Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 15. APRlL 2005
DV Fréttír
Konurog íslam
íslendingar fá nú tæki-
færi til að fræðast um kon-
ur og íslam en námskeið
verður haldið í Alþjóðahús-
inu undir handleiðslu Amal
Tamimi, félagsfræðings frá
Palestínu, 18. og. 20. apríl.
Á námskeiðinu verður leit-
ast eftir að svara spurning-
um um það hvaða áhrif
íslam hefur á líf kvenna í
löndum múslíma og borið
verður saman hvað Kóran-
inn segir annars vegar og
raunveruleikinn hins vegar.
Misheppnuð
hefnd
Þýskur maður gerði
glappaskot þegar hann
hugðist hefha sfn á tann-
lækni sem fyrir þrettán
árum árum dró úr hon-
um ranga tönn og klúðr-
aði síðan viögerðarvinn-
unni á eftir. Fyrir stuttu
sauð upp úr hjá sein-
heppna manninum þeg-
ar hann sat við drykkju.
Hann ók að tannlækna-
stofu tannlæknisins
hataða. Þar sá hann
mann labba út og ók á
hann í þeirri trú að mis-
gjörðarmaðurinn væri
þar á ferð. Það reyndist
annar tannlæknir og tel-
ur lögregla hann hepp-
inn að hafa sloppið með
minni háttar meiðsl.
Fullkominn
felustaður
Rúmensk kona lagði
mikið á sig til að komast
upp með farsímaþjófnað
með því að fela hann í því
allra heilagasta. Konan,
Ruxandra Gardian, og
vinkona hennar voru
ásakaðar um að hafa
stolið NEC-farsíma í
þéttsetinni verslun.
Eftir að lögreglu-
menn höfðu leitað á
þeim og ekkert fund-
ið hringdu þeir í sím-
ann. Við það heyrðist
bæld hringing í klofi
Ruxöndru. Við nánari leit
lögreglukvenna á lögreglu-
stöð kom í ljós að Ruxandra
faldi bísið uppi í leggöng-
unum á sér.
Niðurbútaðar líkamsleifar sem fundust í síkjum í Stokkhólmi hafa enn ekki hlotið
nafn. Talið er að kona hafi tekið þátt í ódæðinu. Tannlæknar um alla Skandinavíu
hafa verið kallaðir til hjálpar við að ákveða um hvern er að ræða.
Gerandinn ekki
kunnunur kjötskurði
Sænska lögreglan vinnur enn að því að bera kennsl á sundur-
hlutaðar líkamsleifar sem fundust í tveimur plastpokum í síkjum
Stokkhólms.
Plastpokarnir fundust annars stuttu áður en hann lést. Talsmaður
vegar 30. mars síðastliðinn og hins lögreglunnar, Kjell Lindgren, segir
vegar 10. aprfl. í pokum var niður- að því hafi lögreglan haft samband
bútað lflc sem í fyrstu var talið vera við tannlækna um aUa Skandinavíu
kona á sextugsaldri. í þeirri von að þeir geti aðstoðað við
Eftir frekari rannsókn á lflcams- að bera kennsl á þann látna. Tals-
leifunum kom í ljós að um karl- maður lögreglunnar telur einnig að
mann var að ræða, á sama aldur- það styttist í það að nafn mannsins
skeiði, sem reyndist kvenlega vax- verði afhjúpað. Stöðugt safnist sam-
inn. Sænska lögreglan hefur lagt an meiri upplýsingar sem leiði til
áherslu á að bera kennsl á lflcið vitneskju um hver hann er.
ásamt því að búa til mynd af því
hver eða hverjir hafl hugsanlega Kvenlega pakkað
framið verknaðinn. Enginn er grun- Sænska lögreglan hefur nú gefið
aður enn sem komið er. út þá yfirlýsingu að lfldega hafi kona
komið að voðaverkinu. Að sögn lög-
reglunnar eru ákveðin atriði sem
segja til um það, til dæmis að lík-
amspörtunum hafi verið pakkað inn
á afar kvenlegan hátt. Réttarrann-
sókn á lfldnu mun einnig hafa sýnt
fram á að sá sem sá um að hakka
það niður hafi notað kjöthníf eða
öxi. Sú rannsókn sýndi einnig að sá
hinn sami hafi lítinn skilning á
byggingu mannslíkamans eða kjöt-
skurði á dýrum.
Óþekkti maðurinn Sænska lögreglan hefur
nusent útmynd afhöfði Ifksins, Ifkt og Kaup-
mannahafnarlögreglan geröi fmáli Torbens
Vagn, f von um að einhver beri kennsl á það.
