Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Síða 14
14 LAUCARDAGUR 5. MARS 2005 Fréttir DV Um verðtryggingu lánsfjár Á 28. flokksþingi FrEirasóknar- flokksins sem nú er nýlokið bar margt á góma. Ein ályktunin var um afnám verðtryggingar á lánsfé á 5-20 ára lánum. Þar tel ég að flokkurinn hafi farið fram úr sér á vissan hátt, enda Jón Einarsson á Sauðárkróki skrifarum lánamálin. Lögfræðingurinn segir ljóst að verðtryggingin hefur skap- að stöðugleika á lánamarkaði og byggt inn í lánakerfið öryggisventil gagnvart aukinni verðbólgu. Það er eðlilegt að lán til lengri tíma en fimm ára séu verðtryggð þar sem forsendur í efnhagslífí geta breyst á undraskömmum U'ma. Það væri óeðlilegt og ósanngjarnt bæði gagnvart lánveitendum og lánþeg- um að banna verðtryggð langtíma- lán. Áhættan myndi endurspeglast í vaxtahækkunum og jafnframt væri hugsanlegt að bankakerfið hætti að bjóða upp á ákveðnar teg- undir lána, það er lán með föstum vöxtum. Bankakerfið myndi þess í stað gera skilyrðislausa kröfu um að hafa vaxtakjörin endurskoðan- leg og háð ákvörðun bankans. Og þar með væru lántakendur á vissan hátt verr settir en ef þeir ættu kost á verðtryggðum lánum. Jafnframt ber að hafa það í huga að það hlýt- ur að vera neytendum í hag að eiga valfrelsi og geta valið milli verð- tryggðra og óverðtryggöra lána. Framhjá því verður hins vegar ekki litið að vísitala neysluverðs hefur verið gagnrýnd og þá helst Trúbadorinn rukkar geðveika Margrét hringdi: Ég hef átt í mínum vandræðum með Guðlaug Laufdal, trúbador á Ómega. Hann sendir ítrekað frétta- bréf frá söfnuðinum sínum heim til mín. Þar er spilað inn á tilfinningar fólks og vitnað í Biblíuna þar sem dauði og djöfuli blasir við: „Ef þú hegðar þér ekki eins og maður þá brennur þú í helvíti," í grófum dráttum. „Þú kemst inn í himnaríki, en þú þarft að borga fyrir það,“ Lesendur kemur næst. Svo segjast þeir geta bjargað manni. Allur er undirtón- inn að viðtakandinn sé skuldbund- inn söfnuðinum. Sonur minn hefur átt erfitt, hann hefur ánetjast fíkniefnum og er haldinn geðhvarfasýki. Þegar hann les fréttabréfið frá Guðlaugi margfaldast ranghugmyndirnar hjá honum. Nú vil ég taka það sérstak- lega fram að ég er mjög kirkjurækin og mjög trúuð. Ég er margbúin að hringja og biðja Guðlaug að hætta að senda þessi bréf. Hann lofar öllu fögru, en bréfin koma áfram. Ég fæ póstinn á mitt heimilisfang og passa að fleygja hon- um áður en sonur minn kemur. Ég vildi bara' segja að mér finnst það ósvífið og grímulaust að leggj- ast á öryrkja og dópista til þess að græða pening. Guðlaugur trú- bador Syngur hal- elúja á Ómega og boðar helviti gegn- um bréfalúguna. Starfsmaður á elli- heimili Reynirað koma i veg fyrir að blaðamenn kanni aðbúnað. Reynslusaga frá Kumbaravogi Kona skrifar: Mér lætur eitthvað annað betur en að skrifa bréf, en skrifin um Kumbaravog hreyfir þó við mér. Árið 1999 lést á heimilinu gamall hús- bóndi minn sem ekki er í frásögu fær- andi nema fyrir það eitt að ég varð vitni að því ásamt sveitunga þessa manns, konu sem lét sér annt um þennan útslitna gamla mann, hvað gamalt fólk verðm fyrir mikiUi niðm- lægingu. Þessi kona hafði oft talað um það við mig að ef hún gæti tæki Lesendur hún gamla manninn til sín. Hún sagði mér margt sem mér þótti óhugsandi að gæti verið raunveru- legt. Svo