Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Blaðsíða 17
DV Heilsa
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 17
Þýt um á
krossara
„Ég fer á mótorhjólið mitt sem er krossari," segir
Baldur Rafn Gylfason, hárgreiðslumaður á Mojo.
„Síðan labba ég mikið I náttúrunni og fer Ifka mikið
að veiða. Ég er algjör veiðikarl. Ég á kort f World Ciass
en ég nota það aldrei."
Gamalt blóð virkar verr
Ungt bloð gemr hieypt nvju !i£ i
gamla og skaddaða vöðva. Banrt-
sóknin sem ieiddi þessar niður-
stöður t Ijós var gerð i Scmford-Há-
skoia i Bandarfiq unum og var hún
nanikvætnd á músum. Mð þær
kom einnig Ijós visbendingar um
að blcð i götniu dvrum dragi ur
eiginieikum vöðva þeirra til að
enduœyja og græða sjálfa sig. Tii-
raunadyronum var skipt i tvo facpa
og deidu þær sömu blóðbirgðum
og kom þá bersvnilega i Ijds að
þegar þær fengu bioó úr ungum
músum læknuðust vöðvameiðsli
mun fyrr en þegar þær fengu úr
eldri dvrum.
Flogaveiki er alvarlegur sjúkdómur sem margir íslendingar þjást af. Halldóra
Steina Garðarsdóttir greindist 10 ára gömul með flogaveiki en gekkst undir
heilaskurðaðgerð fyrir 6 árum síðan þar sem æxli var fjarlægt sem orsakaði
flogaköstin hennar. Hún er nú laus við öll einkenni og lifir eðlilegu lífi eftir að
hafa alist upp í skugga sjúkdómsins.
wS
imrWi
P1
mm m
0% Éjfji
;ptlÉSI *§$&',
ísr mm,
_
wm W» wk
m g l ■■ ■ •
C4i3i2rlfti
1 I
'tk m ■
U -:'-í :
111
Halldóra Steina Garðarsdóttir
Halldóra Steina með manni og börn-
unum Valdimari og Kolbrúnu
Halldóra Steina vinnur á leik-
skólanum Suðurvöllum í Vogum
en sjálf býr hún í Keflavík með eig-
inmanni sínum og tveimur börn-
um. Það var fyrir sex árum síðan, er
Haildóra var 28 ára gömul, að hún
gekkst undir heilaskurðaðgerð þar
sem æxli var fjarlægt sem hafði ver-
ið orsakavaldur sjúkdómsins í
hennar tilfelli. Hún var tfu ára
gömul er hún fékk sitt fyrsta kast.
„Ég missti aldrei máttinn og
froðufelldi eins og svo margir vilja
halda að sé eina tegundin af floga-
veiki," segir Halldóra í samtali við
blaðið. „Mín köst voru þannig að
ég datt bara út, ruglaði bara. Fékk
hálfgerð ráðvilluköst. Ég gat því
gert ýmislegt af mér án þess að vita
af því. Ég hélt kannslá áfram að
labba eða starði út í loftið," útskýr-
irhún.
„Ég fann það alltaf á mér að ég
væri á leiðinni að fá kast og því gat
ég alltaf látið fólk vita fýrirfram. Af
þeim orsökum gat ég tii dæmis tek-
ið bílpróf sem er ekld algengt hjá
flogaveikisjúklingum. Ég þurfti að
fá sérstaka undanþágu."
Varð öryrki
Halldóra segir að fyrst um sinn
hafi köstin verið frernur sjaldgæf,
um einu sinni í mánuði. Éftir því
sem á leið ágerðist sjúkdómurinn
og þegar verst lét fékk hún allt að
átta köst á viku. „Þá var ég að vinna
og komu köstin oftast á vinnutím-
anum. Þannig að ég hætti að vinna
og var heima í sex ár. Ég varð ör-
yrki."
Skólagangan segir Halldóra
hafa gengið að mestu leyti ágæt-
lega. „Mér var mjög vel tekið í skól-
anum þar sem ég ólst upp fyrst, í
Borgarnesi. Svo flyt ég í Keflavík og
þar gekk mér einnig mjög vel. En ég
var hálft ár í skóla í Garði og var
mér tekið það illa að ég neitaði
hreinlega að halda þessu áfram og
vildi hætta í skóla. Þá var ég 14 ára
gömul og var lögð í einelti og sögð
ljúga því þau sáu mig aldrei í kasti.
Én í dag gera þau sér grein fyrir
þessu og hafa margir beðið mig af-
sökunar. Ég kláraði þó grunnskól-
ann í Keflavík eftir að mamma tai-
aði við skólastjórann þar og fékk
leyfi fyrir skólavist minni þar. En ég
fór ekki í menntaskóla. Sá ekki til-
ganginn í að halda áfram námi. Ég
vildi leggja fyrir mig hjúkrunar-
fræði eða eitthvað álíka en sagði
við sjálfan mig að enginn myndi
ráða til sín flogaveika manneskju í
slík störf. Það var mín hugsun þá og
veit ég í dag að hún var röng."
Lokað á mig
Halldóra lenti í vandræðum
þegar hún var að leita sér að vinnu
og segir að margir hafi lokað á sig
vegna flogaveikinnar. „Ég fékk ekki
einu sinni tækifæri til að útskýra
hvernig flogaveiki ég væri með. Á
tímabili var þetta mjög slæmt enda
erfitt að upplifa þessa fordóma."