Norrænn tanngarður
Tilraunir til að bera kennsl á lflc-
ið hafa reynst árangurslausar hing-
að til. Fingraför voru tekin af lfldnu
og borin saman við gagnagrunna
lögregluumdæma á Norðurlöndun-
um. Sú leit bar engan árangur.
Réttarrannsókn gaf til kynna að
maðurinn væri með tanngarð sem
einkenndi fólk af norrænum upp-
runa og hefði leitað til tannlæknis
Urto 2000 - Uq In jgjUt«wynd«MW> föGaofr sgtSmrnM-fartiðt ígktðMri-KBbanb ^JMefatu tt&Mn ^RtaSEWJURSKOOJN
I 0 í £^4519fakxked í Qdptiont j gjBomonthsday
lonttwdey'
Lág styckad pá
isen
Svæðið hreinsað Sænskurlög-
reglumaður ber ruslapokann sem
fannst fyrst afvettvangi.
»*Jaa vril trflna
OeiAÖBAKA PW8CK PA OVCR
IOO MOTCLL I NCW YORK.
iii l nmAcrtnotax
HtlfMflt
Fyrstu fréttir Llkið var talið afkven-
manni og fannst um hundrað metra frá
stað hvar aldraður maður fannst niður-
bútaður fyrir nokkrum árum sfðan.
posítíu energi
TOM CRUISE
frétta héöan, snjóföl yfir og
um frostmark, hæglátt veöur
og fært í allar áttir," segir Sig-
urjón Jóhannesson, fyrrver-
andi skólastjóri gagnfræöa-
skóla
Landsíminn
víkur.
„Hér t bænum er áliö náttúr-
lega umtalaðasta málið þessa
dagana og samkvæmt könn-
unum virðist yfirgnæfandi
meirihluti fylgjandi því. Og
voriö leggst bara vel í mig.
Maöur veröur að vona það
besta. Nóg erafhinu.“
Sex ár frá fj öldamorðunum í Columbine
Skipulagði minningarskotárás
Nemandi
gagnfræðaskóla í
bænum Was-
hingtonville í New
York-fylki í Banda-
ríkjunum var í gær
handtekinn og
ásakaður um að
skipuleggja
skotárás í skólan-
um sínum.
Að sögn lögreglu
talaði nemandinn,
sem er íjórtán ára stúlka, um að
framkvæma þetta til minningar um
að sex ár eru síðan fjöldamorðin í
Columbine-skólanum voru framin.
Ennfremur segir lögreglan að fund-
ist hafi listi sem stúlkan gerði þar
sem hún hafði skrifað niður nöfn
þeirra samnemenda sinna sem
henni var illa við og vildi drepa, auk
þess sem
mynd sem
hún teikn-
aði sýndi
stelpu
standandi í
skólagangi
vopnuð
byssu.
Stúlkan
hefur verið
ákærð fyrir að skipu-
leggja hryðjuverk og hef-
ur verið gert að gangast
undir þrjátíu daga sálffæðimat.
Þónokkuð hefur verið um það í
Bandaríkjunum að lögregla hefur
komið í veg fyrir skotárásir í skólum.
Þó tekst það ekki alltaf. Nú er rétt
um mánuður síðan drengur í
Minnesota myrti sjö manns í skól-
anum sínum.
Könnun meðal danskra drengja
Sífellt fleiri selja sig
Einn af hverjum hundrað fimmt-
án ára danskra drengja stunda
vændi, samkvæmt niðurstöðum
danskrar könnunar sem birt var í
gær. Niðurstöðurnar gefa til kynna
að hópur þeirra unglingsdrengja
sem selja sig fari stækkandi frá fyrri
könnunum og að aldurinn fari lækk-
andi, allt niður í 14 ára.
Samkvæmt könnuninni hafa eitt
og hálft prósent danskra fimmtán
ára unglinga selt sig og er stór meiri-
hluti þeirra strákar. Þá segir Per
Straarup Söndergaard, sem stýrði
rannsókninni, að strákar sjái þarna
lflca skjótfenginn gróða, skjótfengn-
ari en að bera út blöð eða vinna í
matvörubúð. Þá er talið að hluti
þessara drengja séu þeir sem hneigj-
ast að sama kyni en eiga erfitt með
að fikra sig áfram með kynhneigð
sína annars staðar en í gegnum
vændi.
Netið er algengasti staðurinn sem
drengirnir ná í kúnnana sína. Þar er
auðvelt að nálgast fólk sem sækist
eftir kynlífi og er drengjunum boðið
allt að 10 þúsund krónur fyrir þjón-
ustuna sem fer yfirleitt fram á al-
menningssalemum og í sundhöllum,
samkvæmt könnuninni.