Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp FÖSTUDACUR 3. JÚNÍ2005 37 ^ Stjarnan Vinsæl ljóska Reese Witherspoon leikur í Fear sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld. Hún er fædd 22. mars árið 1976 og var komin inn í skemmtanabransann sjö ára gömul sem fyrirsæta. Fljótlega var hún farin að leika í sjónvarpsauglýsingum og 14 ára gömul fékk hún fyrsta kvikmyndahlut- verkið. Frægustu myndir Reese eru Cruel In- tentions, Election, Legally Blonde I og II og Sweet Home Alabama. Hún er gift leikaranum Ryan Phillippe og saman eiga þau tvö börn. Indíana flsa Hreinsdóttir Mælir með dönsku stöðvunum á Digital Island. Konur af öllum gerðum og stærðum sátu fyrirframan myndavélina og spjölluðu um þessa líkamshluta sína berar að ofan. ► MTVkl. 19.00 Wild Boyz ( Þessi þáttur er framleiddur af sömu mönnunum og gerðu Jackass og einn þeirra, fslandsvinurinn Steve-O, er einmitt annar tveggja stjórnendanna. Ásamt Steve-O hittum við fyrir hinn stórgerða Chris Pontius og saman fara þeir á undarlegustu staði og hitta fyrir undarlegt fólk. Pressan Frábær reynsla Helgi segir það hafa verið frábæra reynslu að taka þátt í þessu. „Þetta er frábært, það má auðvitað alltaf eitt- hvað betur fara, en vonandi get ég nýtt mér þetta til að koma mér á framfæri í skemmtibransanum," segir Helgi. í salnum em alltaf áhorfendur en Helgi segir það ekki hafa stressandi áhrif á sig: „Nei það truflar mig ekkert, myndavélamar em mun meira stressandi. Það em ekki það margir £ salnum hverju sinni miðað við til dæm- is Idolið þar sem vom 800 manns á hverju kvöldi." Valdi vitlausan gaur Aðspurður hvort það séu ekld nokk- ur eftirminnileg atvik úr þáttunum seg- ir Helgi þau vera nokkur. „Það var helst að eitthvað klaufalegt kom fyrir þegar við vorum að taka upp þessi trailer- brot þar sem maður stendur á höndum og annað. Annars stendur það tví- mælalaust upp úr þegar stelpan úr þar- síðasta þætti fór með tveimur strákum á deit eins og gengur og gerist í þáttun- um. Á miðju deiú átú hún að velja ann- an þeirra til að fara með heim, en í staðinn fyrir að segja hvor ætú að fara heim, sagði hún hvom hún æúaði að velja til að vera áfram. „Ég vel þig,“ sagði hún við sttáldnn sem hún vildi hafa áfram en hann skildi það þannig að hann ætú að fara heim og hún þorði ekki að leiðrétta og eyddi því stefnu- móúnu með gaumum sem hún vildi senda heim. Það var mjög fyndið,“ seg- ir Helgi Þór. Heppið par til London Þátturinn verður á dagskrá úl 25. júní en þáttaröðinni lýkur meö utanlandsferð úl London. „Það verður eitt heppið par dregið út í beinni og fær að fara úl London í boði Iceland Ex- press," segir Helgi en hann og Gunnhildur fara með í ferð- ina. En er komið par út úr þessu? „Mér skilst að það sé komið eitt par út úr þessu. Það em Stefanía Fanney og Elías Ingi sem vom í fjórða þætúnum, vonandi verða þau bara I Brúðkaupsþætt- inum Já í sumar," segir Helgi ldminn. Æfir skemmtidagskrá. Eins og áður sagði verð- ur þátturinn á dagskrá úl 25. júní, hvað tekur þá við? „Ég er ekki búinn að ákveða það en ég er með nokkur jám í eldinum. Ég er að æfa skemmúpró- gramm sjálfur sem ég vil ekki tala of mikið um, en þetta verður blanda af söng og gríni," segir Helgi að lokum. Brjóst sem líkamshlutar Dönsku sjónvarpsstöðvamar á Digital ísland koma sffellt á dvart með sniðuga þætti sem erfitt er að slíta sig frá. I síðustu viku horfði ég á heimildaþátt um konur sem þjást af offltu, Ein þeirra keppti í kraftakeppni, önnur var dansari og sú þriðja var fjölskyldukona. Allar áttu þær sameiginlegt að vera langt fyrir ofan eðlilega líkamsþyngd og allar töluðu þær afar opinskátt um lff sitt og baráttuna við aukakflóin. Á sömu stöð sá ég svo þátt sem hét einfaldlega Bryster og fjallaöi einfald- lega um brjósL Konur af öllum gerð- um og stærðum sátu fyrir framan myndavélina og spjölluðu um þessa