Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2005, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 2. MAÍ2005
Síðast en ekki síst DV
Kelling á rassinum eða rassskelling hjá KR
„Rasskelling hlýtur að vera
krafa okkar sem gerðum okkur ferð
í Krikann þennan örlagaríka Sept-
emberdag á síðasta ári,“ skrifar að-
dáandi knattspyrnuliðs KR undir
nafninu Melurinn á heimasíðu
knattspyrnufélagsins og þarna á
hann við að KR verði að hefna þess
að hafa tapað 7-0 fyrir FH í
Kaflakrika árið áður.
hað sem þessi dyggi aðdáandi
hlýtur að hafa verið að
fara fram á er rassskelling
en ekki rasskelling. Það reýndust
að minnsta kosti engar kellingar
vera á rassinum þegar að leiknum
kom og enginn varð rassskellingin
Ha?
heldur, hvorki inni á
leikvellinum né uppi í
stúku.
Það sem Melurinn
var að óska eftir er að
KR liðið myndi rass-
skella FH vegna þess
að FH hefði rassskellt
KR árið áður. Vonandi
var það hugmynd
mannsins því ef hann
hefur í raun verið að
óska eftir rasskellingu
frá liðinu sínu snýr
öðruvísi við málinu.
Rassskelling varð þó ekki raun-
in því leiknum lauk með tapi KR
Kassskelling á rassin-
um á kellingu. Hafði
KR aðdáandinn eitthvað
þessu llktfhuga?
i&m&'
liðsins 1-0.
Hvað veist þú um
MS-sjukdóminn
1. Á hvaða hluta líkamans
herjar MS?
2. Á hvaða aldri kemur
fyrsta kastið vanalega fram?
3. Hvort fá fleiri karlar eða
■* konur MS?
4. Á hvaða kynstofn herjar
MS aðaUega?
5. Er til lækning við MS?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Égfórá
frumsýn-
inguna á
laugardag-
inn og er
hæst-
ánægð.
Mjög stolt
afsynin-
um/'segir
segirAiex-
andra
Kuregej Argunova fjöllistakona, móð-
irAra Alexanders Ergis Magnússonar.
„Ari var kátt barn og skemmtilegt og
snemma listhneigður. Hann byrjaði
sex ára í listaskóla á Akureyri með
bróður slnum og hafði ofsalega
gaman afþví. Við bjuggum þar I tlu
ár þegar pabbi þeirra var leikhús-
stjóri þar. Hann lærði myndlist I París
og byrjaði fljótt að gera heimildar-
myndir. Hann er mikill listamaður og
er ungur og á framtíðina fyrir sér. Ég
tel hann ekki eiga annað en gott I
vændum. Hann er alveg stór-
skemmtilegur og mikill hæfileika-
maður. Ég elska hann mikið, eins og
allarmæðurelska börnin sín."
Ari Alexander Ergis Magnússon
frumsýndi um helgina myndsína,
Gargandi snilld: fslensk tónlist í
þúsund ár. Ari hefur áður gert
nokkrar heimildarmyndir, þ.á.m.
mynd um andstöðu íslendinga
( gegn striðinu í Irak og um mynd-
listarmennina Sigurð Guðmunds-
son og Erró.
ÓTRÚLEGUR árangur hjá Eið Smára.
Fremstur allra Islendinga á erlendri
grund. Og á morgun verður Evró-
visjon-stemmning á Islandi þegar
göturnar tæmast og þjóðin fylgist
með slnum manni tryggja sérsæti I
úrslitum Evrópukeppninnar.
t Svör við spurningum:
1. Miðtaugakerfið 2.20-30 ára 3. Konur 4. Hvíta kyn-
stofninn 5. Nei
ifiðbjoðurinn oít yfir velsæmismorhum
Sögur af uppköstum tökuJiQs ýhjun
„Það hafa verið ákveðnir hlutir
sem okkur í tökuliðinu hefur
blöskrað, en það hefur enginn orð-
ið veikur eða neitt slíkt,“ segir Mar-
íanna Fríðjónsdóttir, framleiðandi
Maríanna Friðjónsdóttir Langarað gera
fleiri þætti með þeim Heiðari og Margréti.
sjónavarpsþáttanna Allt í drasli,
sem sýndir hafa verið á Skjá einum
í vetur. Hún kannast ekki við sögur
þess efnis að kvikmyndatökulið
hafi orðið veikt og kastað upp við
gerð þáttanna þótt hún segi við-
bjóðin oft hafa verið langt yfir öll-
um velsæmismörkum. „Fyrir okk-
ur sem erum svona venjuleg þá var
þetta stundum alveg hrikalegt,"
segir Maríanna sem dáist að því
fólki sem hefur sýnt það hugrekki
að opna skítug heimili sín fyrir al-
Þjóð.
