Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Side 14
14 FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005
Heimilið TSV
hefur vaxið um 120% frá því við
héldum þetta fyrst. Manni hálf-
bregður þegar maður sér húsnæðið
sem þarf til að rúma þau 150 fyrir-
tæki sem verða nú með kynningu á
vörum sínum og starfsemi," segir
Auður og hlær en sýningarsvæðið
þetta ár er yfir 6000 fermetrar.
„í ár verður mikil áhersla á end-
urvinnslu á því sem fellur frá. Til að
mynda fáum við garðyrkjuverkfræð-
inginn Önnu Maríu Pálsdóttur til að
koma frá Svíþjóð og kenna okkur að
vinna ýmislegt sniðugt og nytsam-
legt úr víðigreinum sem annars eru
bara keyrðar niður á hauga.
Það er líkast töfrum að sjá hana
galdra fram fallega hluti úr því sem
okkur virðist í fýrstu vera venjulegt
Auður Ottesen Segir að svona uppátæki sé
aldrei framkvæmanlegt nema skipuleggj-
endur vinni eins og samrýmd hjónakorn.
drasl, alveg með ólikindum," segir
Auður en hún segir að þessi sýning
sé sú fyrsta hér á landi sem skilar
öllu því sem fellur til flokkuðu en
það verður gert í samvinnu við
Sorpu og íslenska garðafélagið.
„Þetta at er svo skemmtilegt og
engu líkt að fá að verða vitni að þess-
ari miklu sköpun sem þarna fer
fram, fólk leggur svo mikið í þetta og
allir eru að sýna hvað þeir eru með
umfram það sem þeir kynntu á síð-
asta ári,“ segir Auður að lokum með
sannfæringu og tilhlökkun.
karen&dv.is
ÍDV
Hjónin Auður Ottesen og Páll Pétursson
hafa undanfarin vor skipulagt glæsilegar
sýningar á öllu því nýjasta sem kom-
andi sumar hefur upp á aö bjóöa.
rungi vetrarins
með sKopunargleoi sumarsins
„Þessi sýning boðar í mínum
huga sumarið en með henni viljum
við hrekja drunga vetrarins í burtu
og taka bjartari tíð opnum örmum,"
segir Auður Ottesen, framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins Sumarhús og
garðurinn, en hún og eiginmaður
hennar Páll Pétursson standa nú í
fjórða sinn fyrir stórsýningunni
Sumarið 2005, sem haldin verður í
Fífunni, Kópavogi, dagana 15.-17.
apríl.
Á sýningunni gefst gestum tæki-
færi til að kynna sér öll nýjustu fyrir-
brigði sumarsins, sem nú loksins
virðist ætla að láta á sér kræla, hvort
sem það tengist garðinum, heimil-
inu, afþreyingu eða ferðalögum.
Að sögn kunnugra er sú sýning
sem nú er haldin sú stærsta og
glæsilegasta hingað til, ótal nýjar
vörur og hugmyndir til sýnis og von
á skemmtilegri götustemningu en
auk alls þess fólks sem þarna mun
kynna vörur sínar munu kunnir
söngvarar og fjöllistamenn troða
upp. Það er því ekki að undra þótt
margir velti því fyrir sér hvernig þau
hjón nái yfirsýn yfir allt það sem
gera þarf en Auður svarar því glettn-
islega til að svona uppátæki sé aldíei
framkvæmanlegt nema skipuleggj-
endurnir vinni eins og samrýmd
hjónakorn.
Ótrúleg sköpun
„Þetta er í fjórða sinn sem við
höldum þessa sýningu og það er
ónægjulegt að segja frá því að hún
HEIMSÆKIÐ 0KKUR í BÁS C13 Á SÝNINGUNNI SUHAR 2005
WWW.SIGNATURE.IS
Garden
5^
Glæsileg hönnun
í Garden Signature |
„Þessi húsgögn hafa slegið í gegn úfi um allan heim," segir Böðvar
Friðriksson en hann og kona hans íris Aðalsteinsdóttir reka verslunina
Garden Signature í Kirkjulundi 17 í Garðbæ. „Við leggjum áherslu á að
bjóða upp á mikið úrval af viðhaldsfríum vörum, sem líklegt er að þoli
íslenska veðráttu, með fallegri hönnun á sanngjömu verði. Flest hús- f
gögnin koma fá Holiandi eftir hönnuðinn Frans Schrofer og em þau *
mikið til úr efnivið á borð við keramik, gram'fi og áh en í bland við þau
erum við með vönduð tekkhúsgögn frá Danmörku.
ÝRARA
að hringja til útlanda
ATLAS^FRELSI
Local and toll frce numbur