Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Blaðsíða 14
74 ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2005
DV Fréttir
• Brimborg er með golfgaffal á 35%
afslætti til 16. apríl og kostar gaff-
allinn á þeim tíma 1.224 krónur.
• Hole in One er með golf-
kerru á 2.900 krónur til 19.
apríl og er kerran með
36% afslætti.
ÞÓR JÓHANNESSON stendur vörö um
hagsmuni neytenda. Lesendur geta haft
samband viö Þórá netfanginu tj@dv.is
I
þeir 1.500 krónur á þeim tíma.
• Markið er með Howson Tempest
7 golfpoka á 45% aflætti eða 4.200
krónur til 18. apríl.
• Nevada Bob er með Cool
Fit golfhanskann
frá Kasco á 16%
• Golfbúðin er með 15 CO
classic golfbolta á 50% af-
jílættHi^^tgnHj^costci
aflætti eða 1.267 krónur til 8. apríl.
• GÁP er með Ego
línuskauta á 6.895
krónur sem gerir
30% afslátt til
8. apríl.
• Betra bak er með Crown heilsu-
dýnu (200x100) á 56.900 krónur til
20. apríl, sem er 14% afsláttur.
Ódýrasta bensínið
Verð miðast við 95 okt. í sjálfsafgreiðsiu
Köfuðborgarsvædið
ESSO Express
Hæðarsmára
Jóhannes Gunnarsson hjá Neytendasamtökunum segir samskipti samtakanna við
öll félögin nema Olís vera góð. Hann vildi koma tilmælum til Olís um að tæmandi
upplýsingar um verð væru ekki á heimasíðu þeirra en var sagt að ef hann vildi
gera verðkannanir ætti hann að framkvæma þær eins og hverja aðra.
ís pir Neytenda-
samtokunum erfitt ívrir
Jöhannes Gunnarsson hjá Neytendasamtökunum vill meina að
Olís geri stofriUn sinni og þar af leiðandi hinum almenna neyt-
anda erfitt fyrir með því að birta ekki tæmandi lista um verð á
bensíni á heimasíðu félagsins. Hinar olíustöðvarnar gera það
allar og hafa því ekki uppi álíka feluleik fyrir neytendum og Oh's.
Shel! Gylfaflöt/
Bústaöavegi/Birkimel/
Skógarhlíð
98,30 kr.
Landsbyggðin
Hækkun m
fra siðast
„Þetta er eina olíufélagið sem er
ekki með allar upplýsingar um olíu-
verð á heimasíðu sinni, sem gerir
það að verkum að við þurfum að
hafa meira fyrir því að komast yfir
þessar upplýsingar," segir Jóhannes
Gunnarsson, formaður Neytenda-
samtakanna, um þá staðreynd að
Olís auðveldar ekki almenningi að
nálgast upplýsingar á bensínverði
hjá sér.
Olís auðveldar ekki hlutina
„Þeir geta þetta og hafa fullkomið
leyfi til þess að veita okkur ekki
þessar upplýsingar, en ég verð að
segja alveg eins og er að ég botna
ekkert í þessu og auðvitað eiga
menn að vinna saman. Það liggur
ljóst fyrir að þeir eru ekki að auð-
velda hlutina, hvorki fyrir okkur né
hinum almenna neytanda. Maður
vildi sjá hlutina öðruvísi,“ segir
Jóhannes.
Hinir hafa ekkert að fela
„Ég sendi tilmæli til oh'ufélag-
anna um að senda okkur upplýsing-
ar þegar verðbreytíngar eiga sér
stað, það gera allar stöðvar sam-
viskusamlega og birta þær á sínum
heimasíðum en við fengum munn-
legt svar ffá Olís um að gera okkar
verðkannanir á bensíni eins og við
gerum aðrar verðkannanir," bendir
Jóhannes á.
Vantar tæmandi upplýsingar
„Málið snýst um að það eru ekki
tæmandi upplýsingar um verð á
þeirra stöðvum og þeir gefa, til að
mynda, hvergi upp dýrasta bensín-
verðið. Svo erum við ekki með
„Málið snýst um að
það eru ekki tæmandi
upplýsingar um verð
á þeirra stöðvum og
þeir gefa, til að
mynda, hvergi upp
dýrast bensínverðið
mannafla úti um allt land til þess
að fá þessar upplýsingar sem
ég gjarnan vÚdi fá en þeir
hafa ekki viljað veita þær."
