Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Blaðsíða 19
DV Sport FÖSTUDAQUR 3. JÚNÍ2005 19 Atburðarrásin Nóvember: Ásbjörn Elmar slít- ur krossband. Janúar: Hrafnkell Helgi slítur krossband. Febrúar: Björn Viðar tognar á krossbandi. Apríl: Haukur Ingi slítur krossband. Maí: Ólafur Stígsson fær högg á hnéð. Júní: Sigurjón Kevinsson meiðist á liðþófa. Desember: Haukur Ingi leggst undir hnífinn. veit vel að bann gsrði þetta ekki viljardi. teð er ddcert við þessu að gera cg ég tek hatt minn ofan fyrir hcnum að játa mistok sín," sagði löuknr Ingi í santali við Eréttablaðið þann 20. jannar síð- astaliðirm. löns irál eru vitanlega viðkvsn þar sem talið er að nið- urstaða í hans rtáli muni vera for- cfemisgefandi fyrir aðra íþrótta- menn í sams konar aðstæðum. En niðurstaðan fyrir Fylkismenn er skelfileg og hreint grátlegt að vita að leikmaður sem er I lands- liðsklassa klári núverandi sarming við Fylki án þess að gúla eim leik í fslandsmótinu. Hvað gerist í framhaldinu? Munu Fylkismenn endurrýja sanning sirm við leik- manninn þegar hann rennur út um næstu áramót? Msnn spyrja sig hverju sætir. Kenningar um skóbúnað, undirlag á vellinum, þjálfun og þjálfunarað- íerðir hafa verið á lofti. Sem og umræða sem snýr að læknateymi liðsins. 3dpt var un sjúkraliða- og læknisteymi um áranótin en sú skipti tengjast ékki þessum tíðu krosstandaslitum. Fyrir skiptin var Bogi Jcnsscn Irimir Fylkisliðsins og við af hcn- um tók Sveinbjöm Brandsson sem einnig er irimir íslensku knattspymulandsliðanna. Þeir ræða báðir við BV um kross- bandaslitin tíðu ásamt þeim leik- mönnum sem sitja nú á hliðarlínu EyDds. eirikurst@dv.is Janúar: Ólafur greinist með slitið krossband. Apríl: Sigurjón slítur krossband. Maí: Sævar Þór slítur krossband. Haukur Ingi Guðnason Skorar hér síðara mark Fylkis gegn Grindavlk í2. umferð Islands- mótsins 2003 en Fylkir vann leikinn 2-0. Haukur Ingi dtti dgætt tímabil, lék í öllum 18 leikjum liðsins það sumar og var markahæsti leikmaður liðsins með sex mörk. Hann hefur ekki leikið d Islandsmótinu síðan þd. DV Mynd £ Ól. Hrafnkell Helgason þreytandi og leiðinlegt að standa í þessu. Ég er ekki í almennilegu formi en það kemur vonandi með fleiri leikjum. Ég vona bara það besta.“ Máltakið segir að tíminn lækni öll sár. Það virðist vera það eina sem Hrafnkell hefur í höndunum. En hann mun ekki gefa sér tíma fyr- ir heilunarferlið fyrr en að tíma- fek bilinu loknu. Það er óskandi að ™ hann feti þar með ekki í spor Ólafs Inga Stígssonar og ' að læknarnir í " W kringum hann ■ geti gefið hon- ( ®:’ s um einhver i 4 ráð sem vit Hrafiikell Helgason hefur byrjað vel með Fylki og skorað tvö mörk. Hann hefur reyndar bara spilað tvo leiki, hverju svo sem það sætir. En honum hefur verið skipt út af í báð- um þessum leikjum, á 61. og 66. mínútu. „Ég er bara sextíumínútna maður eins og er,“ segir Hrafnkell. Hann sleit krossbönd í lok janú- ar árið 2004 og fór í aðgerð mánuði síðar. Bogi Jónsson var þá læknir . Fylkis og var annar læknanna sem * framkvæmdi aðgerðina. „Síðan er allt í lagi og hélt ég að þetta væri ^ allt f góðu. En ég var alltaf að “ drepast eftir æfingar og leiki í ' i vetur. Eftir leikinn gegn KR var . I ég svo mjög slæmur. Svo lét f ég mynda hnéð og læknir- inn sem ég er nú kominn , meðsegirþettaveraútaf r A plastinu sem var notað í Jm aðgerðinni, að það sé að erta út jm frá sér. Þess vegna sé ég alltaf að kálast í löppinni. Eg hef A ekki fengið nein svör eða .jL lausnir við þessu," segir Hrafiikell. „Þetta mun vera ^ spuming um tfina. Þetta er búið J að vera viðverandi ástand í fjóra I mánuði nú þegar og er orðið ansi Titleist 980F - Titleist 983K Þessar vönduðu trékylfur fást nú loksins med frábærum afslætti é medan bírgðir endast. Tltisist 98QF Tltleist Q83K Verð: 26.M00 Verd écfur: 44.000,- Onnur tilboð - trékylfur Stórar sem smáar trékylfur á verdí sem á sér enga hlidstædu - mikid úrval. Fara golfskór Þessir vinsælu golfskór bjóðum vid núna á sannkölluðu sumarverði. ^ -W*-',* i ISBrClAÞ' Læknar ósammála um aðferðir Fullt golfsett Karla- og kvennasett Mjög vandað Oryx golfsett sem við eigum bæði fyrír , konur og karla. A Stálgolfke.rra Vönduð og sterkbyggð golfkerra beini. Plastefni í hné er almennt ekki talið gott í dag." En Bogi Jónsson ver ákvörðun sína. „Plastfestíngar á við þær sem ég nota eru víða notaðar, meðal annars af Jóni Karlssyni sem hefur víðtæka reynslu í þessum efnum. Þær auðvelda mikið við enduraðgerðir og hefur það sýnt sig að þærhafareynstvel." Bogi segir og að Hrafhkell þurfi að styrkja sig enda mikið verk að ná sér eftir svo erfið meiðsli. Hrafnkell hefur einnig fundið til í nára sem hefur háð honum í upphafi móts og í þeim leikjum sem hann hefur spilað. Sveinbjöm Brandsson læknir hefúr gagnrýnt notkun pinna á við þá sem Bogi Jónsson notaði er hann framkvæmdi krossbandaupp- skurðinn á Hrafnkeli Helgasyni. Segir Hrafnkell, sem hefur kennt sér meins í hnénu í vetur og vor, að honum hafi verið tjáð að það væri vegna þessara pinna. „Það er einn skurðlæknir hér sem setur plastefiii í hnéð og hef ég gagn- rýnt það,“ segir Sveinbjöm sem er nú lækrúr Fylkisliðsins. “Ég vann rann- sóknarvinnu í kringum slíkt í Gauta- borg og það hafði sýnt sig að plastið veldur bólgu í hnénu og eyðir upp Verð: 2M.990 Verd ádur: 35.700,- Júnítilboð! Hole in One • Bæjarlind 1-3 • 201 Kópavogur • Sírni: 577 4040 • www.holeinone.is , 11 II mii. n, min . nnii Opnunartími: Mán - fös ...10-19 Laugardaga ...10-16 ^ Sunnudaga ..13 -16 . .' '■& |B BlnJlTlrlTlTl r IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.