þarertöluð portúgalska.
Lárétt: 1 plat,4 hákarl-
söngull, 7 þunguð,8
smávaxni, 10 frumeind,
12 bjargbrún, 13 yfirráð,
14 baggi, 15 sáld, 16 lé-
leg, 18 bjáni, 21 lögmál,
22 kvæði, 23 skömm.
Lóðrétt: 1 aukasól, 2
kinnung, 3 boði, 4 bein-
ingamanns,5 hratt,6
lærdómur, 9 dögg, 11
fýla, 16 barði, 17 fljótu,
19 viðkvæm, 20 starf.
Lausná krossgátu
•UQ! 07 'Lune 61 'nto l L '9|s 9 L 'Þ1Á|9 L l '||BjP 6 'lu?u 9 'uo s 'spe
->gejsy'ja>|spu!|q £'69q 2 j)6 t H?JC91 'u?uis iz 'Jne9 77 'n|6aj L7 '!1bj 81 '>IQ|s
9L 'eis sl 'jÁ|>| fi 'P|ba £i jou zi 'uJ9ie oi j6e| 8'U9I9 7'u>|9s k'qqe6 1
Veðrið
á
Strekkingur
0
Allhvasst
, Ö1 Ö*
Strekkingur Strrkkihgur
n
Nokkur vindur
Nokkúr víndur
&
Allhvasst
Strekkingur
Strekkingur
>|e
Strekkingur
Strekkingur