líkamshluta sfna berar að ofan. Það var afar frfskandi að sjá fjallað um brjóst sem eðilegan hluta af lflcama kvenna en ekki einhver kynlffstól og forboðna ávexti. Ein kvennanna sem er mér minnisstæðust var svakalega feit og lét það ekki stoppa sig þótt brjóstin hennar næðu allan '|| Svona þættir um venjulegt fólk án allrar tilgerðar eru áhugaverðir. Það eina sem pirraði mig var að tónlistín sem spiluð var undir var allt of há- vær og þar sem textínn var danskur en kon- umar breskar hefði ég viljað heyra betur í þeim. Donald Trump mættí í gær með nýjan hóp af lærlingum. I þetta sinn munu há- skólamenntaðir berjast við ómenntaða um starf hjá fasteignakónginum. Lokaþáttur American Idol og síðasti þátturinn af Lost drógu meira en 50 milljónir Bandaríkjamanna að sjónvarpsskjánum í síð- ustu viku, þegar vetrardag- skránni lauk formlega. Áætl- að er að 30,3 milljónir manna hafi séð Carrie Und- erwood sigra Bo Bice í tveggja tíma lokaþætti af Idolinu, samkvæmt rann- sókn Nielsen fjölmiðlafyrirtækisins. Á sama tíma horfðu um 20,7 millj- ónir á lokaþátt Lost. 9,7 milljónir horfðu á sérstakan þátt um brúð- kaup Survivor-parsins Amber og Rob. Ekki er búist við því að viðlíka tölur um sjónvarpsáhorf muni sjást á næstu mánuðum f Banda- ríkjunum því á sumrin er mikið um endursýningar og annað minna spennandi efrii. RÁS 1 FM 914/93,5 l©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 'M 1 BYLGJAN FM 98,9 1 ÚTVARP SAGA fmW 730 Morgunvaktin 9.05 Óskastundin 930 Morgunleikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfé- lagið f nærmynd 1130 Hádegisfréttir 1230 Auðlind 13.05 Uppá teningnum 14.03 Smá- saga, (sælli sumarbllðu 1435 Miðdegistónar 15.03 Útrás 16.13 Lifandi blús 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins 1930 Útrás 2030 Kvöldtónar 21.00 tónaljóð 2135 Orð kvöldsins 2115 Andblær frá Ipanema 23X0 Kvöldgestir 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 1145 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Geymt en ekki gleymt 2110 Næturvaktin 103 Næturtónar 605 Morguntónar 5.00 Reykjavfk Sfðdegis. 7.00 (slarid f Bltið 9.00 (var Guðmundsson 1100 Hádegisfrétt- ir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 1300 Bjami Arason 1600 Reykjavik Sfðdegis 1830 Kvöldfréttir og (sland ( Dag. 1930 Halli Kristins 903 ÓLARJR HANNIBALSSON 1003 RÓSAING- ÓLFSDÓTTIR 1103 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1125 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 1240 MEINHORNIÐ 1305 JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 1403 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 1503 ÓSKAR BERGSSON 1603 VffiSKIPTAÞÁTTURINN 1705 GÚSTAF NlELSSON 1800 Meinhomið (endurfl) 1940 Endurflutningur frá liðnum degi. SKYNEWS Fréttir allan sótarhringm CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOXNEWS Fréttir allæ sóiarhringinn. EUROSPORT 16.30 Football: Worid Cup Germany 18.30 Footbail: Ú-21 Festivai Toulon France 20.30 Football: Top 24 Clubs 21.00 Tennis: Grand Slam Toumamerrt French Open 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Rally: V\forid Championship Turkey 22.45 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 23.15 News: Eurosportnews Report BBCPRIME V2.0Ö Bom and Bred'12.50 Teletubbies 13.15 Tweente’ 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Angelmouse 14.20 Yoho Ahoy 14.25 Teletubbies Everywhere 14.35 Stitch Up 15.00 Cash in the Attic 15.30 Home Front in the Garden 16.00 Safe as Houses 17.00 Tony and Gkxgio 17.30 Mersey Beat 18.30 Mastermind 19.00 The Blackadder 19.35 3 Non-Blondes 20.05 Alistair Mc- Gowan's Big Impression 20.30 Top of the Pops 21.00 Lenn/s Big Atiantic Adventure 22.00 The Cazalets 23.00 Battlefield Britain 0.00 Hitch 1.00 Spain Means Business 1.30 Japanese Language and People 2.00 The Money Programme NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 