Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2005 Lífíð DV ■JT................................... "ipl • m e smnnn' Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.l. 14 ár Sýnd kl. 4, og 6 m/fsl. tali Sýnd I Lúxus kl. 5.30,8 og 10.30 Sýnd kl. 4,6,8 og 10 m/ensku tali — Hann trúir ekki i — i>t til pDt tn tolk öyrjar að deyjat O Mtí.sib ekki a\ {lestium inagnafta spennutrylli sneö Robert De Niro sem tair hann tii aö nsa! r-r“> r—i co * * * S.V. N!Bl * * * K&F X-FM FH qS7 i > i rn Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 16 CD Dobv /30/ JE5 SIMI564 OOOO 400 kr. Jbió!* Sýnd kL 5.30,8 og 10.30 BJ. 14 ira Sýnd kl. 6 m/isl. tali SIDEWAYS Hann truir ekki að vmur hennar sé lil þar til fólk byrjar að deyja! Missið ekki af þessum magnaða spennutrylli nieð Robert De Niro sem fær harin til aö risal * . . S.V. MBL K&FX-FM SÍMI551 9000 Sýml kL 6,8 og 10 m/wsku toli Sýnd kl. 4 m/islensku lali Sýnd kL 4 m/ísJ. lulí ATW! 500 kr. www.iaugarasbio.is UUOWM BÍÓ 'ilLL' LU kjVtÍ xxers Fælnar stjörnur Sumar stjörnur eiga við ýmiss konar fælni að stríða rétt eins og venjulegt fólk. Sumar þeirra eru þó haldnar öllu sérstakari fælni sem margir hafa eflaust ekki heyrt um fyrr. Chrístina Ricci erplöntu- fælin en henni þykja plöntur óhreinar og ógeö- felldar. Efhún sér heimilis- plöntu eða blóm kófsvitnar hún. Madonna hræðist þrumur og eldingar sem er ein- kennilegt í Ijósi þess að hún býr d Englandi en þar getur rignt ansi hressi- lega. Pierce Brosnan fær mjög mikla inni- lokunarkennd í litlum rým- um og er ekki hrifinn af kvikmyndatökum neðan- sjávar. Við tökur á fyrstu Bond-myndinni sem hann lék I, GoldenEye, þá taldi hann sjálfum sér trú um að hann væri Bond og þannig tókst hann á við innilokunarkennd sína í neðan- sjávartökunum. BillyBob Thornton er hald- Jnn antlkhúsgagnafælni, í sem lýsir sér þannig að 1 honum líöur illa i rými með antíkhúsgögnum og verður því að hafa nú- tlmaleg húsgögn í húsi sínu. Hvort fælni þessi tengist kannski frek- ar hégóma skal ósagt látið. Aretha Franklin er flug- hrædd en flughræðsla hennar á sér sögu langt aftur í tímann þegar hún lenti I erfiðu flugi. Hún fer allra sinna ferða akandi svo framar- lega sem henni er það unnt. Kafað dýpra í hringinn grunni og þessum verður útkoman súrrealískt konfekt, sem leikur sér að tilfinningum áhorfandans. Öfugt við margar hryllingsmyndir beitir Ring Two engum ódýrum bregði-brellum, hún þarf þess ekki. Hrollurinn er nægur ailan tímann. Martraðarkennt andrúmsloftið hefur sig yfir aliar kiisj- ur. Hinn ungi David Dorfman festir sig í sessi sem eitt mest hrollvekjandi bam sögunnar í hlutverki Aidans. Það eitt að sjá hann brosa fær mann til að fölna af skelfingu. Naomi Watts er að festa sig í sessi sem hryllingsdrottn- ing, eftir hiutverk sín í The Ring og Mulholland Drive. Gaman var einnig að sjá Sissy Spacek í lidu hlutverki. Hún hefur engu gleymt frá því hún lék Carrie fyrir 30 árum. Það er ekki á hverjum degi sem hægt er að segja að endurgerð á fram- haidsmynd sé betri en þær sem á undan komu en sú er raunin hér. Það er líka skemmtilegt hvað hún er ólík þeirri fyrri og stendur fyrir vikið uppi sem sjálfstætt, einstakt snilldarverk. Sayonara! Siguijón Kjartansson Japanska hryllingsmyndabylgjan sem hófst í kringum aldamótin með myndum á borð við Ringu, Ju-on: The Grudge, og Dark Water, er orðin mest spennandi fyrirbærið í kvikmynda- gerð nútímans. Hún hefur lika skilað af sér mjög vel heppnuðum banda- rískum endurgerðum sem standa þeim japönsku ekkert að baki. í þess- um myndum höfum við vesturlanda- búar fengið að kynnast alveg nýrri tegund af draugagangi sem á sér stað í vatni, ofan í niðurföllum, eða á vídeóspólum. Draugagangur sem hefur aðlagað sig nútímanum og er ekki lengur fastur í yfirgefnum kastöl- um eða dularfullum húsum. Þetta hófst alft á Ringu (The Ring) sem Hideo Nakada gerði árið 1998 eftir skáldsögu Kóji Suzuki og íjallar um ungmenni sem komast yfir duiar- fuifa vídeóspólu, sem býr yfir þeim mætti að hver sem á hana horfir deyr