Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Page 28
28 FÖSTUDAGUR 7 5. APRlL 2005
DV
♦
Signs
2. 50 Cent
Candyshop
3. Akon
Lonly
4. Green Day
Boulevard Of Broken Dreams
5. Jessle McCartney
Beautiful Soul
6. Rob Thomas
Lonely No More
7. Mario
Let Me Love You
8. Clara með Mlssy Elliot
1, 2 Step
9. Blue Lagoon
Break My Strlde
10. Ryan Cabrera
True
11. Gavln DeGraw
Charlot
12. Beats & Style
Dance Dance Dance
13. Gwen Stefanl
Rlch Glrl
14. Wlll Smlth
Swltch
15. Selma
If I Had Your Love
16. Good Charlotte
I Just Wanna Live
17. Danlel Bedlngfleld
Wrap My Words Around You
18. Park Slope
Ladidadi
19. Franky J/Baby Bash
Obsession
20. Tupac/Elton John
Ghetto Gospel
1. System Of A Down
Audioslave
Be Yourself
Weezer
Beverly Hills
* The Hand That Feeds
5. LCD Soundsystem
Daft Punk Is Playing At My.
8. Razorlight
J Golden Touch
Stop The Music
King Of The Rodeo
i Goodnight Goodnight
12. Jan Mayen
Damn Straight
Brain Police
Paranoia
Modest Mouse
15. Kasabian
Processed Beats
16. Interpol
C'mere
And You Will Know Us.
| Worlds Apart
Garbage
Rammstein
Keine Lust
20. The Thrills
The Irish Gate Keep Crashing
„Þaö stjómar enginn því sem ég segi. Það er
ekki eins og ég sé að skrifa í dagblað og eigand-
inn sé tengdur Bush-stjóminni. Ég get talað um
allt það sem ég vil tala um. Það var mín skylda
að tjá mig um þetta og þess vegna gerði ég það,“
sagði bandaríski rapparinn Sage Francis þegar
hann var nýlega spurður út í lagiö Makeshift
Partriot, en þvi dreifði hann ókeypis á MP3-
formi á vefsíðunni sinni mánuöi eftir hryðju-
ÉMj verkaárásimar 11. september 2001.
í laginu em bandariskir fjölmiðlar gagnrýnd-
ir fyrir það hvemig þeir tóku á málinu. Lagið er
mikilvægt fyrir Sage. í fyrsta lagi sýnir það að
þama fer maður sem segir það sem honum býr
Íí brjósti, jafnvel þegar flestir þora ekki annað en
aö þegja og svo var Makeshift Patriot líka lagið
sem vakti athygli á honum.
Byrjaði að rappa 8 ára
Sage Francis byijaði að rappa þegar hann var
átta ára. Hann faldi sig inni í skáp á heimili for-
eldra sinna í Providence á Rhode Island með tvö
kassettutæki. Á annað spilaði hann tónlistina,
en rappaði inn á hitt. Þegar hann var 10 ára fór
hann á tónleika með Run DMC og Public
Enemy og var gjörsamlega heíllaður af Chuck
D. Þegar hann var orðinn 12 ára var hann far-
inn að keppa við aðra rappara og árið 1996 þeg-
ar hann var 18 ára tók hann upp sitt fyrsta al-
vöru demó.
Árið 1999 sigraði hann í Superbowl-rímna-
keppninni í Boston og ári seinna hreppti hann
Scribble Jam Freestyle-titilinn. í dag er hann 27
ára og var að senda frá sér nýja plötu, A
Healthy Distrust, sem hefur fengið fína dóma.
Auk þess að vera alltaf að rappa lagði Sage
stund á háskólanám og lauk BA-prófi í fjöl-
miðlafræði frá Rhode Island-háskólanum.
„Sick Of“-röðin
A Healthy Distrust er önnur eiginleg plata
Sage Francis. Sú fyrsta, Personal Joumals, kom
út l\já jaðar-rappveldinu Anticon árið 2002. Á
undan henni hafði hann samt sent frá sér marg-
ar plötur sem hann fjölfaldaði sjálfur og seldi á
tónleikum. Þetta var „Sick Of‘-röðin og á þess-
um diskum (Sick Of Waiting Tables, Sick Of
Waging War, Sickly Business, Still Sick...) voru
m.a. upptökur af lögum sem hann hafði gefið út,
útvarpsupptökur, tónleikaefni o.fl.
Þetta voru í raun ólöglegar útgáfur gerðar án
leyfis þeirra sem áttu útgáfuréttinn á þessu efni.
Sage hefúr komið oftar en einu sinni til íslands
og á einum af þessum diskum (Sick Of Waiting
Tables) er brot af viðtali við hann úr morgun-
þættinum Ding Dong og Freestyle tekið upp í ís-
lensku útvarpi.
Dúett með Will Oldham
Viðfangsefnin á A Healthy Distmst eru marg-
vísleg. Guð, djöfullinn, byssur, Bush, stríðið í
Irak, kynlíf og samskipti kynjanna, dóp... Platan
endar á laginu Jah Didn’t Kill Johnny sem fjall-
ar um dauða Johnny Cash. í laginu Sea Lion er
Will Oldham gestur. Tónlistin á plötimni er m.a.
unnin af pródúserunum Danger Mouse,
Sixtoo, Alias og Joe Beats, en saman eru
Sage og Joe dúóið Non-Prophets sem gaf
út plötuna Hope árið 2003.
