Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2005, Blaðsíða 23
DV Sport
MÁNUDAGUR2. MAÍ2005 23
sætið í
sumar
Töktim samtin höndutn ogsatnan stötid-
tirn.
ösknitn luitt og syngjurn ddtt.
ViÖ satneinurn okkar tnátt.
Grindavik til heilla þvíþtit et seigla.
Kraftur, kjarkur. þor og þrek.
Og barátta sern engri er lík.
Syngiutn sattuin til sigurs hrópmn áfratn
Grindavik.
Ogég veit. viö.tögnum hér ídag.
Viö Grindjdnarnir satnan stöndum eig-
ttm stúkuna.
l'atldrauginn kreöjum og riö rinnum
deildina.
ÞJALHN
svarar mr
Styrkleiki Grlndavíkur?
Halda bolt.mum innan liðsins 09
reyna að spiia fótbolta. f'o hef
ailtaí laqt míkla áhetslu a þaö.'
V-'eikleiiti Grindavikur?
..bað vantai stota menn, við erum
fiekar litlir. bað verður eifitt 1
tostum leikattiðum. Að auki et
hopurinn litill."
I hvaöa s.eti veröur Grindavík?
Við stefnum að þvi að vera a
meðal timm bestu. Viö hofum
misst mikilvæga lelkmenn en
þetta et okkat takmark,
Hvet veröur m.ukskontjur?
, Eq held að Gretat Hjaitarson eöa
Allan Botgvaidt skoti mest.
Guömundui Steinarsson í Keflavík
gæti lika komið á óvart."
Hvaöa lið verður lslandsmeistari?
„Eq heid að tvo lið komi til greina.
Það eru EH og KR, Fylkismenn
qætu komið a óvart. FH tekui
þetta held eg,
Hverl er best.r tiðið siáustu 15 ar?
„Skagamenn voru með fiábært iið
arið 1991?. beii voru með Arnai og
Biaika og Lúka.'
Ef þú nnvttír vvlj.t vinn mann ur deildinni?
,Eg mvndi velja FH-ingínn Allan
Borgvardt. Hann et maður sem
okktit vantar. Hann erfiábæt
leikmaöur.'
MILAN JANKOVIC
Fæddur: apriM9óO
Reynsla 1 efstu deild 4 timabil
Félog: Grindavik og Kefiavík
Arangut iefstudeild: 4t\3í'o
Leikir-sigrai iefstudeild: 72-39
Meistaratirlar íbikai': 0 ;11
zs m ti. »***
i Burðarásinn
Éí f e.
& fj
Sinisa Valdimar Kekic
Sinsia Kekic hefur verið einn besti leikmaður
íslensku deildarinnar frá því hann kom
hingað til lands árið 1996. Það er varla á
nokkurn mann hallað þött sagt sé að Kekic sé
fjölhæfasti leikmaður deildarinnar. Hann er
öflugur varnarmaður, mjög góður miðju-
maður og sterkur framherji. Vandamál
Grindvíkinga er það að hann getur bara
spilað eina stöðu í einu. Hann er frábær á
boltann, með góðar sendingar og hefur
þroskast sem leiðtogi. Mikilvægi hans fyrir
Grindavík kristallast í því að liðið hefur ekki
unnið leik án hans sfðan árið 2000. Hann er
leikmaður sem þarf að eiga frábært tímabil -
annars lenda Grindvíkingar í vandræðum.
1%
rV* -
> p **
.v/* **
:^ÍnS?%
wK'
*
r>
Fylgist með
Magnúsi Þorsteinssyni
S9K
Magnús er nýkominn til
liðsins frá KeQavík.
Hann fékk ekki mörg
tækifæri í byrjunarliði
KeQavíkur á sfðasta
tímabili en sýndi oft
góða takta þegar hann
kom inn á. Magnús er
skemmtilegur leikmað-
ur sem gæti öðlast nýtt
líf í nýjum búningi á
nýjum stað.
Gæti komið á óvart
Alfreð Jóhannsson
Alfr eð verður væntan-
lega framherji númer
eitt hjá Grindavík í
sumar eftir að Grétar
Hjartarson ákvað að
ganga til liðs við KR.