sjö dögum síðar. Þessa pælingu má svosem sjá í Videodrome, Davids Cronenberg (1983) en Suzuki og Nakada ganga miklu lengra og leiða okkur inn í einhveija fiumlegustu draugasögu sem komið hefur fram á síðustu öld. Myndin var svo endur- gerð í Bandaríkjunum 2002 við miklar vinsældir og nú er komið að endur- gerð framhaldsins sem var upphaf- lega gert af Nakada árið 1999 og var því miður iila heppnað. Hideo Nakada sjálfur leikstýrir hér hinni bandarísku endurgerð með Na- omi Watts í aðalhlutverki og tekst frá- bærlega til. Eftir sex ára aðskilnað frá verkinu hefur honum nú tekist að átta sig á hvað fór úrskeiðis í frumgerðinni og hvilíkt listaverk! f Ring Two er kafað mun dýpra í söguna en í þeirri fyrri. Naomi Watts leikur hér aftur blaðakonuna Rachel, sem í fyrri myndinni tókst að komast naumlega undan álögum hinnar hræðilegu Samöru. Hún hefur nú flutt með son sinn Aidan í h'tinn smá- bæ þar sem þau hyggjast byrja nýtt líf. En Samara er komin aftur og nú vill hún ná Aidan litía á sitt vald. Ókei, þetta hljómar kannski ekki frumlega en þegar byggt er á jafii frumlegum The Ring Two Sýnd i Sambíóunum. Leikstjóri: Hideo Nakada. Aðalhlutverk: Naomi Watts, David m*' g Dorfman. 5 M Gunnar í Krossinum Mætir hann á villi- manninn Alice? Krossinn kynnir Alice Cooper Einar Bárðarson hefur fengið hjálp úr óvæntri átt við að kynna tónleika Alice Cooper á íslandi. Á heima- síðu trúfélagsins Krossins má nú lesa þetta: „Nú er á leiðinni til landsins rokkari sem kallar sig Alice Cooper. Þeir sem þekkja eitt- hvað til hans vita að hann er þekktur fyrir allskyns vitleysu, en fæstir vita að hann er frelsað Guðs barn." Áfram er Alice Cooper mærður á heimasíðunni og sagt að hann styrki kristinn skóla í Arizona með stórum fjárhæðum. Vitnað er í orð Alice f viðtali við kristið tímarit: „Að vera kristinn er eitt- hvað sem kemur með tímanum. Þú lærir. Þú ferð í Biblíukennslu og þú biður. Að drekka bjór er auðvelt, að eyðileggja hótelher- bergið þitt er auðvelt. En að vera kristinn, það er erfitt mál. Það er uppreisn. Ekki dæma mig fyrir það sem ég var. Lofið Guð fyrir það sem ég er núna." Nú er að sjá hvort Krossinn verður með hópferð á Alice Cooper-tónleikana 13. ágúst. Miðasalan hefst 7. aprfl. Dagur Kári undirbýr frumsýningu nýrrar myndar Fullorðið fólk Dags Kára frumsýnt í maí Dagur Kári Pétursson, vonar- glæta íslenskrar kvikmyndagerðar, hefur verið iðinn við að leggja lokahönd á nýjustu kvikmynd sína Fullorðið fólk (Voksne Menn- esker). Nú fer að styttast í frum- sýningu myndarinnar en hún verður frumsýnd 13. maí í Dan- mörku. „Viö erum búnir að vera að vinna í því á fullu að reyna að koma henni sem fyrst í bíó hér- lendis," segir Skúli Fr. Malmquist, annar framleiðenda mynd arinnar. „Það eina sem á eftir að gera í rauninni er að vinna filmumar sjálfar. Það er gert úti þar sem við höfum engan veginn að stöðu til þess hér." Myndin er tekin í víðsvegar um Kaupmannahöfri og mtm hún öll vera á dönsku. Dagur Kári hefur einmitt búið í Danmörku undanfarin ár þar sem hann lagði stund á nám við Den Danske Filmskole. Dagur Kári er þó fluttur til íslands nú. Hljóövinnsla og ldipping fór fram á íslandi. Myndin Dagur Kári Pétursson Fmmsýnir næstu mynd sinafmalog snýrsér striix a& annarrl mynri. mun vera tekin í svart/hvítu og er hún unnin af danska framleiðslu- fyrirtækinu Nimbus Film í náinni samvinnu við hið íslenska fyrirtæki Zik Zak Filmworks. Myndin hlaut á sínum tíma styrk úr Norræna kvik- mynda- og sjónvarpssjóðnum, hjá Kvikmyndamiðstöð íslands og Danska kvikmyndasjóðnum og mun framleiðslukosmaður hafa verið um 190 milljónir fslenskra króna. Það er nú þegar verið að leggja grunninn að næstu mynd Dags Kára sem gengur undir nafriinu The Good Heart og eins og nafiúð gefur til kynna mun hún verða á ensku. „Þetta er mynd sem á að gerast í New York en verður að mestu leyti tekin upp hér á landi. Sú mynd er mun stærri í umsvif- um að öllu leyti en ‘Nói’ og ‘Full- orðið Fólk’ segir Skúli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.