The V\forld's Most Powerful Dam 13.00 Golden Gate 14.00 North Sea Wall 15.00 Channel Tinnel 16.00 The V\torid's Longest Bridge 17.00 The Tallest Towers 18.00 The V\forid‘s Most Powerf- ul Dam 19.00 Golden Baboons 20.00 The Truth About Killing 22.00 Shipwreck Detectives 23.00 Air Crash Investigation 0.00 Riddles of the Dead ANIMAL PLANET 15.00 The Planet's Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Vid- eos 16.00 Young and Wild 17.00 Monkey Business 17.30 The Keepers 18.00 Cell Dogs 19.00 Animal Prednct 20.00 Miami Animal Police 21.00 \fonom ER 22.00 Joumey of the Giant 23.00 Sharks of the Deep Blue 0.00 The African King 1.00 Savage Para- dise 2.00 The Crocodile Hunter Diaries DISCOVERY 17.00 Aircrash 18.00 Mythbusters 19.00 American Casino 20.00 Scene of the Crime 21.00 Impossible Heists 22.00 Forensic Det- ectives 23.00 Mythbusters 0.00 Europe's Secret Armies MTV............................................... 12.00 Cribs 12.30 TheFabulousLife of 13.00 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTVnew 17.00 Dance Fbor Chart 18.00 Punk'd 18.30 Viva La Bam t MHliiiIVHBi'ilSKIl 9.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.001 Want a Famous Face 21.30 Wonder Showzen 22.00 Party Zone 23.00 JustSeeMTV VH1 15.00 So80's 16.00 VH1 Vieweris Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classb 18.30 MTV at the Movies 19.00 Rise & Rise Of 20.00 Fabubus Life Of... 20.30 Best of Motley Crue 21.00 Friday Rock Videas 23.30 FBpside 0.00 ChiB Out 0.30 VH1 Hits CLUB ....................._.......... ............ 16.50 Irmertainment 17.15 Arresting Design í 7.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 HoBywood One on One 19.00 Giris Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Sp'cy Sex Files 20.45 What Men Want 21.10 Men on V\fomen 21.35 Sextacy 22.25 Crime Stories 23.10 Entertaining With James 23.40 Cheaters 0.25 Anything I Can Do 0.55 Weekend Waniors E! ENTERTAINMENT 12.00 B News 12.30 The B True HoBywood Story 13.30 Life is Great with Brooke Burke 14.00 Styte Star 14.30 Extreme Close- Up 15.00 TheEntertainer 16.00101 Most Awesome Moments in... 17.00 Dr. 9021018.00 B News 18.30 Extreme Close-Up 19.00 The B True Hollywood Story 20.00 High Price of Fame 21.00 Gastineau Giris 22.00 The B True Hoöywood Story23.00 B News 23.30 Behind the Scenes 0.00 The B True Holywood Story 1.00 101 Most Awesome Moments in... CARTOON NETWORK 12^20 The Cramp Twins 12.45 Johrmy Brávo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girts 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexterts Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Biíy & Mandy JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X15.30 Totally Spies MGM.........._ 12.00 The Wizard of Loneliness 13.50 Masquérade 15.30 Dr. BkxxJ's Coffm 17.00 The Facts of Life 18.45 A Twist of Sand 20.15 The Shatterbrain 22.00 Night Fighters 23.30 Ski Schod TCM 19.00 Diner 20.50 The Hunger 22.25 Signpost to Murder 23.40 Captain Sindbad 1.05 Above Suspcion 2.35 'G' Men HALLMARK 20.00 Law & Órder VÍi 20.45 The Devil's Arithmetic 22.30 The Mapmaker 0.00 Law & Order Vii 0.45 The Colt 2.15 The Devil's Arithmetc BBC FOOD 18.30 Ready Steady Cook 19.00 The Naked Chef 19.30 WikJ and Fresh 20.00 Can't Cook Won't Cook 20.30 Coconut Coast 21.30 Ready Steady Cook DR1 ....................................... _ 16.10 Laurasstjeme 16.20 MiraogMarie16.30TVAvisenmed Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Hit med sangen 19.00 TV Avisen 19.30 Klienten 21.25 Lady Jayne: lejemorder SV1 16.55 Gula giraffens djurhistorier 17.00 Creepschool 17.30 Rapport 18.00 Sommarkrysset 19.00 Sammansvarjningen 21.10 Rapport 21.20 Kultumyhetema 21.30 Ulveson och Hem- gren 22.00 En sommarsaga 23.50 Sándning frán SVT24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.