Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Page 22
22 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 Helgarblað DV Frásíðustuopnu) Arfgeng heilablæðing er sjúkdómur sem aðeins hefur fundist á íslandi. Hér hafa níu ' fjölskyldur greinst með stökkbreytta genið sem orsakar arfgenga heilablæðingu. Þær íjölskyldur eru flestar frá VestQörðum, af svæðinu í kringum Breiðafjörð. Genið hefur einnig fundist hjá hölskyldu á Suðurlandi. Flestir sjúklingarnir eru hraustir einstaklingar sem fá oft fyrstu heilablæðing- una á þrítugsaldrinum. aðrirí mörg ár. 11 mænu- Prótein- Hafdfs Kjartansdóttir Vildi þrýsta á að auknar rannsókniryrðu gerðar á sjúkdómnum. Arfgeng heilablæðing er íslenskur sjúkdómur sem lengi vel var talinn ættgengur með- al tveggja fjölskyldna á landinu. Báðar íjölskyldurnar eiga ættir sínar að rekja til Vest- ijarða og hefur sjúkdómiuinn erfst í 5-7 ættliði. Það var Ami Ámason læknir á Vestur- landi sem fyrstur kom með kenningar um þennan hræðilega ættarsjúkdóm árið 1935 og var sjúkdómurinn fljótlega talinn bundinn við tvær fjölskyldur á landinu. f seinni tíð hafa spjótin beinst að einum manni sem bjó á Breiðafirði um aldamótin 1700. Maðurinn bjó á bæ með konu sinni og bömum en á næsta bæ bjó ung kona með gömlum manni og bömum. Ýmislegt bendir til þess að sami maðurinn hafi átt bömin með konunum tveimur og þar af leið- andi sé í raun um eina fjölskyldu að ræða. Þetta er þó aðeins kenning sem erfitt er að sanna þótt líkumar séu miklar. Þótt sjúkdómurinn sé óþekkt- ur annars staðar en á íslandi er vitað um að eitt tilfelli hafi greinst í New York þar sem þetta var lítillega rannsakað. Þetta mál er ailt saman afar flókið og er þessi uppsetning málsins mikil einföldum á flóknu og fræðilegu máli. Dánir á fertugsaldri Heilablóðfail verður vegna truflunar á blóð- flæði tif heilans. Æð getur brostið og valdið blæð- ingu inn á heilavef. Æð getur líka stíflast vegna tappa inni í æðinni. Þetta getur leitt til súrefhis- skorts í ffumurn og þær hætt að starfa. Heilablóð- fall er þriðja algengasta dánarorsök meðal iðn- væddra.þjóða en venjulega er það fólk sem komið er yfir miðjan aldur sem fær heilablóðfall. Til em nokkrar gerðir sjúkdómsins og em lífslíkur sjúklinga mismiklar. Arfgeng heilablæðing er sú tegund heilblæðing- ar sem dregur alla til dauða en 90 pró- sent em dáin fyrir fimmtugt. Hingað til hafa fáir sem borið hafa gallaða genið sloppið við sjúkdóminn hræðilega en þess eru þó einstök dæmi. Flestir sjúklingarnir veikjast á þrítugsaldri og sumir lifa aðeins í nokkrar klukkustund' fyrstu blæðingu eri Stökkbreytta genið Arfgeng heilaþlæðing orsaK stökkbreyttu próteini, Cystatin > sem finnst í næsturn öllum frum- um líkamans þó vökva og sæðisvökva. kekkimir setjast á æðaveggi í heila og æðaritar þykkna þar tU blóðflæði um þær hættir. Þá rofria æðarnar og blæðingverður. Stökkbreytta genið er fundið en engin leið er enn tíl lækninga. Hægt er að greina hvort fóstur ber sjúkdóminn snemma á meðgöngu en sé annað foreldrið með stökk- breytta genið em helmingslíkur á að bamið sé með sjúkdóminn. Dæmi em um að sjúkdómurinn hafi horfið úr nokkrum fjölskyldum í gegnum kyn- slóðimar. Takamarkaðar rannsóknir Það hefur talsvert verið gagnrýnt hversu Utlu er kostað tU rannsókna á þessum skelfilega sjúk- dómi. Sumir vflja meina að hópurinn sem býr við sjúkdóminn sé of lítiU tU að hægt sé að fjármagna umfangsmeiri rannsóknir, hvað þá lyfjaþróun. Ekki má búast við að erlend fyrirtæki sjái sér hag í þessum rannsókn- um þar sem sjúkdómurinn er aðeins þekktur hér á landi. Aðrir hafa bent á það að með auknum rannsóknum íslensku ættgengu heUablæð- ingunni verði tíl mUdlvægar upplýsingar og mögulega lækningar á öðrum sjúk- dómum í miðtaugakerfinu. Barist fyrir auknum rannsóknum Hafdís Kjartansdóttir stóð framar- í flokki þeirra sem gagnrýnt hafa hversu lítið er lagt tíl rannsókna á þessum hræðUega sjúkdómi sem fjölskylda hennar hefur þurft að búa við. Á vegum Háskóla íslands em tveir hópar sem vinna að rannsóknum á sjúkdómnum, auk þess sem unnið er við rann- sóknir við Háskólann í Lundi í Svíþjóð en þar var genið klónað fyrst. Mestar vonir em bundnar við að lækning við sjúkdómnum finnist samfara rannsóknum á hrömunarsjúkdómnum Alzheim- er sem á ýmislegt skylt með sjúkdómnum. Mörg- hundmð hópar um aflan heim vinna að þeim rannsóknum og vonast menn til að jákvæðar niður- stöður þar getí í framtíð- inni breytt lífslíkum þeirra sem em með arfgenga heUablæðingu. freyr@dv.is Rukahlutir á mynd: ólfelgur Mazda erjapanskur bíll; framleiddur í Japan sem vermir nú toppsaetiö '.omkvæmt stserstu gæaakönnun Evrópu og skarar fram úr hvaö varðór endingu og lóqo bilanatíöni. Mazda3 er sérstaklega rifrulega búinn bíll þar sem samon fara folleg honnun, fróbærir eiginleikar og einstakt verö. RÆSIR HF Skúlagötu 59, sími 540 5400 www.raesir.is Kynntu þér fjöldo freistandi tilboða! Sfmi 540 5400 Komdu, reynsluaktu og gerðu verðsamanburð. Gæðin eru augljós. Opið fró kl. 12-16 laugardaga Söluumboð: Bilóssf., flkranesi - BSfl, Hkureyri - Betri bílasalan, Selfossi - SG Bilar, Reykjanesbæ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.