Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Blaðsíða 29
DV Hér&nú ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2005 29 Endurfundir Egill og Hreinn Egill Ólafsson ræðir mdlin við Hrein Loftsson lögmann. Tilþrifá sviðinu I Egill og Ragga sýndu mikil tilþrifá sviðinu. Ásgeir Friðgeirs Fékk sér vlnglas og var á leiðinni til Parlsar í láskafrl. Stöndum þétt saman! Allir I salnum dönsuðu og 1 sungu með Stuðmönnum. í^Brjost Kate gerð ’ stinitítölvu Greyið Kate Winslet er enn og aftur komin (fréttimar út af vextinum. Nú er það út af veggspjaldinu fyrir nýju (myndina hennar, Romance And Cigarettes, þar sem bresk blöð telja að brjóstin á henni séu full sperrt miðað ' við að hún liggur á bakinu. Frægt varð þegar Kate var á \ forslðu GQ óvenjulega grönn en þá hafði blaöið lagfært í vöxt hennar (tölvu. Sjálf segist Kate vera sátt við vöxt Islnn og vill ekki að hún sé löguð til (tölvu. jörnublaðamennirnir n Ársæll Þórðarson ásamt ‘>nunum Halldóru Jónsdóttur og yniTraustasvni. I Royal Aibert Hall I Ein glæsilegasta tónleikahöll | I Evrópu og þó vlöar væri 1 leitað. I LR™m?1dar'nn BriT Griffin ásamtkonu sinni, fyrirsætunni tZ,lv SSm h'W fÖöur sinn Sverri Rórólfsson flugstjóra á Uónleikunum en Brynia býr ÍLondon. y 0 Iffélagsskap fagura kvenna r 1 LeikarinnHinrikÓlafsson,bróðir Egils Ólafssonar, skemmti sér vel eftir 1 tAnbikana með faðminrUullmr I Falleg saman Andrea Jónsdóttir ____________ I útvarpskona og Samúel Samúelsson (sætar mæðgur Ragga Glsla og dóttir | sem varIbrassbandi Stuðmanna. | hpnnar Bryndls Jakobsdóttir hittu vim sina úr tónlistarbransanum I London. Jóhannes í Bónus Jóhannes Jónsson spjallaði viö gesti ásamt Guðrúnu sambýliskonu sinni. a Lind itöðumaður hjá igi var ánægð með i eppnaða tónleika. I Egill og Tinna Saman eftir tónleikana, Egill I eflaust þreyttur eftir langa tónleika þarsem I hann dansaði og söng afmiklum krafti. Jakob Frímann Hafði nóg aö gera við að heilsa upp á ánægða tónleikagesti. Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona er 33 ára í dag. „Hún ætti fyrir alla muni að meta það sem hún á og upplifir. Hún þarfnast eflaust breytinga. Hún veit að of mikið af hinu góða getur orðið leiðinlegt ef fjölbreytileikann vant- ar og ekkert gefandi verð- ' ur á vegi hennar," segir í stjörnu- j spá hennar. Hera Björk Þórhallsdóttir j i I I Veisla eftir tónleikana I Ragnar Agnarsson leikstjóri I hjáStorm, Guðrún Pétursdóttir \ I og Soffla Steingrimsdóttir hjá I Femin.is gæddu sér á veitingum eftir tónleikana. I Þorsteinn Stephensen J Tónteikahaldarinn knáisá um að kynna Stuðmenn. Mnsbenm (20. jan.-i8.febr.) Beindu orku þinni fram á við ein- Igöngu, takist þér að stýra orku þinni öðlast I þú samstundis stjóm á lífi þínu því þú býrð lyfir þeim hæfilieka að fá það sem þig van- 1 hagar um og mættir læra að biðja um og | móttaka ást framvegis. Fiskarnirf;?. fek-io.matsj Þú tileyrir tólfta merki dýra- I hringsins og þar sem merki þitt er hið s(ð- lasta (röð tólf merkja eru eðliseinkenni þín I tengd hinum ellefu. Þú ert þar af leiðandi Ifull/fullur innsæis. Hrúturinn (21. mars-19. april) Til að ná lengra en náunginn I verður þú að leggja meira á þig en hann. I Vertu óhrædd/óhræddur því hér rætast | þrár þínar svo sannarlega. Nautið (20. aprll-20. mal) Efldu innra með þér Ijósið sem I logar giatt og heldur stöðugt í jafnvægi I þitt, þó ekki sé nema í fimm mínútur dag- I lega. Þú ert minnt/minntur á að þó þú teljir I þig ekki hafa tíma fyrir kyrrðarstund I hefurðu ekki efni á að sleppa henni. SJpaig Wlbumm (21.mai-21.júnl) Þú ert fær um að nýta þér kosti I þlna en ættir að hafa hugfast að óþekktar I aðstæður krefjast óhefðbundinna við- I bragða af þinni hálfu. Hafðu einnig hugfast I að oftar en ekki reynist betra að sýna sam- I vinnu i stað þess að rökræða eða streitast á | móti. faábbm(22.júnl-22.júlí) Gættu þess að sýna ekki þrjósku gagnvart þvi óhjákvæmilega sem þú upp- |lifir. Ef þú ert i ástarsambandi upplifir þú ðar stundir en mættir tileinka þér að fyr- lirgefa náunganum og endurskoða við- |brögð þín áður en þú segir hug þinn. LjÓníð (21 jáli- 22. ágúsi) Þú hugar mjög vel að fólkinu I þinu og ert gjafmild/gjafmikldur. Fram I kemur að þú hefúr skapað þér öryggi þar I sem þú hefur haft mikið fyrir hlutunum. ör- lyggi felst (fjármunum að þfnu mati þó þú I sért langt frá því að vera gráður/gráðugur. Meyjanpj.dgiisr-j/ifprj Þú lætur sannarlega ekkert Ibinda þig en þú stjórnast hér af Merkúríusi I sem telst vera sendiboði guðanna. Merkúr- I íus auðveldar samskipti þeirra sem fæddir I eru undir stjörnu þessari. Hér kemur að I sama skapi fram að þú hefur það á tilfinn- I ingunni að þú ert brotakennd/brota- | kenndur og forðast ábyrgð þessa dagana. Voqin (2lsept.-23.okt.)______ Reyndu eftir bestu getu að styðja I við bakið á þeim sem þú berð tilfinningar Itil en einmitt þá ertu sjálfinu trú/trúrr. Þú I virðist búa yfirvíðri heimssýn. Sporðdrekinn rw. Þú berð augljóslega með þér I kraftmikla orku sem er mikilfenglegur kost- | ur fyrir fólk fætt undir stjörnu sporðdrekans. Bogmaðurinnezmr.-jí.rfaj Dagana framundan er þér ráð- I lagt að losna við þörf þina til að verja sjón- larmið þín því orka þín eflist þegar þú lákveðurað leggja áherslu á innrajafnvægi | þitt í stað þess að vera sífellt í varnarstöðu. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Taktu mark á eigin líðan fyrst og ffemst og gleymdu ekki að þú I býrð yfir auði sem er vissulega varanlegur I vegna þíns einstæða hæfileika kæra steingeit. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.