Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Qupperneq 26
26 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 Helgarblað DV Ragnheiður Guðfinna Guðna- dóttir kom fyrst fram á sjón- arsviðið þegar hún vann Elite- módelkeppnina fyrir nokkrum árum. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og hún hefur komið víða við, meðal annars borið hinn eftirsótta titil Ungfrú ísland. Hún hefur ekki alltaf átt sjö dagana sæla, hún missti ung föður sinn og gekk nýlega í gegnum erfið sambandsslit. í dag er hún hamingjusöm einstæð móðir, lifir athafnasömu t lifi og er sátt við lífið og tilveruna. f 'WWi ; *e,V' Ragnheiður Guðfinna Ekki bara falleg. Hún er einnig meö sterkan persónuleika og góða nærveru. Eg er búin að vera ráðgjafi á femin.is í næstum því fimm ár og fæ þar gríðarlega margar fyrir- spumir varðandi stelpur og konur. Margar þeirra em með brotna sjálfsmynd og mér fannst ég þurfa að gera eitthvað til að að hjálpa þessum konum,“ segir Ragnheiður en hún og mágkona hennar em að fara af stað með sjálfstyrkingarnámskeið fyrir allar konur. „Það hafa oft verið í gangi módel- og sjálfstyrkingarnámskeið en okkur fannst vanta almenn námskeið fyrir konur sem vilja einbeita sér meira að sínu innra sjálfi. Kröfur samfélagsins til kvenna em orðnar miklar og það em allir að reyna að líkjast ein- hverjum staðalímyndum sem em í rauninni ekki til.“ Þær stöllur æda líka að einbeita sér að samskiptum mæðgna á þessum námskeiðum. „Ég hef fengið margar fyrir- spurnir á femin.is frá mæðmm og dætmm sem eiga í samskipta- örðugleikum, auk annarra vanda- mála. Málið er einfaldlega það að þróunin er orðin svo hröð að það er allt annað að alast upp í dag en þegar mæður okkar vom að alast upp. Oft vantar kannski gagn- kvæman skilning,“ segir Ragnheiður og hvetur mæðgur til að kynna sér námskeiðið. Ragnheiður og Tristan Gylfi Sonurmifin erþað besta sem komið hefur fyrir mig, hann er maðurinn f lífim/nu." „Pabbi dó úr krabba- meini þegar ég var 79 ára. Það bar mjög snögglega að en þeg- ar ég hugsa til baka hefði ég ekki viljað muna eftir honum sem veikum manni." Elskaðu sjálfa þig „Einstaklingsnámskeiðin em samt aðalmálið hjá sjálfstyrk- ingu.is. Þar erum við að vinna að mismunandi þáttum sem gegna stóm hlutverld hvað sjálfsmynd kvenna varðar. Það er svo margt í kringum okkar sem hefur gífurleg áhrif á líðan okkar að í raun gemm við okkur ekki grein fyrir því. Það jaftiast ekkert á við það að vera sjálfum sér samkvæmur, vera meðvitaður um sálfan sig, vita hvað maður vill, hafa skýr mark- mið og standa uppréttur í gengum allt lífið og elska sjálfan sig, þá verður lífið svo helmingi skemmti- legra og auðveldara," segir Ragn- heiður og heldur áfram: „Þessi kona býr innra með okkur öllum og við getum fundið hana með sjálfsrækt og jákvæðni. Meðal þess sem farið er í á námskeiðinu er förðun, innra mat, umhverfið, kyn- l£f, framkoma og tjáning og margt annað skemmtilegt og fjölbreytt. Einnig fáum við gestafyrirlesara til að sjá um sterkustu þættina," segir Ragnheiður og imprar á að nám- skeiðið sé opið öllum konum sem vilja styrkja sig á einhvem hátt. Litla prinsessan á heimilinu Ragnheiður er yngst í sínum syskinahópi en hún á þrjá eldri bræður. „Maður var nú oft svolítíð tuskudýr en mér fannst yndislegt að alast upp með bræðmm mínum sem em töluvert eldri en ég, sá yngsti er 8 ámm eldri en ég þannig að það er ansi breitt bil á milli okkar. Það má eiginlega segja að ég hafi átt nokkra pabba. Ég er oft spurð að því hvort ég hafi ekki viljað eiga systur en ég get ekki ímyndað mér hlutina öðmvísi en þeir vom og em, það er yndislegt að vera hluti af þessari fjölskyldu og ég hefði ekki viljað hafa þetta á neinn annan hátt.“ Ekkert er sjálfgefið Sorgin er Kka búin að banka upp á hjá Ragnheiði. „Pabbi dó úr krabbameini þegar ég var 19 ára. Það bar mjög snögglega að en þegar ég hugsa til baka hefði ég ekki viljað muna eftir honum sem veikum manni. Minningin um síð- ustu stund okkar saman er frábær og tel ég mig frekar heppna að hafa átt hana með honum föður mínum sem var og er mín sterkasta fyrir- mynd.“ Hún rifjar upp mirming- una um föður sinn. „Ein síðasta minningin sem ég á af pabba var þegar við erum uppi í bústað í heita pottinum að drekka rauðvín og hlæja og hafa gaman, ég hefði alis ekki viljað hafa það öðmvísi, ég man hann eins og hann var alla tíð,“ segir hún og brosir. Greinilegt er að hlýtt var milli þeirra feðgina. Hún segir föð- urmissinn hafa haft mikil áhrif á sýn sína á lífið. „Þegar maður fær svona veruleikasjokk fer maður að átt sig á því að það er ekkert sjálf- gefið f lífinu. Ég er enn að vinna í sorginni en ég veit að hann er með mér og veitír mér styrk. Við mamma erum líka orðnar alveg ótrúlega nánar, emm bestu vin- konur í dag, búnar að standa eins og klettar hvor með annarri," segir Ragnheiður ogheldur áfram: „Hún hefur reynst mér ómetanlegur stuðningur og hefur hjálpað mér að áorka því sem ég hef áorkað. Ég veit í raun ekki hvar ég væri án hennar, hún er perla perlanna." Sátt eftir sambandsslitin Baldur Rafn Gylfason hár- greiðslumaður er bamsfaðir Ragn- heiðar en þau vom saman í fjögur ár. „Ég byijaði með Baldri árið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.