Á Healthy Distrust kemur út hjá
Epitaph-íyrirtækinu. Það er aðallega
þekkt fyrir að gefa út pönk, en hef-
ur líka náð góðum árangri með
listamönnum eins og Tom Waits
og Elliott Smith. Sage var fyrsti
rapparinn sem Epitaph gerði
samning við, en síðan hefur
það gert samning við fleiri
hip-hoptónlistannenn og
mun m.a. gefa út nýtt
efhi með Blacka-
licious, Danger
Mouse og The
Coup á
næstunni.
væntanlegt
í vikunni
Næsta vika er frekar roleg
staö og svo lifni yfir
útgáfunni ineö vonnu
Áriö 2005 byijaöi
meö látum. en nuna
er eins og þaö se sm
lægö áöur en vorutgalan
skellur á. A na^ski vikum of
mánuöum er m.a. von á nýjum plol
um meö Bruce Springsteen. Coldplay, Stevie
Wonder, The Whitc Stripes. Oasis. Gorillaz
Inch Nails. System Of A Down, Four Tet
Smog. Robert Plant. Hot Hot Heat, Eels
Faith Evans. Röyksopp. Stephen Malkmus
The Choral, Van Morrison, Turin Brakes
Ryan Adams. Weezer. Sufjan Stevcns
Audioslave og Raveonettes. Ekki slæmt
I n.Dbtu viku cr hius vogar lítiö aö gerast. Imö
fyrstu plötu brosku rokksveil
The Others som heitir eintaldlog'i Ihi
Hun kom iit i Bretlancli lyrr .1 arinu og
hefur fengiö misjafna dóma
1 gitarrokk
stundum likt
viö Manc.hest
1 pönksvelt
Sóngvarinn. Domin
Pete Doherty ui The Libertines (
ii, spii.,0 miKiCi íi tönleikuni untlnnt.irna i»m
lnilnir segja þettn vera t;it.n
t>nö keinur likn ný utgáía af plotuuni
Disriple mi'ö New York-rappai.innm Nas. I’lnt
111 vni uppltaflega tvoföld og haffti -iö gev
útgáfan er eirilökl. A Itonni
lnr standa 14 lóg. I nk
i .1 rh of»ta nvrrar nlötu meö teknosveitinni
þykir mikili eöalgripui.
Stælar og stuð
Hljóinsveitiu Tiabant hefui
verið ein af skemmtilegustu
tónieikasveitum landsins und-
anfarin ár. Emotional er önnur
platan þeirra að undanskilinni
þriggja laga tónleikaplötunni
Trabant á Bessastöðum sem
kom út í fyrra. Fyrri Trabant-
platan, Monient Of Trutli sem
kom út árið 2001, var aðallega
ur.nin al' Vidda og Dodda. Tón-
listin á henni var ferskt og hug-
myndaríkt rafpopp að mestu án
siings. Síðan hafa Hlynur, Gisli
Galdur og Raggi Kjartans bæsi í
hópinn og liljómsveitin liefur
breyst úr nördalegu stúdíó-
bandi í þá tónleika-sirkusmask-
inti sem við þekkjum i dag.
Tónlistin sjáif hefur líka
breyst mikið. Grúvið er enn á
sínurn stað og sveitin er enn að
vinna með flott sánd. en nú liafa
aðrir þættir bæst við, t.d.
glysrokk-powerballaðan og
perraskapurinn. Perraskapur
er stórlega vanmetinn í poppinu
í dag. Þaö er söngur í ölluni lög-
unum á Emotional nerna tveim-
ur og tónlistin er orðin melód-
ískari.
Platan byrjar á
forspili, en svo
koma hittar-
arnir sent
hafa gert
allt vit-
laust á
tónleik-
um
und-
an-
fariö, Maria og Nasty Boy. Bæði
algerlega ómótstæðileg lög. Sum
af hinum lögunum gefa þeim lít-
iö eftir, t.d. Pump You Up þar
sem söngur Ragga minnir niikiö
á Jolin Lennon,
Spread ‘Em
sem er
Trabnnt
Emotional
12 tonar
★★★★★
popp og ballaöan meö mikilfeng-
lega textanum - Emotional Melt-
down. Trabant er ekki einlæg
hljómsveit. Hún er ekki að fást
við djúpar tilfinningar. Þvert á
móti tekur hún þetta á stuðinu
og stælir og skrumskælir. Þetta
er hljómsveit sem hefúr húmor
fyrir rokksögunni. Það má
heyra áhrif viða að, t.d. frá 80’s
tölvupoppi, „stadium“-rokki og
hip-hoppi, en allt er þetta mar-
inerað og mixað að hætti húss-
ins og uppfært í trabanslta stuð-
mixtúru sem veldur ekki von-
brigðuin. Emotional er fyrsta is-
lenska snilldarplatan á árínu
2005. Hún verður pottþétt föst í
spilaranum hjá mér i langan
túna.
Trausti Júliusson