Alfreð er stór, sterkur og
duglegur leikmaður sem
ættí að geta blómstrað
með auknu sjálfstrausti
sem fylgir því að eiga
fast sætí í byrjunar-
“'iinu.
LEIKIRNIR i SUMAR
Maf (4) gmW
16. (Mán.) 22. (Sun.) ^HHllÍÍIÍÍU
26. (Fim.) 30. (Mán.)
12. (Sun.) 16. (Fim.) aúíy
23. (Fim.) Fram(úti) 19.15 !
26. (Sun.) Þróttur (heíma) 19.15*
30. (Fim.) Keflavík (úti) 19.15 J
JÚIÍÍ3) i|
12. (Þri.) Valur (heima) 19.15 *
17. (Sun.) FH(úti) 19.15 ^
26. (Þri.) ÍA (heima) 19.15 1
7. (Sun.)
14. (Sun.) Fyikir (heima) 18.00 B
21.(Sun.) KR (úti) 18.00i
28. (Sun.) Fram(heima) 18.00 R - -
11. (Sun.) Þróttur(úti) 14.00 !
’7"“J
Grindavík er eina liðið sem
aldrei hefur fallið úr efstu
deild. Grindavík kom upp í
fyrsta sinn sumarið 1995 og
hefur síðan þá aldrei endað neðar en í
sjöunda sæti. Það hafa aðeins þrjú lið í
deildinni verið lengur samfellt meðal
tíu bestu liða landsins, en það eru KR
(frá 1979), IBV (frá 1990) og ÍA (frá
1992).
Grindavík hefur ekki unnið
leik án Sinisa Kekic síðustu
fimm sumur. Grindavík hefur
leikið alls sjö leiki þarsem Kekic hefur
ekki verið með annaðhvort vegna leik-
banna eða meiðsla, og þeir hafa allir
tapast. Grindavik hefur aðeins skorað
eitt mark í þessum sjö leikjum þar sem
markatalan er 1-18 mótherjunum í vil.
Grindvíkingar byrjuðu seinni
hálfleiki leikjanna síðasta
sumar verst allra liða Lands-
bankadeildarinnar. Markatala Grinda-
víkurliðsins á fyrstu 15 mínútum seinni
hálfleiks var 1-7 Grindavíkí óhag.
Grindavíkurliðið var með átta mörk í
mínus á fyrstu 15 mínútum beggja
hálfleikja. Skoraði þá 4 mörk en fékk á
sig 12.
Eg er
Ég er
Ég er
íþróttamaður af lífi og sál.
að læra félagsfræði við Háskóla íslands.
heppinn með ættingja og vini.
Eg er
Man. Utd- og R.E.M.-aðdáandi og hluthafi í rekst-
rarfélagi knattspymudeildar Hattar á Egilsstöðum.
er
ánægður í Grindavík, enda er félagið og umgjörð þess
til fyrirmyndar að öllu leyti og bærinn einstakur.
er
hvergi smeykur.
SÍÐUSTU SUIVIUR
! 2004
I Seeti
: Bikarkeppnin
! Þjólfarar Z
i Guðmundur Valur Siqurðsson J
| Flest mörk Grétar Hjartarson 11 \
1 2003 1
! Sæti 6. í efstu deild J
[ Bikarkeppnin 8 liða úrslit J
J Þjálfari Bjarni Jóhannsson J
; Flest mörk Sinisa Kekic 5 ;
; 2002 ;
; Sæti 3. í efstu deild í
: Bikarkeppnin 16 líða úrslít i
í Þjólfarl Bjarni Jóhannsson i
i Flestmörk Grétar Hjartarson 13 i
1 2001 !
! Sæti 4. (efstu deild 1
J Bikarkeppnin 8 liða úrslit J
J Þjólfari Milan Stefán Jankovic J
J Flest mörk Grétar Hjartarson 9 J
J 2000 J
J Sæti 3. í efstu deild J
| Bikarkeppnin 8 liða úrslít J
j Þjólfari Milan Stefán Jankovic ;
j Flestmörk SinisaKekicö ;
> Ólafur Örn Bjarnason 6 >