Atvinnumálin hafa batnað til
muna eftir aðgerðina og segir Hall-
dóra að henni hafi verið mjög vel
tekið á leikskólanum. Hún sjálf
þurfi að temja sér annan hugs-
unarhátt eftir breytingarnar. „Ég er
að átta mig á því í dag að ég var
farin að loka mig af. Ég notaði
flogaveikina sem afsökun að
nokkru leyti. í dag get ég ekki gert
það lengur. Ég verð að læra að lifa
með því upp á nýtt. í rauninni er ég
laus við þetta í dag, ég var nýlega
hjá lækni sem sagði að þetta væri
eins og það verður best á kosið."
eirikurst@dv.is
Helstu gerðir
floga
Til eru yfir 20 tegundir
floga sem lýsa sér á marga
mismunandi vegu. Sumir fá
aðeins eina tegund floga en
það er alls ekki óvenjulegt að
fá tvær eða fleiri tegundir.
LAUF, landssamtök áhuga-
fólks um flogaveiki, tilgreinir á
heimasíðu sinni helstu teg-
undimar. Nánari upplýsingar
má finna á lauf.is.
Krampaflog
Sá sem fær krampaflog missir með-
vitund, dettur, blánar jafnvel (
framan og taktfastir kippir eða
krampar fara um Ifkamann. Oft sést
froða (munnvikum sem stundum
er blóðlituð ef tunga eða gómur
særist. í byrjun krampans getur
heyrst hávært óp sem stafar af þvl
að kröftugur vöðvasamdráttur þrý-
stir lofti úr lungum. Af sömu
ástæðu getur þvagblaðra og ristill
tæmst. Þegar flogið er gengið yflr
(það gerist yfirleitt fnnan fárra mfn-
útna), kemst viðkomandi aftur til
meðvitundar og eftir hvdd er hann
oftast fær um að hverfa aftur til
fyrri iðju.
Störufiog
Þessi gerð floga hefur einnig áhrif
á stóran hluta heilans. Þau valda
stuttu rænuleysi oftast nokkrar
sekúndur. Þau lýsa sér þannig að
viðkomandi missir skyndilega með-
vitund án þess að detta. Heldur sfð-
an áfram þar sem frá var horfið án
þess að átta sig á að nokkuð hafi
gerst. Köstin geta komið mörgum
sinnum á dag og geta auðveldlega
farið fram hjá aðstandendum og
kennurum.
Fallflog
Sá sem fær fallflog fellur fyrirvara-
laust vegna þess að skyndilega tap-
ast vöðvastyrkur, allur Ifkaminn
verður slappur, einstakiingurinn
missir meðvitund og getur fallið
illa og meitt sig.
Kippaflog
Skyndilegir útlimakippir, meðvit-
und tapast ekki alltaf. Slfk flog geta
komið mörg f röð og yfirleltt dettur
viðkomandi ekki.
Ráövilluflog
(ráðvilluflogi tapast meðvitund,
annað hvort að hluta eða alveg. Oft
fylgir starandi augnaráð, munn-
hreyfingar og sfðan ósjálfráð hegð-
un. Það fyigja engir vöðvakrampar,
en viðkomandi virðist f draum-
kenndu ástandi og sýnir engin vlð-
brögð þegar yrt er á hann. Hegðun
hans er klaufaleg og beinist ekki að
nelnu sérstöku. Sé reynt að hindra
hann eða halda honum föstum get-
ur hann brugðist við með ofsa.
Hreyfi- og skynflog
Önnur tegund staðbundinna floga
getur lýst sér sem afbrigðileg
hreyfing á afmörkuðu svæði Ifkam-
ans. Þessi flog verða vegna þess að
trufluðu rafboðin eiga sér upptök f
þeim hluta heilans sem stjórnar
viðkomandi vöðvum. Annað af-
brigðið, þegar truflunin á sér stað f
sjón- og heyrnarstöðvum heilans,
veldur þvf að viðkomandi heyrir
hljóð eða sér hluti sem eru f raun
ekki til staðar.
Flogaveiki getur byrjað hvenær sem er á ævinni
Hvað er f logaveiki?
Flogaveiki er íslenskt orö yfír epilepsy
sem komiö er úr grlsku sögninni epil-
embanein og þýöir aö gripa eöa
hremma. Oröiö flogaveiki er aö mörgu
leiti villandi þar sem umeraö ræða
margskonar einkenni frekar en afmark-
aðan sjúkdóm. Allir hafa meiri eöa
minni tilhneigingu til aö svara ákveðn-
um áreitum meö flogi en eru misnæmir.
Þegar fólk hefur tilhneigingu til að fá
endurtekin flog er sagt að það sé floga-
veikt.
Flogaveiki er líkamlegt ástand sem
veröur vegna skyndilegra breytinga á
starfsemi heilans og kallast þessar
breytingar flog. Þegar heilafrumurnar
starfa ekki rétt getur meövitund ein-
staklingsins, hreyfíngar hans eöa gjörö-
ir breyst um tlma. Einkenni fíoga eru þvi
röskun á hreyfíngu, skynjun, atferli, til-
finningu og eða meðvitund. Flog eru
oftast sjálfstýrö þ.e. kvikna og slokkna
afsjálfu sér. Fiogaveiki hrjáir fólk aföll-
um kynþáttum um allan heim og getur
byrjað hvenærsem er á mannsævinni.
Oröiö flogaveiki ernotaö um þá ein-
staklinga sem einkennum er alveg
haldiö niöri hjá og sem veröa ekki varir
viö neinar óþægilegar aukaverkanir af
lyfjameðferö og um þá sem fá flog ööru
hverju. Einnig um fólk sem er meö illvið-
ráöanlega flogaveiki sem fær tfö og al-
varleg fíog og býrjafnvel viö föttun.
Flogaveiki er algengust meöal barna og
eldra fólks.
Heimildir: lauf.is
Æxlið burt
Hægt er í sumum tiMkuni'
að skera burt heibæxh sem
kann að va\da flogaveiki