Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2005, Blaðsíða 31
!DV Hér&nú MÁNUDAGUR 2. MAÍ2005 31 GarðarThor Cortes óperusöngvari er 31 árs [ dag. Hér er á ferðinni hrifnæm manneskja, hugmyndarík, dulræn, hug- læg, dramatísk og lætur eftir sér að elska og vera elskuð. Manneskjan hefur JjBHI komið auga á hið góða innra með sér og 'jJ ‘Jf ekki síður í umhverfi -JPW sínu," segir í stjörnu- álaði sig svarta Kólumbíska poppsöngkonan Shakira mál- aði sig svarta frá toppi til táar fyrir eina Í senuna í nýjasta myndbandi sínu, við lagið La Tortura. Söngkonan glæsilega var að '4 taka upp dansatriði uppi á þaki bygg- S» ingar einnar þegar henni datt í hug að « hún myndi lita betur út efhún væri svört. Christina Ricci getur ekki beðið eftir því að giftast kærast- * anum Adam Goldberg. „Ég myndi giftast Adam strax í dag vegna þess að ég er mjög hefðbundin og fhaldssöm manneskja. Mig langar í böm og þau eiga helst ekki að koma fyrr en ég er búin / að gifta mig,“ segir Ricci ákveðin. Hún lýsti því einnig yfir að hún væri afar trúuð og bæði mjög mikið og oft. Garðar Gunnlaugsson Lokað á kjaftagang barnfóstrunnar Abbie Gibson, fyrrum barnfóstra Oavids og Victoriu Beckham, samþykkti í réttarsal að láta ekki uppi frekari upplýsingar um einkalíf þeirra hjóna. Eins og kunnugt er hefur barnfóstran mætt í viðtöl og haldið því fram að David hafi margsinnis haldið framhjá eiginkonunni og þau hafi ætlað að skilja. Héðan i frá má hún einungis ræða um það sem hún hefur þegar látið uppi en ekki upplýsa neitt nýtt. Greiðsla frá dagblaði fyrir sögu hennar hefur verið fryst þar til málinu lýkur. Vatnsberinn [20./an.-íg.feérj Einhver fjölskyldumeðlimur er of- arlega f huga þér og þú ættir ekki að hika við að efla sambandið ef það á við þig þessa dag- ana. Fiskamir [19. fefcr.-20. rrwrs/ Eiðarleysi þitt og orka mikla aðlög- unarhæfni þlna svo sannarlega vikuna framundan. Þú finnur að eflaust fyrir þeirri til- finningu um þessar mundir að þú ert fær um aðfinna þigbeturennokkrusinniáðurog það jafnvel við óvæntar aðstæður eða með fólki sem þú hefur nýverið kynnst af einhverj- um ástæðum. Á góðri stund Kjartan Kjartans- sonogS.BjörnBlöndalbrostuo g skemmtusérvel. I Við rauða vegginn Jón Karl Helgason kvikmynda■ gerðarmaður, Guðrún Lár- usdóttirog Ijósmyndarinn Friðrik Örn tóku sig vel út. Geta þín til að gefa er öflug, hafðu það hugfast og gleymdu því eigi. Þú veist hvað borgar sig og hvað er tímasóun og ert fær um að segja nei og meina það. NailtÍð (20. apríl-20. maí) Anna Marin, starfsmaður Kát á Rex..... . Alþóðlegu kvikmyndahátlðarinnar, Hrönn og Ingvar Lundberg spjolluði saman á fiex. Uppáhaldslitir þínir eru eflaust sterkir sem segir til um líðan þína um þessar mundir. Þú kýst að lifa til fulls og lætur hjarta þitt svo sannarlega ráða. Tvíburarnir f2i.ma/-2i./úm/ — Refskák ástarinnar á vel við þig þessa dagana af einhverjum ástæðum. Þér líð- ur reyndar töluvert illa yfir hvatvísum athöfn- um og telur það án efa vera alvörumál að verða ástfangin/n. Bransakarlar Guðni Halldórsson og Ragnar Bragason báru saman bækurslnarog gáfu Gargandi snillld einkunn. Strakarnir í horninu Gunnar Freyr.John Bond, Óskar, Fannar Freyr og Markús Már höfðu her- tekið sófann og ætluðu sérstóra hluti um kvöldið. Því er komið til skila að þú ættir ekki að leyfa þér að eyða tíma í að mynda með þér líðan sem segir til um gagnsleysi þegar þrár þínar eru annars vegar því mögu- leikar stjörnu þinnar eru mjög miklir. LjÓnÍð (2).júli-22. ágúsl) Þú virðist eiga það til keyra þig yfir þreytumörk svokölluð og ættir að huga betur að því að bæta við mannskap I verkefni sem er nýhafið hérna eða er um það bil að hefjast. Ef deilur hafa átt sér stað hjá þér síðustu miss- eri er komið að því að þú leggir endanlega niður vopn og leitir sátta. Skemmtun einkennir leið þína í átt að velgengni sem uppfýllir óskir þinar kæra meyja en hugaðu meðvitað vel að þeim sem eru þér kærir næstu viku. Hvað sem þú ákveður að gera munt þú njóta blessunar. Bíókarlarnir Jón Gunnar Geir- dal og Björn Sigurðsson eru landsþekktir kvikmyndaáhuga- menn og skáluðu I partiinu. __ Samrýmdar Hlln Jóhannesdóttir og Elln Þorgeirsdóttir hjúfruðu ser hvor uppað annarri þegar Ijósmyndara bar aðgarðr Stelpudjamm Marfa, og Katrtn voru sætar. Framtíð þín er I þínum höndum og fólk fætt undir stjörnu vogar ætti að hlusta á líkama sinn mjög vel um þessar mundir enn betur en það hefur vanið sig á. Þú ert fær um að slaka á og skapa þér það líf sem þig hefur ávallt dreymt um. Vertu sú persóna sem þig dreymir um að vera. Svakaleg stemning Kristin náði tali afgrín■ aranum Bjarna á Rex. jar G uðrún Jónsdótt- Erna Eirfksdóttir Góðir félagar ÞórirSnær Sigurjónsson og Ottó Geir Borg eru miklir félagar og mættu saman ÍSmárabfó. skemmtu sér konunglega. Þú ert þeim kostum gædd/ur að vera fær um að ná tengslum við sál þína sem er mjög góður eiginleiki og hugur þinn er án efa skarpur um þessar mundir en þú mættir tileinka þér að hlúa að þeim sem þú elskar. Leyfðu llðandi stund að kenna þér eitthvað og ekki taka atburðum framtíðar sem þú upplifirsem sjálfsögðum. Sæt saman Kristján Aslaug ræddu málin. Rokkmerki á lofti Það var völlur aldi, Bjarka og Adda sem syndiljós rokkmerki eins og þau gerast best. SPAMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.