Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Síða 20
Sport DV
iBH-'AP.V.O.TiTUm
PJ - Betri verð!
Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110
155/80R13 áður 5.990 flií 3.960 SækJum °9sendum
báðar leiðir.
175/65R14 áður 7.590 nú 5.312 Verð frá kr. 850
185/65R15 áður 8.990 nú 6.460
195/70R15 8pr. sendib. áður 13.700 nú 9.435
Ef þú kemur með bílinn í smur hjá Bílkó færðu 25% afslátt afvinnu!
DEKK BÓN OG ÞVOTTUR SMURÞJÓNUSTA BREMSUKLOSSASKIPTI
PERUSKIPTI RÚÐUÞURKUBLÖÐ SÆKJUM OG SENDUM
.
BIUKO
Léttgreiðslur
«3=^0
Hvor verður valinn?
Chelsea-mennirnir Frank
Lampard og John Terry
þykja Ifklegastir til að verða
fyrirvalinu sem bestu
leikmenn tfmabilsins.
^siaBí
Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í
knattspyrnu hafa skilað inn atkvæðum
sínum í valinu á besta leikmanni
tímabilsins. Félagar Eiðs Smára
Guðjohnsen eru áberandi á listanum.
Þrír frá Chelsea
Nánari upplýsingar á www.ecc.is og í síma 5111001
Skúlagötu 63 -105 Reykjavík
Nú hefur verið tilkynnt hverjir
eru tilnefndir sem leikmenn
ársins í ensku úrvalsdeildinni,
en það eru leikmannasamtök
ensku úrvalsdeildarinnar sem
standa fyrir þessari árlegu
kosningu meðal allra leik-
manna deildarinnar.
Þrír af þeim sex leikmönnum
sem tilnefndir eru koma frá liði
Chelsea. Það eru þeir Petr Chech
markvörður, John Terry og Frank
Lampard, en þeir eru taldir lykil-
menn í liði Chelsea sem er nánast
búið að tryggja sér enska meistara-
titilinn og er komið í undanúrslit
meistaradeildarinnar.
Aðrir leikmenn sem tilnefndir
eru til verðlaunanna eru Steven
Gerrard hjá Liverpool, Andy John-
son hjá Crystal Palace og Thierry
Henry hjá Arsenal, sem hefur verið
valinn íeilcmaður
ársins síðast-
liðin tvö ár. a ,
Fyrir-
fram eru þeir
Frank
Hunpíird og
JolinTerryhjá
Chelsea taldir
líklegastir til
þess að hreppa
tinossið þrátt
fyrir að Theirry
Henry sé bæði
langmarkahæstur
og sá sem hefur lagt upp flest mörk.
Þeir Lampard og Terry
lylcilmenn á bak við yfirburðastöðu
Lundúnaliðsins í deildinni auk
þess sem liðið er komið alla leið í
undanúrslit Meistaradeildarinnar.
Fari svo að enskur leikmaður
verði fyrir valinu er það í fyrsta
sinn síðan 2001 sem enskur
leikmaður þykir hafa staðið sig í
ensku deildinni. Síðasti
heimamaðurinn til að vera __
valinn var Teddy Sheringham
þegar hann spilaði með
Manchester United veturinn
2000 til 2001.
Þeir leikmenn sem tilnefndir hafa
verið í flokki besta unga leikmanns-
ins í ensku úrvalsdeildinni eru Way-
ne Rooney hjá Manchester United,
Christiano Ronaldo hjá Manchester
United, Arjen Robben hjá Chelsea,
Jermain Defoe hjá Tottenham,
Stuart Downing hjá Middlesbrough
og Shaun Wright-Phillips úr
Manchester City.
Enskir fjölmiðlar eru mjög
ánægðir með að flestir hinna ungu
leikmanna séu ffá Englandi og þykir
það bera vott um að framtíð enska
landsliðsins sé bjartari en noklcru
sinni fyrr. Gordon Taylor, formaður
nefndarinnar spáir því að valið í ár
verði dómnefndinni eitt það erfið-
asta í mörg ár, enda margir fram-
bærilegir kandídatar sem koma til
greina.
Verðlaunin
verða afhent í
sérstöku
lcvöldverðar-
boði sunnu-
daginn 24.
apríl.
baidur@dv.is
eru
Arjen
Robben
Nærörugg-
urmeðsigur
sem efni-
legastileik-
maöurensku
deildarinnarí
vetur.