Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ2005
Fréttir DV
Vínkóngur
víkur
Höskuldur Jónsson, for-
stjóri Áfengis- og tóbaks-
verslunar ríkisins til 19 ára,
hefur óskað eftir lausn frá
embætti ffá og með 1.
september. Geir H. Haarde
fjármálaráðherra hefur fall-
ist á það. Höskuldur var
áður ráðuneytisstjóri í fjár-
málaráðuneytinu um 11
ára skeið.
Enn finnst poppstjarnan Einar Ágúst ekki þó svo aö bæði lögreglan og DV vilji
gjarnan ná af honum tali. Svo er einnig um sveitunga hans fyrir austan þar sem
hann haföi lofað sér til aö syngja fyrir dansi á sjómannadaginn.
Athuga með
álverí
Helguvík
Norðurál hefur hafið at-
huganir í Helguvík vegna
hugsanlegs álvers þar um
slóðir. Árni Sigfússon, bæj-
arstjóri í Reykjanesbæ,
hefur þó varist frétta af
málinu. Árni segir að
Reykjanesið sé betur fallið
undir byggingu nýs álvers
en til dæmis Akranes
vegna þess fjölda af verk-
tökum sem þar eru. Ragn-
ar Guðmundsson hjá
Norðuráli hefur sagt að
nýtt álver þurfi að hafa allt
að 250 þúsund tonna
framleiðslugetu til að vera
samkeppnishæft.
spilaði með áður en
hann fór suður til að
starfa með Skíta-
„Þið kannski takið það fram að ég hef ekki fengið eina einustu
beiðni eða nein einustu gögn frá lögreglunni eða öðrum,“ segir
Einar Ágúst tónlistarmaður, en hann setti sig í samband við DV
með því að tala inn á fréttaskotssíma blaðsins, 550 5090.
Ætlaði austur en snerist hugur
Þá er EinarÁgúst mætti ekki í fyrra
skiptið þegar málið var tekið fyrir í
Héraðsdómi Reykjavíkur var gefin út
á hann handtökuskipun. Það bar ekki
árangur því næsta dag hafði Iögregl-
an ekki enn haft uppi á honum. Því
var málið dómtekið án vitnisburðar
popparans og Eurovision-farans
fræga. En Einar Ágúst
segist sem sagt ekki
hafa fengið neina til-
skipun frá lögreglu.
Einar Ágúst ætlaði
sér austur, þangað
sem hann á ættir að
rekja, nánar tiltekið til
Neskaupstaðar, og
hafði Guðmundur R.
Gíslason, hótel- og
Guðmundur
Gíslason Vertinn
góðkunni sem
vonast nú eftir því
að heyra frá
Einari Ágústi tii að
geta talið honum
hughvarf, að hann
hætti við að hætta
við, þvi Norðfirðingar
munu sannarlega taka
vel á móti sinum manni.
„Svo ætlaði hann að
syngja á balli með sín-
um gömlu félögum,
strákum sem hann
von að geta talið honum hughvarf.
Því víst er að Norðfirðingar munu
fagna sínum manni láti hann sjá sig.
Egilsbúð Einhver þekktasti skemmtistaður Aust-
urlands. Þar ætlaði Einar Agústað koma fram á
sunnudaginn - sjómannadeginum - en hefur nu
boðað forföll með óbeinum skilaboðum.
Þrátt fyrir þessa orðsendingu hef-
ur DV ekki tekist að ná af Einari tali
en eins og fram hefúr komið í fréttum
blaðsins að undanfömu mætti hann
ekki þegar
honum bar að bera vitni í Dettifoss-
málinu svokallaða. Einar Ágúst var
gripinn með 55 grömm af amfeta-
míni þegar lögreglan gerði rassíu í
málinu.
Norðfirðingar vonast eftir Ein-
ari Ágústi
„Já, hann átti að spila hjá mér á
sunnudag en hefur boðað forföll.
Hann ætíaði að vera einn
með kassagítarinn sem
skemmtiatriði fyrir sjó-
menn á sjómannadegin-
um. Svo ætlaði haim að
syngja á balli með sínum
gömlu félögum, strákum
sem hann spilaði með
áður en hann fór suður
til að starfa með Skíta-
móral - strákum sem
kenndu honum afit sem
hann kann," segir Guð-
mundur sem sjálfur var
hljómsveitartöffari á sín-
um yngri árum - með
hljómsveitinni Sú Ellen.
Guðmundur segir Einar
Ágúst hafa hringt í einn
þeirra stráka og sagt honum
að hann kæmist ekki austur
en ekki talað beint við vertinn
sig. Guðmundur vonast til
heyra frá Einari í þeirri
Einar Ágúst Tónlistarmaður-
inn þekkti segist ekki hafa feng
ið eina einustu beiðni frá lög-
reglu um að mæta við dóms-
upptöku i Dettifossmálinu.
móral - strákum sem
kenndu honum allt
sem hann kann."
veitingahússeigandi á Egilsbúð í Nes-
kaupstað, spurnir af þeim áformum.
Reykjavíkurborg
III Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík.
I samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til
kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík.
Öskjuhlíð, Keiluhöll.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð Keiluhallar í
Öskjuhlíð.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að heimilt verði að reisa
sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti ásamt tilheyrandi mann-
virkjum, s.s. eldsneytistönkum og olíuskiljum neðanjarðar
ásamt skyggni yfir dælur, tæknirými fyrir dælubúnað og
skilti.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og
byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3,1. hæð,
virka daga kl. 8:20 - 16:15, frá 3. júní til og með 15. júlí
2005. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins,
skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að
gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og
athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á
netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingar-
sviðs (merkt skipulagsfulitrúa) eigi síðar en 15. júlí 2005.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests,
teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 3. júní 2005
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVfK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219
Dómur yfir bankaræningja mildaður fyrir Hæstarétti
Dómur mildaður yfir
playstation-ræningja
Jón Þorri Jónsson, 23 ára banka-
ræningi, fékk uppreisn æru í gær
þegar Hæstiréttur mildaði dóm hans
til fimmtán mánaða fangelsisvistar.
Jón Þorri rændi Búnaðarbankann við
Vesturgötu þann 17. nóvember árið
2003, í félagi við Helga Sævar Helga-
son. Héraðsdómur dæmdi Jón Þorra
til tuttugu mánaða fangelsisvistar í
desember á síðasta ári.
Jón Þorri sagði í samtali við DV að
hann hefði rænt bankann og síðar
keypt meðal annars playstation-
tölvu og hass fýrir ránsfenginn. Dóm-
ur hans þótti þungur að mati þáver-
andi verjanda hans, Jóns Höskulds-
sonar, þegar hann var kveðinn upþ. í
desember sagði Jón Þorri í samtali
við DV að hann sæi ekki eftir því að
hafa rænt bankann, einungis að hafa
hrætt gjaldkerana.
„Ég gerði mér ekki grein fyrir því
fyrr en seint hversu hræddar konum-
ar voru og ég vona að þær hafi jafriað
sig. Hins vegar sé ég ekkert eftir því
að hafa tekið peningana frá bankan-
um, hann hefur tekið annað eins af
mér," sagði Jón Þorri. Hann hefur
undanfarið verið að vinna á sjó og er
að sögn Brynjars Níelssonar, núver-
andi lögmanns hans, á réttri braut í
lífinu.
Ekki náðist í Jón Þorra í gær til að
fá hans viðbrögð við dómnum en
hann er að líkindum ánægður með
mildunina.
Jón Þorri Jónsson
Rændi Búnaðarbankann
árið 2003.