Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Side 34
34 FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005
LífiðTfV
AS GOOD AS IT Otl
RTK ★★★★ SK DV
REGflBOGinn n
lceland International Film Festival
.................7.-30. april 2005
Downfall
Der Unter
Magnþrungið meistarauerk um siðustu dagana I
iífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var
einkaritari Hitlers. Túlkun Bruno Ganz á Hitler er
stórkostleg. Ein besta striðsmynd allra tima.
Oownfail - Sýnd kl. 6 og 9
Myntlin cr byggð á sönnum atburðum er áttu sér
stað árið 1994 i þjóðarmorðunum i Rwanda þegar
ein milljón manns lét lifið á 100 dögum! Tilnefnd
til 3 Óskarsverðlauna, 7 meiriháttar alþjóðlegra
verðlauna.
Hotel Rwanda - Sýnd kl. 10.20
Aðrar myndir sem eru til sýningar:
House of the Flying Daggers
- Sýnd kl. 5.40
Woodsman - Sýnd kl 4
Hlemmur - Sýnd kl. 4
I Heart Huckebees - Sýnd kl. 10.15
Mean Creek - Sýnd kl 4
Ranarna - Sýnd kl. 6
Dear Frankie - Sýnd kl. 4
What the Bleep do we know
- Sýnd kl. 6
FH
*** S.V. MBL ÓS7
*** K&FX-FM
IIOICKII S5I*I NIUII IISYI I IIC
Sýnd kl. 5:45,8 og 10:10
Syndkl. 5:40,8 og 10:30
Forsetinn er i lifshœttu
og hún er sú eina sem
getur fundið morðingjann
C'eco ?\
HÖifKU SPENAIUMYiyD
FRÁ FRAMLBBÖÍOUfvl
LA FEMMF NiKITA 0G LÉ0N
jnu
XFM
Sýnd kl. 5:45,8 og I0:10*i.t6
Sýndkl. 4 m/ísl. toli
-.0
Sýndkl. 4 m/ísl. toli
Sýnd KI. 4 m/isl.fnli - ATH! SOOKR.
www.ldugarasbio.is
...
wiði og uk’kert máílfö
losa og þnt*.
lk*|n.Vi,inur
Maraðtiaðui
mngbnau
JOIMiST
HjiiOO
Skordyrílimgildri
rmmm
rwmOum llugrunet I u«
oprMrfm 16$. Fant
ntúnýj h|a UWt MUtl
iooi :
588 5553 mus
PMlwthHiiit •> opin frt kl. 10 • 7?
m
Öruggurbúnaður
sem fagmenn notai
n, béi tni ttá hnt ti M bcU*.
The Interpreter er frumsýnd í Laugarásbíói og Sambíói í Kringlu
Þriller í Sameinuöu biúðunum
The Interpreter, eða Þýðandinn, er merki-
leg fyrir þær sakir að hún er fýrsta kvik-
myndin sem fær leyfi tif að taka upp í höfuð-
stöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York.
Hitchcock var meira að segja meinað það á
sínum tíma.
Það eru heldur engir
aukvisar sem standa að Þýð-
andanum. Sidney Pollack leik-
stýrir og í aðalhlutverkum eru
Nicole Kidman, Sean Penn og
Catherine Keener.
Kidman leikur þýðanda
Afríkuríkis sem starfar hjá SÞ.
Dag einn heyrir hún í kerfinu
sínu áform um aftöku á
diplómata sem er einmitt landi
hennar. Hún hefur samband við
alríkislögregluna og hún sendir
sinn mann, Sean Penn, og aðstoðarkonu
hans, Keener, til að vernda hana. Kidman og
Penn kunna í fýrstu ekkert vel hvort við ann-
að en þegar nær dregur launmorðinu neyðast
þau auðvitað til að vinna saman.
Það var heilmikið vesen fyrir tökuliðið að
taka upp í höfuðstöðvum SÞ. Aðeins mátti
taka upp um helgar og því þurfti að koma
græjunum fýrir og í burtu á mettíma. Einnig
setti Bloomberg, borgarstjóri New York, þau
skilyrði fyrir tökunum að myndin yrði öll
tekin up í New York og að tökuliðið kæmi allt
þaðan.
Meðal toppa óskarsverðlaunaleikstjórans
Sidneys Pollack má nefna Tootsie, Out of
Africa og The Firm en líkt og þeirri síðast-
nefndu hefur Þýðandanum hefur verið lfkt
við njósnaþrillera áttunda áratugarins, með
framvindu sem krefst athygli.
■ Þýðandinn |
Kidman heyrir |
samtal um laun-\. •
morð diplómats. I
Loggan Sean
Penn i aðalsal SÞ
Nýjasta mynd Wes Craven
Varúlfagrín
Leikstjórinn Wes Craven er án efa
þekktastur fyrir Scream-seríuna þar
sem hrollvekja er gerð með því að
gera grín að öðrum þekktum hroll-
vekjum.
í Cursed starfar handritshöfund-
urinn Kevin Williamsson, sem skrif-
aði Scream-myndirnar, aftur með
Craven. Gerð Cursed einkenndist af
veseni. Hún var tekin upp fyrir
tveimur árum, framleiðslufyrirtækið
lét þá skrifa hana upp á nýtt og taka
Ricci varúlfur Ef
vel er hlustað heyr-
ist Gus Gus-lagið If
You Don'tJump í
myndinni.
hana nánast alla aftur upp í fyrra.
Christina Ricci leikur aðalhlutverkið
en myndin fjallar um systkin sem
eru bitin af varúlfi og ganga ber-
serksgang í kjölfarið. Þetta er því
m.a. skopstæling á þekktum varúlfa-
myndum, t.d. The Wolf Man og An
American Warewolf in London en
auðvitað er að finna í myndinni
vísanir hingað og þangað.
Cursed er sýnd í Smárabíói og
Borgarbíói á Akureyri.