Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Blaðsíða 21
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2005 2 7 UNDANKEPPNI HM 2006 1. riðill Tékkland- ■Finnland 4-3 1 -0 Baros (7.), 2-0 Rosicky (34.), 2-1 Lítmanen (46.), 3-1 Polak (59.), 3-2 Riihilathi (73.), 3-3 Jo- hansson (79.), 4-3 Lokvenc (87.). Armenía- Andorra 2-1 1-0 Hakobyan (30.), 1- 1 Silva (56.), 2-1 Khachatryan (56.). Rúmenía- Holland 0-2 0 -1 Cocu (1.), 0 2 Babel (84.). Staðan Holland 5 4 10 12-3 13 Tékkland 5 4 0 1 10-5 12 Rúmenía 6 3 12 10-7 10 Finnland 6 3 0 3 13-10 9 Makedónía 6 12 3 6-7 5 Armenía 6 114 4-13 4 Andorra 2. riðill 6 114 3-13 4 Danmörk-Kasakstan 3-0 1-0 Möller (10.), 2-0 Poulsen (33.), 3-0 Möller (48.). Tyrkland-Albanía 2-0 1 -0 Ates, víti (3.), 2-0 Beqiri, ; sjálfsm. (5.). Georgía-Grikkland 1-3 1-0 Asatiani (22.), 1-1 Kapsis (43.), 1 -2 Vryzas (44.), 1 Gianriakopoulus (53.). -3 Staðan Úkraína 6 4 2 0 11-3 14 Grikkland 6 3 2 1 10-6 11 Danmörk 6 2 3 1 10-6 9 Tyrkland 6 2 3 1 8-5 9 Albanía 6 2 0 4 3-9 6 Georgla 5 12 3 6-8 5 Kasakstan 5 0 0 5 2-13 0 3. riðill Liechtenstein-Rússland 1-2 0-1 Kerzhakov (23.), 0 Karyaka (37.), 1-2 Beck Eistland-Slóvakfa 2 (40.). 1-2 1-0 Oper (57.), 1-1 Mintal (58.), 1 2 Reiter (65.). Staðan Portúgal 5 4 10 20-3 13 Slóvakia 5 4 10 17-4 13 Rússland 5 3 11 12-9 10 Lettland 5 2 12 10-12 7 Eistland 6 2 13 9-13 7 Uechtenst. 6 114 9-16 4 Lúxemburg 6 0 0 6 4-24 0 4. riöill Israel-lrland 1-1 0-1 Morrison (43.), 11 Souan (90.). Frakkland -Sviss 0-0 Staðan (rland 5 2 3 0 7-3 g Frakkland 5 2 3 0 4-0 9 (srael 5 2 3 0 7-5 9 Sviss 4 13 0 9-3 6 Kýpur 5 0 14 4-11 1 Færeyjar 5. riðill 4 0 13 2-12 1 Italía-Skotland 2-0 1-0 Pirlo (35.j, 2-0 Pirlo (85.). Staðan Italia 5 4 0 1 9-5 12 Noregur 4 2 11 6-3 7 Slóvenla 4 2 11 4-3 7 Hv. Rússl. 3 111 8-5 4 Skotland 4 0 2 2 1-4 2 Moldóva 6. riðill 4 0 13 1-9 1 England-Norður Irland 4-0 1-0 Cole (47.), 2-0 Owen (52.), 3-0 Owen (54.), 4 -0 Lampard (62.). Wales-Austurríki 0-2 0-1 Vastic (81.), 0-2 Stranzl (85.). Pólland-Aserbaídsjan 8-0 10 Frankowski (18.), 2 -0 Hajiyev, sjálfsrn. (16.), 3 0 Kosowski (40.), 4-0 Frankowski (62.), 5-0 Frankowski (66.), 6-0 Krzynowek (72.), 7-0 Sagan- owski (85.), 8-0 Saganowski (89.). Staðan England 5 4 10 11-3 13 Pólland 5 4 0 1 18-5 12 Austurríki 5 2 2 1 10-8 8 N. frland 5 0 3 2 5-12 3 Wales 5 0 2 3 5-10 2 Aserbaíds 7. riðill .5 0 2 3 1-12 2 Belgía-Bosnía 4-1 0-1 Bolic (1.), 1-1 Mpenza(15.), 2-1 Daerden (44.), 3-1 Mpenza (54.), 4-1 Buffel (77.). Staðan Serbía 4 3 10 10-3 10 Spánn 4 2 2 0 8-1 8 Litháen 4 2 2 0 6-1 8 Belgía 4 112 5-6 4 Bosnía 3 0 2 2 2-5 2 San Marínó 5 0 0 5 0-18 0 Einkunnirleikmanna íslenska liðsins gegn Króatíu Stóðst ■\ prófíð g _ Fall- einkunn Árni Gautur Arason Var varnarlaus i fyrstu þremur mörkum króa- tíska liðsins. Hefði átt að verja skotið frá Prso í fjórða markinu og var límdur á línunni í öllum fyrirgjöfum. Kristján Sigurðsson Spilaði sem hægri bakvörður og sýndi allar sínar bestu og verstu hliðar. Hljóp Króatana nokkrum sinnum frábærlega vel uppi en skilaði boltanum aldrei á samherja og dekkaði illa. Miðvörður Hægri bakvörður Hermann Hreiðarsson - Besti leikmaður íslensku varnarinnar. Hermann var að vanda sterkur i návígum og leiddi með góðu fordæmi. Ógnaði reyndar óvenju lítið í föstum leikatriðum íslenska liðsins. Ólafur Örn Bjarnason Besti landsleikur Ólafs Arnar í langan tíma. Virkaði mun öruggari en ísíðustu leikjum og gerði fá Hefði samt mátt dekka betur í föstum leikatriðum og gefa Kristjáni betri völdun. Miðvörður Vinstri bakvörður Pétur Marteinsson Loksins kominn í rétta stöðu. Pétur skilaði sínu miðjunni og var duglegur við að loka Var sterkur i návígum en lengi að koma boltanum í spil. Indriði Sigurðsson Plndriði skapaði ekkert sóknarlega og réð ekkert við kantmann Króata, Dario Srna, sem var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarsins. Varnartengiliður Varnartengiliður Brynjar Björn Gunnarsson Hljóp og barðist eins og brjálæðingur og lét virkilega finna fyrir sér á miðjunni hjá íslendingum. Gekk illa að koma frá sér boltanum eins og venjulega. Jóhannes Karl Guðjónsson Það fór lítið fyrir Jóhannesi Karli í leiknum. Hann var einhvern veginn týndur hægra megin á mið- junni, komst aldrei í boltann og ekki heldur ísínar frægu tæklingar. Slakar auka- og hornspyrnur. Sóknartengiliður Arnar ÞórViðarsson Ósýnilegur sóknarlega og hjálpaði Indriða ekkert með Srna. Virkar ekki sem bakvörður og heldur ekki vinstra megin á miðjunni. Eru til fleiri stöður fyrirhann? Sóknarmaður Hægri kantmaður Gylfi Einarsson Var nánast ekki með í leiknum. Náði engan veginn að tengja miðjuna saman við Heiðar frammi. Var reyndar óheppinn að skora ekki undir lok fyrri hálfleiks. Vinstri kantmaður Heiðar Helguson Barðist vel eins og venjulega en átti litið erindi i króatísku varnarmennina einn síns liðs. Náði aldrei að taka boltann niður. Brenndi af dauðafæri undir lokin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.