Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Síða 10
70 FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005 Fréttir 0V Karl erskipulagður og leggur hart að sér. Orð hans standa og hann hefur mikla út- geislun. Leggur mikla ræktvið fjölskyldu sína. Karl hefur lítil tengsl við hið mannlega í samskiptum við annað fólk því hann er ómannblendinn og lokaður. „ Við Kalli höfum þekkst 117-18 ár. Hann er afskaplega vinnu- samur, nákvæmur og góður að vinna með I alla staði. Hann stendur á sínum skoöunum en er til í aö rökræða hluti og hlusta á sjónarmiö annarra. Hann mætti vera mann- blendnari, efþaö telstgalli." Sigurður G. GuÖjónsson, fyrrverandi forstjóri Norðurljósa. „Hann var alltaf mjög þægilegur þegar við unn- um saman, skipulagður og traustur. Hann hafði þægilega nærveru. Mín samskipti við hann voru alltafþægileg, alveg þangað til hann rak mig, en ég erfi það ekki við hann. Helsti galllnn er sá að hanner frekar lokaður. “ Bryndís Hólm, fyrrverabdu samstarfsfé- lagi. „Hann er trausturog sam- kvæmur sjálfum sér. Við áttum gott samstarfá Stöð 2. Gallarnir eru þeir að hann getur verið held- ur stífur á sínu og mætti kannski hlusta meira á sam- starfsfólk sitt.Ætti kannski ekki að taka sjálfan sig of hátíðlega." Telma Tómasson, fjölmiðlafulltrúi Þró- unarsamvinnustofnunar íslands. Karl Garðarsson fæddist í Reykjavík 2. ágúst drið 1960. Stúdent frá MK árið 1980. BAI bók- menntafræði og ensku frá Hl árið 1984 og MA i í fjölmiðlafræði frá University ofMinnesota 1986. Fréttamaður á Bylgjunni frá 1986-1988, Stöð 2 frá 1988-1996. Karl gerðist varafrétta- stjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar árið 1996 og gegndiþví starfi fram til ársins 2000þegar hann tók við starfi fréttastjóra og gegndi því starfi til ársins 2004. Karl er kvæntur Lindu Björk Loftsdóttur og eiga þau saman fvö börn. Get- gátur eru um hvert næsta starfKarls verður. Ragnar MagnúsTraustason, tannlæknir og eigandi flutningaskipsins Jaxlsins, hefur ekki borgað skatta og opinber gjöld af starfsmönnum sínum í nær eitt ár. Ragnar segir rekst- urinn erfiðan en verkalýðsfélögin vera skilningsrík. Fyrrverandi starfsmenn Jaxlsins eru uggandi um sinn hag. Sjálfur segist Ragnar ætla að bera ábyrgð í málinu. „Það er búið að vera á brattann að sækja," segir Ragnar Magnús Traustason, eigandi flutningaskipsins Jaxlinn. Skipið sinnir reglulegum flutningum milli höfuðborgarsvæðisins og Vest- fjarða. Fyrsta árið hefur gengið illa og hefur Ragnar svikið undan skatti til að halda skipinu á floti. Ragnar segir nokkrar megin- ástæður fyrir hinu slæma gengi Jaxlsins á síðasta ári. Töluvert sé um það að viðskiptavinir standi ekki skil á greiðslum. Ef allir myndu borga sínar skuldir væri þetta ekk- ert mál. Síðan segir hann að það spili inn í að öll áhöfnin sé íslensk og skipið sigli undir íslenskum fána. Það hafi verið hans ákvörðun en kosti hann vissu- lega meira „þar sem skip rekin á ís- lensku flaggi njóta engra styrkja," eins og Ragnar orðar það. Skattar og gjöld Þess vegna hefur Ragnar neyðst til þess að standa ekki skil á lög- bundnum gjöldum og sköttum af starfsmönnum sínum. Tannlæknir- inn dregur skattinn af starfsfólkinu en notar hann svo í rekstur skipsins í stað þess að skila honum inn. Samkvæmt heimildum DV hefur að minnsta kosti einn starfsmaður „Ætli það megi ekki segja að uppgangur- inn hafi verið hraðari og kostnaðurinn meiri en reiknað var með." hætt störfum vegna óánægju með þetta fyrirkomulag Stendur skil á sínu „Ég er í góðu sambandi við fagfé- lögin," segir Ragnar. „Þau hafa verið upplýst stöðugt um málið og eru mjög skilningsrík. Ég vil líka taka það fram að þetta kemur ekki niður á starfsmönnunum heldur tek ég þetta allt á mig.