Tilmælin voru hunsuð
„Samkvæmt reglum
eiga að vera upplýsingar á
verði á bensínstöðvum en
engar reglur eru um að
birta þurfi þær á heima-
síðunum. Allar hinar
stöðvarnar hafa hins veg-
ar veitt þessar upplýsing-
arnar með því að birta
þær á heimasíðunum og
það hefur ekki verið
neitt mál hjá þeim,"
tekur Jóhannes fram.
„Ég vil að það komi
fram að við erum ekki í
neinu stríði við Olís
því þetta voru bara
tilmæli um að veita
þessar upplýsingar en
það vilja þeir ekki
gera.“
tj@dv.is
Jóhannes Gunnars-
son Formaöur Neyt-
endasamtakanna seg-
ir Olls hvorki auövelda
hlutina fyrir sér né
hinum almenna neyt-
anda.
Bensínpunktar
- Væritnjamai a bensinmarkaðnum voru
töluverðar fyrir paska. Allar stödvar hækk-
uóu bensuvð nema Atlantsolia. hetta ei i
annað sinn iþessum manuði sem fyrirtækið
situr ci sama verðinu a meöan Ivnirhækka
og lækka aftur.
Það leynir ser ekki að staða Atlantsoliu a
markaðnum kemui sei vel fyrir neytendur
þvidæmin iþessum múnudi sýna að allat
hinai stöðvarnar eru tljotai að lækka aftur
ef Atlantsolia hækkar ckki.
Orkan ei ema sjálfsafgreiðslustöðin sem
eíngöngu hækkaði og cr nu 0,10 krónum
lægri literinn afbensíni hjú þeim en Atlants
oliu. hinar fóru allar upp og nidur aftur.
Hinar sjálfsafgreiðslustoðvarnar hækk
udu tóluvert meira til skamms tima en
lækkudu fljott aftur. Þannig var 08 með
literinn a 98.60 kiónur um stunden lækkaði
afturi 97.20 og jatnaði þvi Atlantsoliu
Svipað vai gert hja Ego sem fói 198.90en
lækkaði i sama verð og Atlantsolia eftir
nokkuv klukkustundii.
Esso Express tor i 10 króiuir um stund
og niður i 97.20 aftur
Flestai stóðvarnai hækkuðu verð $in og
Iækkuðu aftur. Þuð er þvi virk og goð sam-
keppni a bcnsinmaikaði eftii að Atlantsolia
tok til staifa. Dæmln syna aðþegar vetðin
hækka ei það yfnleitt það riflega að lækkan
ii eiu handan við hornið og miðað við sið-
ustu Iveyfíngar erþað að miklu leyti stoð
ucju verði Atlantsohu aö þakka.
AB gefur út bók um fjárhag heimilanna eftir Ingólf H. Ingólfsson
Veist þú um peningana þína?
Hjá Almenna bókafélaginu er komin út
bókin Þúáttnóg afpeningum ...þúþarft
bara aö finna þá eftir IngólfH. Ingólfs-
son.
„Alltof margir kannast viö þaö aö laun-
in virðast hverfa viö hver mánaöamót,
reikningarnir gleypa nánast allt og erfitt
er aö átta sig á hvert peningarnir hafa
farið/'segir f fréttatilkynningu frá AB.
„I bókinni eru fjármál fjölskyldunnar
sett i stærra samhengi og bent á leiöir til
aö endurskipuieggja fjármálin og eign-
ast fé án þess aö þurfa aö breyta um lifs-
stil eða herða suharótina."
Þá er sagt aö hægt séaöná ótrúiega
góöum árangri á stuttum
tima meö notkun hennar og
hægt si aö gerbreyta fjár-
hagnum. I bókinni er bent á
alls kyns sjóöi sem geta veitt
ánægju og öryggi sem geta
áttþáttiaö skapa hamingju-
ríkara iíf.
Veflykill fylgir bókinni þar
sem eru aö finna hjálpar-
gögn sem eiga aö auðvelda
mjög bókhald heimilanna.
„Ingólfur H. Ingólfsson hef-
ur um árabil haldið vinsæl
námskeiö um fjármál heimil-
Ný bók GefinútafAi-
menna bókafélaginu og
inniheldur einfaidar og
sniöugar lausnirífjármál-
um heimilanna.
anna og
hjálpað fjölda
manns aö ná
tökum á fjár-
málum og
gjörbreyta
fjárhagsstööu
sinni," segir i tilkynning-
unnl.
Bókin, sem kostar 3.490
krónur og er 182 blaösið-
ur, er einstaklega læsileg
og efnlð sett fram á auö-
skilinn og einfaldan
máta.