var það þannig að hún bað mig að koma með sér og sjá með eig- in augum ástandið. Við vorum á tím- anum 4-5 og kaffitími löngu liðinn, en á borðinu við hlið rúmsins var samt bolli með köldu kaffi og á disk ein kleina og brauðsneið hvort- tveggja var orðið hart. „Jæja eigum við að hjálpa þér að borða þetta" sagði vinkona okkar og reyndi að reisa þann gamla upp, hann varð ósköp þaJddátur og borðaði það sem hafði verið langan tíma við hliðina á honum. í öðru rúmi var veiknr mað- ur sem fór að afsaka að hann gæti ekki hjálpað okkar manni. „Þær eru nú vanar að koma inn og taka þetta frá honum fyrst hann getur ekki náð sér upp“ sagði sá sem var veilcur. Gamii húsbóndinn minn átti erfitt með mál og vorum við ekkert að fást um það, við stumruðum bara yfir honum. Nokkrum sinnum fór ég svo með henni á Kumbaravog, við vorum ævinlega með aukabita handa okkar manni. Einu sinni var hann svo liress að við fengum leyfi til að fara með hann fram í setustofu, hún snýr í norður og síður en svo hlýleg. Þarna sátum við svo og spjölluðum við Jútt fólkið, þá kom að því okkar maður lét okkur skilja að hann þyrfti að komast á ldósettið, vinkona mín kallaði til starfsstúJku og bað hana að hjálpa sér við að koma manninum á klóið, hún bað hana að bíða sem hún gerði en okkar maður fór að verða ólcyrr svo vinkona min fór á stúfana aftur til að nálgast hjálpina ókomnu. Henni var sagt að bíða svolítið lengur sem hún og gerði og tíminn leið en okkar mað- ur var orðin mjög aðþrengdur. „ Jæja“ sagði vinkona mín „þetta gengur ekld“, í sama mund kom stúlka og við héldum að hún væri nú loksins kom- in til að hjálpa gamla manninum en með mildum gusti strunsaði hún ffamhjá okkur en þegar hún kom til baka sagði vinkona mín að nú væri komin tími til og meira en það að hún hjálpaði gamla manninum. Þá kom hnykkurinn: „Verið ekki að skipta ykkur af þessu, það þarf ekkert að fara með hann á klósettið, hann er með bleyju, það er nóg.“ Málið útrætt en sá gamli fór að gráta. Þetta þótti okkur vera niðurlæging fyrir neðan allar hellur. Maðurinn gerði sér grein fyrir þörf sinni með fullri skynsemi þó að hann væri mjög máttfarinn og ætti erfitt með að tjá sig. Það er þarft verk að koma að málum gamalla. Margur er sá að hann haldi að hann verði aldrei gam- all eða hjálpar þurfi en ég óska eng- um svo stutts lífs að harrn fullorðnist ekki dáh'tið. Churchill neglir niður járntjaldið Árið 1946 hélt Winston Churchill allra frægustu ræðu ferils síns og eina þá mögnuðust sem flutt hefur verið í sögunni. í ræðunni kemur hugtakið um „jámtjaldið" á milli austurs og vesturs fyrst fram. Með þessari skilgreiningu sinn má segja að Churchill hafi „tjaldað" upp kalda stríðinu í orðum, en með „járntjaldinu" átti hann við ímyndaða víg- línu á milli stór- veldanna í í dag Churchill og járntjaldið 1946 austri og vestri. Ræðan var haldin í Westminster- menntaskólanum í Missouri í Bandaríkjunum, eftir að honum hafði verið veitt heið- ursgráða frá skólan- um. Þessi orð koma lík- lega til með að lifa lengur í minnum fólks en flest önnur verk Churchills því með þeim hitti hann naglann svo fast á höfuðið að höggið endurómar enn í daglegu tali fólks um kalda stríðið. Þau marka upphaf þess stríðs sem háð var án innrása herja en hafði í för með sér Winston Churchlll Talaði um pólitlskan aðskilnað