“ Ragnar segist ætla að ganga frá þessu leiðindarmáli á næstunni. Hann standi skil á sínu. Jppgangur í rekstri En má af þessu ráða að Jaxlinn stefiii í gjaldþrot? „Nei, reksturinn gengur bara vel 3g það er mikill stígandi," segir Ragn- ir. „Stærri fyrirtæki eru að koma inn í aetta af fullum þunga og við höfum nHnir nafn míirléaAiniim Æ?tli Ragnar MagnúsTraustason eigandi Jaxlins Reksturinn hefurgengið erfíð- lega en hann sér fram á bjartarí tíma. það megi ekki segja að uppgangurinn hafi verið hraðari og kostnaðurinn meiri en reiknað var með.“ Jaxlinn sighr enn. Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 - 46. útdráttur 4. flokki 1994 - 39. útdráttur 2. flokki 1995 - 37. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júní 2005. Öll númerin verða birt i Lögbirtingablaóinu. Auk þess figgja upplýsingar frammi hjá íbúóalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafýrirtækjum. íbúðalánasjóður Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 J www.ils.is Mistök orsökuðu skrítnar útsendingar á Talstöðinni og FM 87.7 Samsæri um að RÚV steli Talstöðinni „Þetta hefur verið dramatískt fyrir notandann en einfalt fyrir þá sem voru að setja þetta upp og til þekkja,“ segir Ólaítír Á. Guðmundsson á tæknideUd RÚV, sem rekur FM 87,7. Á miðvikudagsmorgun brá út- varpshlustendum Talstöðvarinnar og FM 87,7 heldur betur í brún þegar útvörpin í bílum þeirra fóru að haga sér skringilega og út- vörpuðu útsendingu hinnar stöðvarinnar. Hlustendur Talstöðv- arinnar höfðu samband í beina út- sendingu hjá Sigurði G. Tómassyni og barst það í tal að RÚV væri að stela Talstöðinni út af FM-tíðninni, þá flestir vildu kenna stafrænu tækninni um. „Ástæðan fyrir þessu var sú að þegar menn hafa tengt RDS-sendi- tæki, sem sendir úr ákveðinn kóða, fyrir Talstöðina, hafa þeir ekki til- kynnt kóðann til Landssímans sem sér um að skrá notkun þeirra. Svo þegar Landssíminn setur inn RDS fyrir 87,7 nota þeir sama kóða þar sem hann var ekki á skrá. Þá víxlast sendingin,“ bendir Ólafur á. „Þetta hefur ekkert með það að gera að stöðin er stafræn heldur var þetta bara ruglingur á númerum sem nú er búið að laga. RDS er þjónustan sem birtir alls kyns auglýsingar sem koma upp á skjánum í útvarpinu og hingað til hefin ekkert þessu likt gerst, en þetta hefur verið notað í meira en tíu ár. Þessi truflun hefur eingöngu gert vart við sig í bílum þar sem RDS-viðtæki er í útvarpinu," segir Ólafur og tekur fram að þetta hafi ekki verið neitt samsæri hjá þeim á RÚV að stela Talstöðinni. „Menn báru ekki saman bækur sínar og því kom þetta upp en Fjar- skiptastofnun á að úthluta númerun- um og einhvers staðar hefur þetta númer ekki verið skráð en Landssíminn er með aðaltöfluna og það að láta þá vita þegar búið er að taka fiá númer." Ekki náðist í Þorstein Gunn- laugsson, sem sér um sendamál hjá 365 ljósvakamiðlum, í gær. tj<s>dv.is Sigurður G. Tómas- son Hlustendur morgunþáttarins á Talstöðinni leituðu ráða hjá honum, eins og oft áður, en nú vegna einkerínilegrar hegðunar bilaútvhrpa. Gervihnattadiskur RÚV Mistök á skráningarnúmerí f sendi hjá RÚVolli þvlað tvær útvarpsstöðvar börðust um tlðni I bllum fólks með RDS-viðtæki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.