Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2005, Blaðsíða 25
DV Sport
MÁNUDAGUR 2. MAÍ2005 25
hummel
Dagana 2. 3. og 4. maí frá kl. 16-19
aö Suðurlandsbraut 4a 2. hæð
Varalitir, naglalökk, star-dust, farði, blýantar,
augnskuggar, maskarar, ilmvötn,
snyrtibuddur, plokkarar, klippur, skæri,
aloe-vera, fótavörur, handáburður, sólarvörur
og margt fl.
FRÁBÆR VERÐ
Allir velkomnir
4\ ’v : J
■
■
annars að taka upp stökkið hans sem
vakti mikla lukku hjá okkur. Einnig
varð Valdi að prófa og sýna stráknmn
hvemig á að bruna á þessu he,he, við
hlógum okkur máttlaus.
Síðan ákváðum viö að fara í dýra-
garð sem er líka með leiktækjum og
er í aöeins tuttugu mínútna fjarlægð
frá Lemgo. Það var mjög gaman og ég
vann trampóllnkeppnina með yfir-
burðum, enda vanur. Þama héldum
við á páfagaukum sem vom ótrúlega
stórir, sáum svo til allir fuglategundir
sem til em, apamir vom í slagsmál-
um vinstri hægri og kengúrumar sof-
andL Þess má geta að Birgir er mjög
vel að sér í þessum dýramálum en
hann þekkti langflesta fuglana enda
mjög, mjög greindur strálcur. Hann
keypti að sjálfcögðu minjagrip en
haírn hefur það að venju að safria
merkilegum hlutum.
Eftir þetta allt fórum við á China-
house á hlaðborð. Allir borðuðu yflr
sig, og við ræddum um lífið og tilver-
una, líka hvemig væri best að
hafa heimferðina. Hestir '
orðnir þreyttir eftir skemmti-
lega helgi og var því komið að
því að kveðja. Eg gaf Bigga
happahúfu sem ég lét sér
sauma með #23, svaki
flott. Happagripurinn í
gegnum veikindin og
meðferðimar sem hann
þarf að fara í gegnum.
Hann málaði mynd
handa mér sem er
komin upp á vegg.
Svakalega góður
með pensilinn
strákurinn.
Þegar for-
eldramir
öliimi
sögðu mér að hann hafi ekki verið
svona hress síðan fyrir jól og verið
svona ángæður með lífið, munaði
mjög litlu að maður sýndi smá til-
finningar, gott að vera með svartar
rúðuríbflniim.
Þessi fjölskyida er frábær, Valdi
er einn mesti húmoristi sem ég hef
kynnst og hefur gaman af
þessu lffi. Kristín minnir
mig á mömmu mína en
hún er frábær, svo
bjartsýn og heiðar-
leg. Mér líður svo
vel yfir því að
hafa glatt þessa
frábæm fjölskyidu
>em þarf að ganga
í gegnum erfiða
tíma. Svona vina-
fólkgætiéghugsað
mér aö eiga fyrir lífs-
tíð.
Biggi er einstakur, ekki bara það
að vera óvenjugreindur, stundum
fannst mér eins og hann væri eldri en
ég þegar ég talaði við hann. Hann
veit greinilega hvað hann vill. Hann
feer ofealega góðan stuðning frá for-
eldrum sfaum, ég get ekki ímyndað
mér að nokkur gæti stutt hann jafii
velogþaugera.
Lokaorð mfa til ykkar Gangi ykk-
ur vel í gegnum þetta og gleymið ekki
hvert þið stefiúð. Þið eigið ekkert
annað en gott skilið. „Þegar þú lend-
ir í krfcu og allt er þér á móti þannig
að þér finnst þú vera að gefiast upp
skaltu aldrei gefast upp því það er
einmitt staðurinn og stundin þegar
allt fer að lagast."
Með Keflavfkurkveðjum frá
Lemgo, L&L23.
Birt meö góöíuslegu leyfl Loga Geirssonar
Góðir vinir Birgir sést
héríLemgo-
búningnum með
sérsaumaða húfu frá
Loga ásamtvinum
sinum,þeim
Stefáni, Elmari og
Hauki en þessir
kappar ætlaað fara
að taka upp stutt-
mynd á næstunni.
DV-mynd Heiða
inn vildi Biggi líta við á McDonalds,
bara svona ef það skyldi vera tilboð í
gangi he, he. Síðan fórum við í íbúð-
ina mína, ég hellti upp á expresso fyr-
ir okkur og tókst það nokkuð vel,
miðað við að ég var að gera það í
fyrsta skipti á nýrri vél sem er of
tæknileg. Síðan var kannski komið að
hápunktinum hjá Bigga, mótorhjólið
var tekið út. Við fórum öll saman út á
risastórt tún með fótbolta og Harley
Davidson-mótorhjól. Biggi settist á
það með hjálminn brosandi út að
, eyrum og lœyrði það eins og hann
ætti eitt slflcL Þess má geta að það er
svo lítið að þið mynduð ekki trúa því,
og bara með bensfagjöf og bremsu,
þ.e.æs sjálfekipL Þama brunaði haim
út um allt meðan við lékum okkur í
fótbolta. Auðvita var mamman á
meðan á vídeovélinni að taka upp
aðalstrákinn sinn og náði meðal
ppinn Logi Geirsson
íir er með hvítblæði og
idu hans.
lands