austurs og vesturs / frægri ræðu árið 1946 þar sem hann kom fram með hugtakið umjárntjaldið* fyrstur manna. einhverja mestu ógn sem heimurinn hefur ennþá kynnst. Vopnakapphlaupið og þróun kjarnorkusprengj- unnar var í algleymingi í rúm tuttugu og fimm ár eftir að hugtakið kom fram og þótt stríðið hafi aldrei brotist út í vopn- uðum átökum, hefur það markað stór spor í mannkynssöguna. Eftir fall Sovétríkjanna má segja að kalda stríðið hafi Qarað út að mestu en afleiðingar þess eiga seint eftir að hverfa. fyrir það að í kerfinu er fólgin ákveðin sjálfvirkni þar sem hækk- un á vísitölunni er notuð sem rök- stuðningur fyrir hækkun á verði sem síðan hækkar aftur vísitöluna. Jafhffamt koma verðhækkanir út í vísitöluna hvort sem nokkur kaupir vöruna eða ekki, þar sem vísitölu- grunnurinn byggir á tiltekinni mældri neyslu nokkrum mánuðum fyrr, en ekki raunneyslu síðasta mánaðar. Loks má benda á það að meðan þingmenn og ráðherrar Framsókn- arflokksins láta fjármálaráðherra komast upp með að hækka álögur á almenning með tilvísun til vísitölu- hækkana sem síðan, fyrir tilverkn- að víxlverkunar, hækka aftur vísi- töluna, er Framsóknarflokkurinn ekki í neinni aðstöðu til þess að standa gegn því að vísitölubinding lána sé tekin til endurskoðunar. Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finntandi • •• að vera trúaður bílaþvottamaður? „Það er alltaf mjög gott að vera trúaður í þessu starfi, og reyndar sama hvaða starfi maður leggur stund á. Bón Guðs „Ég er búinn að vinna við bílaþvott síðan árið 1982. Þá byrjaði ég að vinna í standsetningar- deildinni hjá Sveini Egilssyni, sem þá var með Ford-umboðið. Árið 1986 opnaði ég síðan bónstöð- ina Hjá Jobba og hef rekið hana síð- an. Stöðin er sjálfsagt orðin ein af elstu starfandi bílaþvottastöðvun- um. Það má eiginlega segja að ég sé farinn að grána í bransanum, eins og til höfuðsins. Ég þakka að sjálfsögðu Guði fyr- ir að hafa enst í þessu fagi til þessa dags. Þetta er erfiður markaður. Sérstaklega er erfitt að byrja í hon- um í dag. Það er mikið um fyrirtæki sem koma og fara, sum endanlega en önnur skipta um kennitölu. Við erum samt nokkrir sem erum orðn- ir gamlir í hettunni og ég einn af þeim elstu. Ég þakka að sjálf■ sögðu Guði fyrir að hafa enstí þessu fagi til þessa dags. Þvertrúuð fjölskylda En reksturinn gengur vel hjá mér og framtíðin er björt, þrátt fyr- ir að ég fari kannsld að hægja á mér þar sem ég fer að eldast. Við fjöl- skyldan lifum því ágætis lífi, höfum nóg fyrir okkur og aðra. Við stöndum líka saman í trú okkar á Guð þótt við höfum mis- jafnar áherslur. Við erum þver- kirkjuleg fjöl- skylda, sem þýðir að við tilheyrum sitthvorum trúfé- lögunum. Ég og konan mín erum í ís- lensku Kristskirkjunni, sem er af sama meiði og Þjóðkirkjan, annar sonur okkar í Ffladelfi'usöfnuðin- um, sem og sonur hans, og hinn í Þjóðkirkjunni, á meðan dóttir okk- ar er í Krossinum. Sumir kannski halda að þetta sé skrýtið en þetta er bara eins og lífið; við erum eins í grunninn en höfum mismunandi áherslur. Það sama á við um trúnn a í fjölskyldunni, hún er sú sama í grunninn en við túlkum hana hvert á okkar hátt." Minnistöflur li : 551 9239 FOSFOSER MEMORY -o s K'S 15 0Q ''‘t: c 2 8* 2 •C “ á E -S 110 ° g £ 3 li1 iSSllÉlllÉÉ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.