Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Blaðsíða 27
DV Hér&nú ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2005 27 Hér nú co 03 Grönn og ánægð Leikkonan Drew Barrymore segist hafa náð að grenn- ast með því að vera ánægð í lífinu. Margir hafa tekið eftir því að Drew hefur misst ófa kíló að undanförnu og hún er með skýringuna á reiðum höndum: „Ég hef verið að SSfa en fyrst og fremst er ég ánægð í lífinu. Það hefur ekki virk- að fyrir mig að fara bara í megrun, ég verð að vera á góðum stað í lífinu til að geta tekið mig á." Vazquez sagður samkynhneigður Angelina Jolie hefur verið valin kyn- þokkafyllsta kona heims af lesend- um karlatímaritsins FHM. Alls tóku yfir 15 milljónir lesenda blaðsins þátt f könnuninni f 27 löndum. Angelina sló þar með við þokkafullum konum á borð við Teri Hatcher, Halle Berry, Pamelu Anderson og París Hilton. Auk þess sló hún við fs- lensku fyrirsætunni Berglindi Ólafsdóttur sem nefnd var til sögunnar. miiESm m Nú munu vera sögusagnir í gangi um að Vazquez sé samkynhneigður og að annar i keppandi í American Idol hafi komist að því og hótað aö uppljóstra leyndari um um kynhneigð ta sem vinnur /York.Samband han j1 Mmmm /„ : ■■ v ■ -■ y Stjórnar sj ónvarpsþætti og talar inn á teiknimyndir „Ég er búin aO vera úti á landi síð- ustu vikur en er um þessar mundir i Mývatnssveit viO tökur á þætti sem veriö aO gera um Island,"segir Birgitta Haukdai, söngkona írafárs.„Ég get lit- iö sagt um þættina annað en að þetta er íslensk framleiðsla fyrir ís- ienskan markað en þættirnir eiga að opna augu Poppstjarnan Birgitta Haukdal hefur nóg að gera um þessarmundir Jón. jóhSgwSt Islendinga fyrir landinu og þeim möguleikum sem eru i boöi. Við erum búin að fara á mína uppáhaldsstaði sem eru flestirhéráNoröuriandinu, likt og Mývatn, jarðböðin viO Mývatn og svo fórum við i Ásbyrgi og Hljóða- kletta i sumar." Hljómsveitin Irafár ernúað fara af stað aftur í spilamennskunni eftir sex mánaða hlé. „Við vorum að spila á Hnifsdal um páskana og einnig á Rokkhátið alþýðunnar á Isafirði. Það var mikil spenna í loftinu fyrir böllin en við höfum ekki spilað lengi saman. Svo verðum við á fullu aO spila isumar og stefnum svo á að fara utan og taka upp plötu i haust, en þaö er gaman að fara út saman og taka upp plötu og það er gott fyrir hópinn," segir Birgitta. Brigitta leikur einnig i leikritinu Avaxtakörfunni um helgar svo það er óhætt að segja að það er nóg að gera hjá Birgittu. Bráðum mun ný teikni- myndasería hefja göngu sína i ríkis- sjónvarpinu en þar mun Birgitta Ijá stúlkunni Gló Mögnuðu rödd sína.„Þetta er mjög gaman en ég hefekki talaO inn á teikn- myndiráOur." Jón Ásgeir Var svalur með solgleraugu i veislunni sem hann hélt eftir tónleikana ásamt unnustu sinni Ingibjörgu Pálmadóttur og Jakobi Magnússyni. m V ' ' ■ ! I Pað 10» fa# ’TTSiSétam Baugs sem átu Þuft™]£ f Royai Albert Hall í Stuðmanna sem fram f skemmtu ser London á sklrdag. Y g a tónieikahusi konunglega í Þessn g*esta v8ar íslendingar. Jón Lundúna en memhiutig að halda tónieik- Asgeir fékk hugmyndm ð ^eikum stuðmanna í ana eftir að hafa misst at xívolí í Kaup- mannahöfn í fyrra, en. h^nTd þesl að gem hS' aðdáandihljómsveitarmnanTilþ^s ^ myndina að veruleika **eiöum og Þorstein Hannes J“SeUií Uð^með sér. Þeir lögðust á lónsson hja VífflfeU ^ ^ viðráðaniegu verði * sem ?. mua, Þ» - fram á nótt. Fjoldi man sfm {óikið spjallaði sviðið eftir tónleikana^þa ^ veisluna undir saman, borðaði g ust skemmta sér áfram sviðinufóruþeirsemhugðustske hélt á diskótek í C°vent. ®?S£fvar meðal íslend- áfram. Gríðarlega goð stemn g skemmtu inganna í London fiUnu svo heim síðdeg- sér ftam undu morpri ^f ^erjir örmagna eft- Tónlístarpar Vé- dis og Þórhallur hafa veriösaman I nokkra mánuöi. Védís Hervör ást- fangin upp fyrir haus Védís Hervör Árnadóttir og Þórhallur Bergmann, hljómborðsleikari hljóm- sveitarinnar Vínyls, eru par en þau fóru að sjást saman fyrir jól. Védís er um þessar mundir í London þar sem hún sinnir tónlist sinni af fullum krafti en hún hefur búið í London í nokkurn tíma. Þórhallur er háskólaskiptinemi í Belgíu þar sem hann stundar nám í lögfræði en Þór- hailur og hljómsveit hans Vínyl spiluðu á tón- listarhátíð í Austin í Texas nýverið. Turtildúf- urnar láta greinilega ekki fjarlægðina hafa áhrif á ást sina enda ekki svo ýkja langt milli Bretlands og Belgíu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.