Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 Fréttir DV Slást um Skandia Burðarás hefur eignast 3,5 prósenta hlut í sænska trygg- ingarisanum Skan- dia fyrir meira en 10 milljarða íslenskra króna. KB banki hefur náð sér í 2,5 prósenta hlut. Svíar óttast að íslendingar séu að kaupa upp Svíþjóð, ef marka má grein í Dagens Industri í gær. Þar er fjallað um kaup Burðaráss og slag Björgólfs Thors Björgólfs- sonar og KB banka um fé- lagið. Burðarás á stóran hlut í Carnegie-sjóðnum sænska þar sem Björgólfur Thor er kominn í stjórn. Flogakast íflugvél Flogakast far- þega í flugvél Flug- félags fslands á leið til Hornafjarðar í gærkvöld varð til þess að snúa þurfti flugvél- inni við. f stað þess að fara alla leið austur millilenti vélin í Vestmannaeyjum þar sem flogaveiki farþeg- inn fékk að fara úr. Nýi rektorinn? Andri Snær Magnason rithöfundur. „Mér finnst í rauninni ekkert um hana, ég heflítiö fylgst meö þessu og þekki því sama og ekkert til þessara mála. Ég hefreyndar heyrt mjög vel af Kristfnu látið svo ég býst bara viö góöu. Ég óska henni velfarnaöari framtlöinni." Hann segir / Hun segir „Mér fínnst gaman og ánægjulegt aö þaö sé kona, án þess aö þaö eigi aö ein- blína á þann þátt, hún var kjörin sem hæfur einstakling- ur, ekki vegna kyns. Ég kynnti mér reyndar frambjóðend- urna ekkert sérstaklega en ég óska henni velfarnaðar í starfí. Áfram Kristín." Kamllla Inglbergsdóttir fram- kvæmdastjóri Kópavogsdeildar Rauöa krossins. Ferö strætó númer 6 fékk snöggan enda í gær þegar lögreglan stöðvaði vagninn og yfirheyrði strætóbílstjórann. Kom í ljós að hann var með löngu útrunnið ökuskír- teini og því ekki með réttindi til að keyra. Vegfarendur fylgdust furðu lostnir með því þegar strætóbílstjórinn var leystur af og keyrður af vettvangi. „Þetta kemur engum við,“ segir Þórarinn Guðmundsson, próflausi bilstjórinn. Strætó numer 6 stopp Farþegar þurftu að finna sérannan vagn. Tveir lögreglumenn á mótorhjólum stöðvuðu strætó númer 6 fyrir utan Þjóðarbókhlöðuna. Vegfarendur fylgdust furðu lostnir með því þegar lögreglan stöðvaði leið númer 6 við Þjóðarbókhlöðuna og yfirheyrði bílstjórann. f ljós kom að strætóbílstjórinn var próflaus og hefur ekið með útrunnið öskuskírteini í tæp tvö ár fyrir Strætó bs. „Leiðindamál," sagði lögreglumaður á vettvangi. Þetta var um þrjúleytið í gær. DV náði tali af manninum sem tilkynnti lögreglunni um próflausa strætóbfl- stjórann. Hann sagðist hafa vitað af málinu í nokkurn tíma og haft áhyggjur af börnum og öðrum far- þegum sem borguðu fyrir að stíga upp í vagn þar sem bflstjórinn hefði ekki ökuskírteini. Maðurinn sagðist ítrekað hafa kvartað við Strætó bs. en ekkert verið að gert. Því hefði hann ekki séð sér annað fært en til- kynna lögreglunni um málið. Lögreglan í málið Tveir lögreglumenn á mótorhjól- um stöðvuðu strætó númer sex fyrir utan Þjóðarbókhlöðuna. Þegar blaðamaður kom á vettvang var annar lögreglumannanna að yfir- heyra bflstjórann inni í vagninum á meðan hinn stjórnaði umferð fram- hjá svæðinu. Skömmu síðar komu Lögreglan yfirheyrir Þórarin Varstööv- aöur meö útrunniö ökuskírteini. fulltrúar Strætó bs. og fylgdu próf- lausa bflstjóranum af vettvangi. Mátti sjá furðusvip á andlitum viðstaddra enda margir sem setja traust sitt á almenningssamgöngur borgarinnar. Ekki fyrsta skipti í júní í fyrra kom annað mál í svipuðum dúr upp á yfirborðið. Þá var maður að nafni Björn Baxter Herbertsson ráðinn sem sumar- afleysingamaður hjá Strætó þrátt fyrir að vera ekki með gilt ökuskír- teini. Björn átú síðar eftir að lenda í árekstri eftir að hafa ekið yfir á rauðu ljósi á Kringlumýrarbrautinni og skömmu síðar klessti hann á kyrr- stæðan bfl við apótekið á Gullteigi. Kemurengum við Við það tækifæri sagði Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Próflausi strætóbflstjórinn gengur niðurlútur á brott „Kemur engum viö,“segir Þórarinn. Strætó, að málið hlyti að kalla á einhvers konar skoðun á starfsregl- um Strætó bs. Þórarinn F. Guðmundsson, strætóbílstjórinn sem stöðvaður var í gær, vildi ekkert tjá sig um málið. „Þetta kemur bara engum við," var svar hans við því hvort honum fyndist það ábyrgðarlaust að keyra almenningsvagn próflaus. simon@dv.iss i 1 T MIRAL ■ ■ Brúðargjafalistar MIRALE Grensásvegl 8 108 Reykjavfk slmi: 517 1020 Opfð: mán. - föstud. 1 laugard. 11-15 1-18 ALESSI Fulltrúi H-listans formaður Stúdentaráðs Kosinn með tveimur atkvæðum Formaður Stúdentaráðs var kjör- inn í gær, en hann er hvorki úr Vöku né Röskvu líkt og tíðkast hefur und- anfarinár. í kosningum til Stúdentaráðs þann 9. og 10. febrúar síðastlið- inn fékk engin fylkinganna þriggja sem buðu ffarn meiri- hluta. Háskólalistinn hlaut 12,5%, Röskva 37,8% og Vaka 46,9% Elías Jón Guðjónsson H-listamaðurinn varí gær kjörinn kosinn for- maður Stúdentaráös atkvæða. ' f ^tveimuratkvæönm fimm vikur hefur rflct algjör pattstaða í Stúdentaráði og ekki hefur náðst eining um hver skuli vera for- Imaður ráðsins. Niðurstaðan kvarð sú að Elías Jón Guð- if jónsson, oddviti minnstu fylkingarinnar H-listans, var kjörinn formaður með I einungis tveimur atkvæðum ' en átján sátu hjá í kosningunni. „Það hefði auðvitað verið best ef ríkt hefði fullkomin sátt um formanninn, Lþað gekk ekki og því fannst okkur mikilvægt að ekki væri kosið á móti tillögunni," segir EKas Jón spurður um málið. Anna Pála Sverrisdóttir hjá Röskvu segir sinn lista hafa viljað samstarf við H-listann en það hafi ekki gengið og Röskvulið- ar séu ósáttir við þessa slápun. „Ég er samt sátt við þetta eins og staðan var orðin," segir Anna Pála. Vaka sendi út fréttatilkynningu í gær þar sem fram kom að þetta væri ekki sú niðurstaða sem menn hefðu vonast eftir en þó skásti kosturinn í stöðunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.