„Það er engin ástæða til þess að
hneykslast á þessu fólki. Ég held að
flestir geti nú tengt við það að
missa tökin á draslinu heima hjá
sér. Fólkið sem hefur verið í þátt-
unum hjá okkur hefur allt verið
svona ósköp venjulegt fólk sem
hefur misst tökin á þessu vanda-
máli. Svo þegár það ætlar að byrja
taka til þá veit það ekki hvar það á
að byrja. Þetta er svona uppgjafar-
syndrom sem við erum að fást við.
Þetta fólk á það allt sameiginlegt
að það vill ekki búa svona en veit
ekki hvernig það á
að bæta ástand-
ið,“ segir Marí-
anna sem er að
klára vinnslu
þáttanna en nú
eru þrír þættir
eftir í þáttaröð-
inni. „Áð sjálf-
sögðu langar
okkur að halda
áfram með
þetta. Við höfum
fengið alveg frá-
bærar viðtökur
og erum með
langan biðlista
af fólki sem hef-
ur áhuga
á að fá
okkur til
að bæta
ástandið
heima
hjá sér,"
segir hún.
■nm.
Heiðar og Margrét
Hafa nú lokið tökum
á þáttunum Allt I
drasli og Heiðar er
farinn til London í frl.
Vill frekar færa jólin en fyrsta maí
„Mér finnst þessi hugmynd alveg
fullkomlega út í hött að færa þenn-
an baráttudag verkalýðsins til,“ seg-
ir Ögmundur Jónasson, alþingis-
maður og formaður BSRB um hug-
myndir verslunarráðsins að færa
hátíðarhöldin í tilefni af 1. maí ef
daginn ber upp á laugardag eða
sunnudag. Mikið hefur farið fyrir
þessari hugmynd í fjölmiðlum í að-
draganda gærdagsins og ljóst má
vera að verkalýðsfrömuðurinn ög-
mundur kann ekki að meta slíkar
hugmyndir.
„Ég spyr bara á móti hvort menn
séu þá tilbúnir að gang alla leið og
stokka allt dagatalið upp og færa
aðfangadag og aðra helgi- og hátíð-
isdaga til eftir þörfum verslunar-
ráðsins eins og því hentar hverju
sinni, því þaðan eru þessar hug-
myndir komnar," segir Ögmundur
sem um margra ára skeið hefur tek-
ið þátt í hátíðarhöldum vegna bar-
áttudags verkalýðsins.
„Það þýðir varla að láta staðar
numið við 1. maí einan eða hvað?“
spyr Ögmundur þegar blaðamaður
náði af honum tali í gærkvöldi eftir
að hann hafði átt annasaman dag í
faðmi verkamanna og velunnara
þeirra.
Ögmundur Jónasson í kröfugöngu 1. maí Formanni BSRB finnst umræðan um að færa
I. malyfir á virka daga út Ihött og spyr á móti hvort ekki eigi þá að færa jólin Ifka.
Lárétt: 1 vistir, 4 ferlíki, 7
flakk,8 frfða, 10 mánuð-
ur, 12 spil, 13 geð, 14 ná-
lægð, 15 blaut, 16 hrúga,
18 sáðland,21 mynt,22
þvingi,23 stingur.
Lóðrétt: 1 viljugur,2
veiðarfæri, 3 heiðarlega,
4 ritfærin, 5 djúp, 6 lík,9
heiðurinn, 11 spurðu, 16
svaladrykkur, 17 þykkni,
19 kaldi,20 stilltur.
Lausn á krossgátu
J9J oz ‘me\.'(ó\s n
'>I9>I 9 L 'niuuj 11 'eumae 6'J^u 9'||g s'ejueX|q y'ejeApuejö £'jau j'snj i majgoq
•jn|e K'iXu>| ZZ 'nuoj>( L7'Jn>|e 81 'ese>|
91 'Ioa S t 'pu?u y t 'pun| £ i 'eju z L 'J!IÁ 0 L 'eiæs 8 'IIIJS Z 'u>|?q þ '6upj i :M3jen
I Talstöðin
■ FM 90,9
ER ÞAÐ SVO?
í umsjón Ólafs B. Guðnasonar.
Alla miðvikudaga kl. 14.
<