Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ2005
Sport DV
íslenska landsliðið í fótbolta leikur gegn því ungverska í undankeppni HM á Laugardalsvellinum á
morgun. Stór skörð hafa verið höggvin i íslenska liðið að undanförnu og þegar rýnt er i leikmannahóp-
inn sem keppir á morgun kemur í ljós að margir möguleikar eru fyrir hendi
varðandi liðsuppstillingu, þar sem stórar breytingar eru óhjákvæmilegar.
Þora þeir að
tefla djarft?
Að tefla djarft er eitthvað sem landsliðsþjálfararnir hafa ekki
tamið sér í gegnum tíðina, en nú bendir margt til þess að þeir
hafi ekki um annað að velja. Því er ekki úr vegi að líta á líklega
uppstillingu, þar sem gert er ráð fyrir því að notast verði við
sama leikkerfi og í síðustu tveimur leikjum - fjögurra manna
vörn, flmm manna miðja og einn sóknarmaður.
Vignir
Guðjónsson
vignir@dv.is
100% lflair eru á því að Ámi Gaut-
ur Arason muni standa á milli stang-
anna í íslenska markinu. Það yrði ekki
fyrr enn Ámi Gautur gæti ekki gengið
sem Kristján Finnbogason væri hugs-
anlega tekinn fram yfir hann.
Meiri vafi leikur á hverjir munu
koma til með að leysa stöðu bak-
varða. í þær hafa Ásgeir og Logi úr
tveimur leikmönnum í hvora stöðu
að spila, Kristján Öm Sigurðsson og
Grétar Steinsson í þá hægri en Amar
Þór Viðarsson og Indriða Sigurðsson í
þá vinstri. Helgi Valur Daníelsson
getur reyndar vel spilað hægri bak-
vörðinn en hann skortir reynslu og
kemur því lfldega ekki til greina í byrj-
IÞRÓTTALJÓS
leikjum og staðið sig ágætlega. Hans
stærsta vandamál er að skila boltan-
um frá sér og ef eitthvað er að marka
umræðuna í Noregi, þar sem Kristján
leikur með Brann um þessar mundir,
hefur verið h'tið um framfarir hjá hon-
um á þeim vettvangi.
Hvernig eigum við að stilla upp?
Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson
voru þegar byrjaöir að pæia í
smáatriöunum áfyrstu æfingu
islenska landsliösins á miövikudag.
Arnar Þór Víðarsson
Stefán Gíslason Brynjar Gunnarsson
te—b
Indriði Sigurðsson
O Pétur Marteinsson Ólafur Örn Bjarnason
Kristján hefur spilað manna mest Grétar Rafn Steinsson hljóti hnossið í hægra megin í vöminni í síðustu þetta skiptið. Hann hefur blómstrað í Árni Gautur Arason
o MBHB
Saknarðu einhvers?
_. _ __..
yV/V
i
i
i
i
i
Láttu DV koma með þér í sumarleyfifl
Ný ókeypis þjónusta fyrir áskrifendur DV
Þú hefur um íjóra kosti að velja þegar þú ferð að heiman í sumar:
• Við geymum blaðið og sendum þér öll eintökin þegar þú kemur heim aftur.
• Við sendum blaðið til ættingja eða vina.
• Við sendum blaðið á nýtt heimilisfang í fríinu, t.d. í sumarbústaðinn.
• Þú færð t.d. 14 miða, áður en þú leggur af stað í 14 daga ferðalag um landið,
og afhendir miðana á sölustöðum DV um land allt.
Hafðu samband áður en þú ferð í fríið. Láttu okkur vita hvað við eigum
að gera við blaðið þitt á meðan eða hvert við eigum að senda það.
Hafðu samband í síma 550 5000
- hefur þú séð DV í dag?
þessari nýju stööu með liði sínu
Young Boys í Sviss og býr yfir mörgu
sem Kristjáni skortir - og þá helst al-
mennri boltatækni.
Sá möguleiki er einnig fyrir hendi
að Grétar Rafn leiki hægra megin á
miðjunni, þar sem hann er lfldega
einn af fáum í landsliðshópnum sem
geta leyst þá stöðu, og færi Kristján þá
í hægri bakvörðinn. Það myndi hins
vegar þýða að sóknarþunginn hægra
megin yrði afar takmarkaður og er
það eitthvað sem íslenska Uðið má
ekki við ætli það sér að skora mörk
gegn Ungverjum.
Indriði Sigurðsson hefur verið
fyrstur inn í stöðu vinstri bakvarðar
og á því ætti engin breyting að verða
nú. Árnar Þór Viðarsson, sem einnig
getur tekið þá stöðu, virðist vera
,Það yrði sóun á hæfileikum Eiðs Smára ef
hann yrði geymdur einn frammi."
VÍKURVAGNAKERRURNAR
þessar sterku
Allar gerðir af kerrum
Allir hlutirtil kerrusmíða
vIkurvagnar ehf.
Víkurvagnar ehf • Dvergshöfða 27
Sími 577 1090 • www.vikurvagnar.is