Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 3 Hörður Harðarson faðir Davíðs Smára ásamt eiginkonu sinni og Tomma frændi Stóðu við lof- orðið og mættu ídragi. Undanúrslit í Idol-stjömuleit fór ffam í gærkvöldi. Spenn- an fyrir keppnina var auðvitað mikil enda Idol-stjörnuleitin eitt vinsælasta sjónvarpsefhið hér á landi. Þegar skammt var liðið á keppnina vakti Hörður Harðarson, faðir Davíðs Smára, mikla athygli fyrir að mæta með túberað hár til að fylgjast með keppninni. Fylgdi sögunni að ef sonurinn kæm- ist í undanúrslit myndi hann sjálfur mæta í kvenmannsföt- um. Faðirinn stóð við sín. Og fjölskyldan lét ekki sitt eftir liggja. „Þau komu þijú saman mjög áberandi upp rúllustigann," sagði gestur Smáralindar sem að hans sögn „missti andlitið" þegar hann sá Idolfjölskylduna mæta til leiks. ‘Og kannski ekki að furða. Á myndinni má sjá móður Davíðs Smára í smóking og með pípuhatt. Hörð, pabba hans, í dýrindis kven- mannsfötum og Tomma, frænda Davfðs, lengst til vinstri í bleikum kjól. Að sögn gesta Smáralindarinnar var fjölskyldunni vel fagn- að þegar þau komu að inngangi salarins. Valli, ljósmyndari DV sem tók þessa mynd, sagði fjölskylduna einna helst hafa líkst kóngafólki. „Eða dragdrottningum," bætti hann við. En þegar þetta er skrifað, klukkan kortér í átta á föstudags- kvöld, er keppnin að fara að hefjast. Nú er að sjá hvort Davíð Smári flýgur í gegn á stuðningi sinna nánustu. Skyndimyndin Spurning dagsins Ætlarðu til sólarlanda í sumar? Ferðast innanlands „Nei, ég ætla að ferðast innartlands." Bryngeir Guðmundsson, hjá Vistor. „Nei, ég stend í húsbygging- um." Jóhann Rúnar Guðbjarnar- son sölumað- ur. „Nei, ég hef ekkiefniá því." Þorsteinn Jó- hannesson, starfsmaður Sementverk- smiðjunnar. „Nei afþví ég hefengan áhuga á því." Atli Bene- diktsson elli- lífeyrisþegi. „Ja, ég hefekki ákveðið neitt með það enn þá." Selma Sigur- jónsdóttir húsmóðir. Ferðaskrifstofurnar eru komnar á fullt í tilboðum sínum á sóla- landaferðum. Hver bæklingurinn á fætur öðrum kemur inn um lúg- ur landsmanna þessa dagana en samkvæmt viðmælendum DV virðast auglýsingarnar ekki skila sér,að minnsta kosti ekki ennþá. Björk skýtur upp kollinum sMMzSGs-Smsm Litli arabadrengurinn PáimiGunn- arsson ásamtsyni sfnum SigurðiHelga við hlið Bjarkar.A bak við hana stend- ur Björgvin Glslason og Sigurður Karls- son er henni á vinstrihönd. „Við stjórnuðum þessari upptöku, en það verður að segjast að hún hafði alltaf eitthvað um það að segja hvernig færi," segir Pálmi Gunnarsson tónlist- armaður um upptökur á fyrstu plötu Bjarkar Guðmunds- dóttur, Litla arabadrengnum. Platan var tekin upp í Hljóðritanum i Hafn- arfirði árið 1977. Pálmi segir að upptökuteymið hafi verið steinhissa á þessari 12 ára stúlku sem síðar varð heimsfræg. „Það var alveg hreint stórmerkilegt að hitta þessa ungu konu sem var svona músíkölsk og með svona skemmtilegar hugmyndir um tónlist. Hún hlustaði á tónlist sem aðrir krakkar gerðu almennt ekki. Það var mjög skemmtilegt að vinna þessa plötu með henni," segir Pálmi. Pálmi og Björk áttu eftir að hittast aftur, en það var eftir að Björk hafði sungið með Purrkur Pillnikk.„Hún var í milli- bilsástandi og gerðist fjósa- kona hjá Ólafi Þórarinssyni git- arleikara í Mánum austur afSelfossi. Hann rak þar bú og var með stúdíó. Við tókum eitt sumar saman þar sem Björk spilaði á hljómborð og söng," segir Pálmi Gunnarsson, sem nú býr á Akureyri. Gamla myndin „Nei, ég fór ekki að gráta og þurfti því ekki að brosafgegnum tárin." Hólmfriður i'v Karlsdóttir I viðtali i ',' nýjasta hefti tímarits- ins Nýs lifs um þá stund þegarhún varkosin Ungfrú heimur árið 1985. i /, . m ÞEIR ERU EKKI SKYLDIR Sjónvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Árni Bergmann, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, og Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður eru ekki skyldir þrátt fyrir nafnið. Logi Bergmann er sonur Eiðs Bergmann sem lengi var framkvæmdastjóri Þjóðviljans á meðan Árni Berg- mann var þar ritstjóri. Að sögn Árna eru Bergmann- sættirnar tvær eða þrjár og renna saman einhvers ®*y staðar i Húnavatnssýslu. Árni er hins vegarskyidur Guölaugi heitnum Bergmann sem kenndur var við j . Karnabæ.TelurÁrniaðlangömmurþeirrahafiverið Æ, systur. Er þó ekki alveg viss. , . 10 TÍMAR í EINN MÁNUÐ ^ 3500,- 10 TIMAR í ÞRJÁ MÁNUÐI 3990,- AUKATÍMI FYLGIR ÖLLUM 10 TÍMA KORTUM! • 2 FYRIR 1 AF STÖKUM TÍMUM ALLAR HELGAR. • EINNIG BJÓÐUM VIÐ NAGLAÁSETNINGAR MEÐ 20% AFSLÆTTI. • GUFUBAÐ Á STAÐNUM. ^ MIKIÐ ÚRVAL AF HÁGÆÐA SÓLAR- OG SNYRTIVÖRUM EMERALD caLjfornaIAN, AÐALSTRÆTI 9 - SÍMI 551 0256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.