Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Síða 16
16 FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005
Heimilið DV
Lýsing er ómissandi hluti af nútímagaröi
Alhliða lýsingarþjónusta
„Ljósin í bænum er ljósaversl-
un og heildsala," segir Hjörleifur
Hjörleifsson sem einnig starfrækir
Rafvirkjameistarann. „Það er í
raun Rafvirkjameistarinn sem á
verslunina og því er hægt að bjóða
upp á heildarlausnir er kemur að
lýsingu í görðum - bæði skaffa raf-
magn og lýsingu. Svo ekki sé
minnst á sjálfa lýsingarhönnun-
ina.“
Hjörleifur segir aö það sé sífellt
að færast í aukana að fólk kjósi að
lýsa upp garðinn sinn og ekki síð-
ur sjálft húsið með fallegri útil-
ýsingu. „Þetta hefúr stóraukist og
ffamboðið samhliða því. Við get-
um boðið upp á mjög vítt úrval
enda í góðu samstarfi við erlenda
birgja. Fólk er alltaf tilbúið að
verja meiri pening og tíma í garð-
inn sinn, enda eru íslendingar
famir að nota garðana sína meira
samhliða síbættri veðráttu."
Hjörleifur segir þjónustuna
ekki einungis snúast um verslun-
ina, þeir komi oft heim til fólks og
taki út verk sem er framundan og
komi jafiivel með tillögur að lýs-
ingu og ljósahönnun.
eirikurst@dv.ii
155/80R13 áður 5.990 nú 3.960 Sækjum og sendum
báðar leiðir.
175/65R14 áður 7.590 nu 5.312 Verðfrákr.850
185/65R15 áður 8.990 n.lí 6.460
195/70R15 8pr. sendib. áður 13.700 nú 9.435
Ef þú kemur með bílinn í smur hjá Bílkó færðu 25% afslátt afvinnul
DEKK I BON OG ÞVOTI'UR I SMURÞJÓNUSTA I BREMSUKLOSSASKIPTi
Bi/ggsnlnl/'ltibúle
Eymundur Magnússon ræktar lífrænt hráefni á Vallanesi á
Austurlandi. Hann kemur í höfuðstaðinn um helgina til að
kynna vörurnar sínar, þó aðallega hið gamla góða og rammís-
lenska bankabygg.
Bankabyggið
Gamalt íslen
hollustufæði
Bygghuff
Or«rnm*ti«hufr úf
Mfku*ð-.» hricfni
SVgfíJirian Burjter* - C)rft,»nk
Bankavygg
móötr
Grfitov'Ufuln
ntúu&ahi
Eymundur Magnússon rækar
grænmeti, kartöflur og kom með
lífirænum hætti á Vallanesi austur í
Héraði. Hann hefur undanfarin ár
markaðssett bankabyggið sem var
vinsæl vara hjá íslendingum á öldum
áður en hefur mátt láta í minni pok-
ann fýrir hrísgrjónum undanfarna
áratugi. „Ég er að að endurvekja
bankabyggið og hef staðið í því í
nokkur ár. Ég mala það líka þannig
að hægt er að baka úr því. Ég er
einnig farinn að framleiða tilbúna
rétti úr bygginu," segir Eymundur og
tekur hann fram að hann muni
kynna byggið sérstaklega og hina
ýmsu rétti því tengdu á sýnginunni
Sumar 2005 um helgina.
Byggotto
Meðal þeirra rétta sem Eymundur
hefur framleitt tilbúna em grænmet-
isbuff, byggbuff, rauðrófubuff og
byggsalat. „í buffunum er banka-
byggið undirstaðan í stað hrísgrjóna
eins og í svo mörgum öðmm buffúm.
Þetta mun ég gefa til smökkunar um
helgina og einnig aðra rétti, svo sem
afbrigði af risotto sem ég kalla
byggotto - þar sameinast ísland og
ítah'a. Bankabygg, sólþurrkaðir
tómatar og pestó. Mjög spennandi."
Eymundur segir að bankabygg sé
ekki eiginlegt tegundarheiti, heldur
hafi það verið kallað bankabygg í
gamla daga. „Það var notað í grauta,
súpur, pottrétti og salöt. Það er búið
að vinna það á ákveðinn hátt svo
maðurinn geti neytt þess en bygg em
með aukahíði sem þarf að sh'pa af.“
Hann segir að byggið vera hin ís-
lensku hrísgrjón. „Enda mikið notað
áður en hrísgrjónin komu til lands-
ins. Þetta er meira að segja heldur
matarmeira en hrísgrjónin og mun
betra fýrir magann og meltinguna.
Þetta er hollustufæði, það mýkir
magann og byggh upp meltingarveg-
inn. Það er margt sem mælir með
byggi í stað hrísgrjóna."
Bankabygg
Bankabyggið og
hluti afþeim
vörum sem Ey-
mundur sýnir um
helgina.
Eymundur Magnússon Sýnir Ijósmyndara
DVmyndarlega ræktun sfna á Vallanesi.
Vildu lífrænt á sýninguna
Það vekur óneitanlega athygh að
Eymundur kynni vörur sínar á sýn-
ingu sem helguð er sumrinu, görðum
og ferðalögum. „Þeir sem standa að
sýningunni em bara svo einlægir að-
dáendur lífrænt ræktaðra afurða. Við
verðum fjórir aðilar á þessari sýningu
og er það spennandi að fá að taka
þátt í þessu."
eiríkurst@dv.is
1
15.600 kr.
GASHITIARI
13kw
hæð 220cm
HRÍFA, HEKKKLIPPA REGNGALLASETT SKÓFLA OG
BEÐAKLÓRA BLACK & DECKER LUXUS STÆRÐIR STRÁKÚSTUR
BEÐASKAFA 53 cm 520w S,M,L,XL,XXL í SETTI
öll helstu merkin í verkfærum.
Ótrúlegt úrval af BMF festingum,
boltum, skúfum og saum.
Sión er sögu ríkari.
1.090 kr.
.
Opið mán-fös 8-18 og lau 9-15
Bæjarhaun 8 Hafnarfjörður
Sími: 414-6080